Skjár fyrir leiki og myndvinnslu

Skjámynd

Höfundur
HoBKa-
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Skjár fyrir leiki og myndvinnslu

Pósturaf HoBKa- » Fös 19. Ágú 2022 02:23

Vantar smá hjálp frá ljósmynda/vídeó vinnslu fólki sem spila líka leiki !

Er búinn að vera skoða mig um með nýjan skjá og get ekki ákveðið hvað er best fyrir 80k ish budget.

Skjárinn þarf að vera IPS, lágmark 27 tommur, helst 32 til 34 tommur og 144hz eða meira.

Ps. Er eingöngu að miða við að ég kaupi skjáin hér á landi (íslensk verslun), hef ekki tök og legg ekki í að kaupa af erlendum síðum.
Síðast breytt af HoBKa- á Fös 19. Ágú 2022 03:17, breytt samtals 1 sinni.


Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Skjár fyrir leiki og myndvinnslu

Pósturaf ChopTheDoggie » Fös 19. Ágú 2022 05:40



Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Skjár fyrir leiki og myndvinnslu

Pósturaf mikkimás » Fös 19. Ágú 2022 11:48

Nægt úrval hér:

Screenshot 2022-08-19 112728.png
Screenshot 2022-08-19 112728.png (65.95 KiB) Skoðað 1316 sinnum


Screenshot 2022-08-19 112656.png
Screenshot 2022-08-19 112656.png (56.36 KiB) Skoðað 1316 sinnum



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skjár fyrir leiki og myndvinnslu

Pósturaf ZiRiuS » Fös 19. Ágú 2022 12:46

Ég var einmitt í sömu hugleiðingum og fór í þennan:
https://www.amazon.de/dp/B08NFBBTTL/ref ... 91_TE_item

Hann er algjör snilld. Kom líka vel út í reviews.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
HoBKa-
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjár fyrir leiki og myndvinnslu

Pósturaf HoBKa- » Fös 19. Ágú 2022 16:25

mikkimás skrifaði:Nægt úrval hér: ....


Vissi nú af þessu, er að biðja um ráð hvaða skjá og reynslusögur því ég er í vafa hvað ég á að taka :japsmile


Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Skjár fyrir leiki og myndvinnslu

Pósturaf appel » Lau 20. Ágú 2022 11:23

Ertu með skjákort sem keyrir á 144hz? Finnst það stærri spurning.


*-*

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Skjár fyrir leiki og myndvinnslu

Pósturaf Zorglub » Lau 20. Ágú 2022 14:36

Er kannski ekki mikið inn í hvað er í boði í dag en er sjálfur í þessum pakka, er með gamlan Asus Rog PG 279, 27 tommu sem aðalskjá. Virkar fínt, kvarða hann 2 á ári.
Þannig að þetta er spurning um hvort þú ert að leita að native réttum skjá eða hvort þú ætlar að kvarða hann sjálfur og þá þarf hann að bjóða upp á það.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15