Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Pósturaf ColdIce » Fös 19. Ágú 2022 17:23

Daginn

Er alveg í skrúfunni með þetta….vantar eina heimilis-laptop og get bara engan veginn ákveðið mig á milli Air M2 eða Pro 13” M2

Einhver þarna úti sem hefur tæknilega þekkingu á þessum tækjum og getur mælt með annarri eða hinni?

Verður bara notuð í vefráp/myndagláp og mögulega Word vinnslu. Veit að Air hljómar sem betri kostur en vil bara komast að niðurstöðu um hvor er almennt betri #-o


Takk fyrir


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Pósturaf TheAdder » Fös 19. Ágú 2022 18:41

Ef þessi almenna létta vinnsla er það sem vélin verður notuð í, er þá einhver akkur í að borga meira fyrir Pro?
Í þínum sporum myndi ég fara í Air.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Pósturaf ColdIce » Fös 19. Ágú 2022 18:52

TheAdder skrifaði:Ef þessi almenna létta vinnsla er það sem vélin verður notuð í, er þá einhver akkur í að borga meira fyrir Pro?
Í þínum sporum myndi ég fara í Air.


Aurinn er svosum ekki factor en ég einmitt hallast að Air. Er með Air í pöntun en það er alltaf að lengjast biðtíminn svo ég fór að pæla hvort Pro væri eitthvað vitlaus hugmynd


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Pósturaf Trihard » Fös 19. Ágú 2022 20:34

ColdIce skrifaði:
TheAdder skrifaði:Ef þessi almenna létta vinnsla er það sem vélin verður notuð í, er þá einhver akkur í að borga meira fyrir Pro?
Í þínum sporum myndi ég fara í Air.


Aurinn er svosum ekki factor en ég einmitt hallast að Air. Er með Air í pöntun en það er alltaf að lengjast biðtíminn svo ég fór að pæla hvort Pro væri eitthvað vitlaus hugmynd


Já Pro er vitlaus hugmynd ef þú ert ekki að fara að nýta hross aflið í t.d. myndvinnsluforrit sem keyrir i nokkrar minutur og þú sérð ekki fyrir þér að þurfa að kæla kubbinn með viftu mjög oft.

Pro chassi-ið er það sama og frá 2020 fyrir 13'' útgáfuna það eina sem þeir uppfærðu er M2 kubburinn, á meðan að Air tölvan á að hafa 1080p myndavél þá er Pro-in með 720p myndavél o.s.frv.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 760
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Pósturaf russi » Fös 19. Ágú 2022 22:28

Trihard skrifaði:
Já Pro er vitlaus hugmynd ef þú ert ekki að fara að nýta hross aflið í t.d. myndvinnsluforrit sem keyrir i nokkrar minutur og þú sérð ekki fyrir þér að þurfa að kæla kubbinn með viftu mjög oft.

Pro chassi-ið er það sama og frá 2020 fyrir 13'' útgáfuna það eina sem þeir uppfærðu er M2 kubburinn, á meðan að Air tölvan á að hafa 1080p myndavél þá er Pro-in með 720p myndavél o.s.frv.


Það munar 20k á grunntýpunum. Sami örri með sama kjarnafjölda, GPU í Pro hefur fleiri kjarna. Air er með 13.6” meðan Pro er með 13.3”. Overall myndi ég halda að Air séu betri kaup nema þú ert að treysta á gpu.
Air er viftulaus og mig minnir að Pro13 sé það líka.

Apple hefur fengið smá bögg útaf thermal throttling í þessum vélum, en það þarf víst töluvert af þungri vinnslu í langan tíma til að það kikki inn og ætti því ekki að vera issue fyrir flesta



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Pósturaf audiophile » Lau 20. Ágú 2022 08:41

Air M2. Ný hönnun. Betri skjár. Magsafe.

Svosem ekkert að Pro M2 en þetta vél síðan hvað, 2016? Bara með öflugri örgjörva.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Pósturaf ColdIce » Lau 20. Ágú 2022 09:25

Þakka ykkur fyrir svörin
Er Air M2 alveg 40k auka worth it fram yfir M1?
Viðurkenni að ég er alveg heillaður af þessum midnight lit á M2 hehe

Edit
Hvort ætli sé meira future proof, 256gb/24gbram eða 512gb/16gbram? Heyrði að 512gb væri hraðari útaf fleiri nand? :catgotmyballs
Eða er þessi stock 256/8 alveg nóg?
Síðast breytt af ColdIce á Lau 20. Ágú 2022 10:34, breytt samtals 2 sinnum.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 760
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Pósturaf russi » Lau 20. Ágú 2022 18:33

ColdIce skrifaði:Þakka ykkur fyrir svörin
Er Air M2 alveg 40k auka worth it fram yfir M1?
Viðurkenni að ég er alveg heillaður af þessum midnight lit á M2 hehe

Edit
Hvort ætli sé meira future proof, 256gb/24gbram eða 512gb/16gbram? Heyrði að 512gb væri hraðari útaf fleiri nand? :catgotmyballs
Eða er þessi stock 256/8 alveg nóg?


Base model er nóg í flestu. Það er rétt að 512gb er hraðri, en það er í raun verið að miða við skrif og leshraða á disknum, meira að segja er M1 base útgáfan hraðari í les/skrifhraða en M2 base útgáfan. Ástæðan er að í M2 er einn kubbur meðan það voru tveir í M1.
Ástæðan fyrir þessari breytingu er líklega Covid bögg




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Pósturaf ColdIce » Lau 20. Ágú 2022 18:50

russi skrifaði:
ColdIce skrifaði:Þakka ykkur fyrir svörin
Er Air M2 alveg 40k auka worth it fram yfir M1?
Viðurkenni að ég er alveg heillaður af þessum midnight lit á M2 hehe

Edit
Hvort ætli sé meira future proof, 256gb/24gbram eða 512gb/16gbram? Heyrði að 512gb væri hraðari útaf fleiri nand? :catgotmyballs
Eða er þessi stock 256/8 alveg nóg?


Base model er nóg í flestu. Það er rétt að 512gb er hraðri, en það er í raun verið að miða við skrif og leshraða á disknum, meira að segja er M1 base útgáfan hraðari í les/skrifhraða en M2 base útgáfan. Ástæðan er að í M2 er einn kubbur meðan það voru tveir í M1.
Ástæðan fyrir þessari breytingu er líklega Covid bögg


Takk fyrir þetta. Er þetta munur sem ég tek eftir? Mig vantar alls ekki plássið, er bara að pæla hvort það sé þess virði hraðalega séð


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Pósturaf TheAdder » Lau 20. Ágú 2022 18:55

ColdIce skrifaði:
russi skrifaði:
ColdIce skrifaði:Þakka ykkur fyrir svörin
Er Air M2 alveg 40k auka worth it fram yfir M1?
Viðurkenni að ég er alveg heillaður af þessum midnight lit á M2 hehe

Edit
Hvort ætli sé meira future proof, 256gb/24gbram eða 512gb/16gbram? Heyrði að 512gb væri hraðari útaf fleiri nand? :catgotmyballs
Eða er þessi stock 256/8 alveg nóg?


Base model er nóg í flestu. Það er rétt að 512gb er hraðri, en það er í raun verið að miða við skrif og leshraða á disknum, meira að segja er M1 base útgáfan hraðari í les/skrifhraða en M2 base útgáfan. Ástæðan er að í M2 er einn kubbur meðan það voru tveir í M1.
Ástæðan fyrir þessari breytingu er líklega Covid bögg


Takk fyrir þetta. Er þetta munur sem ég tek eftir? Mig vantar alls ekki plássið, er bara að pæla hvort það sé þess virði hraðalega séð

Í almennri vinnslu, þá tekurðu alveg örugglega ekkert eftir þessum mun.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Pósturaf Opes » Sun 21. Ágú 2022 02:15

Ég horfi á núverandi MacBook-framboð svona:
Maður kaupir ekki M2 256GB (sem er með stakan NAND kubb), og verðmunurinn á Air M2 16GB 512GB í MacBook Pro 14" er þess virði.
Það er því annað hvort MacBook Air M1 256GB + 16GB ef það er budget, ef ekki þá MacBook Pro 14" eða MacBook Pro 16"




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Pósturaf ColdIce » Sun 21. Ágú 2022 08:17

Opes skrifaði:Ég horfi á núverandi MacBook-framboð svona:
Maður kaupir ekki M2 256GB (sem er með stakan NAND kubb), og verðmunurinn á Air M2 16GB 512GB í MacBook Pro 14" er þess virði.
Það er því annað hvort MacBook Air M1 256GB + 16GB ef það er budget, ef ekki þá MacBook Pro 14" eða MacBook Pro 16"

M2 512/16 er held ég 330k en pro 14” er stock 400k


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 17
Staða: Tengdur

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Pósturaf SolviKarlsson » Sun 21. Ágú 2022 10:31

https://youtu.be/M_k0mil4IPs Mjög margir góðir punktar sem er komið inná hér í þessu stutta video.

Ég myndi segja að ef þetta er bara í létta heimilisvinnu og ráp. Þá M1 með þeim stærð af disk sem þig langar í.
Ef að peningarnir skipta ekki það miklu máli, þá go for it í M2 Air.

Mér finnst eina með þessar 13” MBP vera gefa eiginlega eru viftur ef þú ert í rosalegu video encoding crunchi. Ég hef unnið mörg multitrack project í Ableton og tek ekkert eftir að M1 Air sé að throttla neitt.


No bullshit hljóðkall


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Pósturaf Klemmi » Þri 23. Ágú 2022 14:09

Nýja vinnan er að hvetja mig yfir í Makka, við fyrsta google þá sýnist mér að þessar nýju M2 vélar styðji bara 1x auka skjá nema með einhverjum dokkum eða öðru rugli.

Er þetta rétt skilið?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Pósturaf Njall_L » Þri 23. Ágú 2022 14:19

Klemmi skrifaði:Nýja vinnan er að hvetja mig yfir í Makka, við fyrsta google þá sýnist mér að þessar nýju M2 vélar styðji bara 1x auka skjá nema með einhverjum dokkum eða öðru rugli.

Er þetta rétt skilið?

Já, bæði M1 og M2 grunntýpurnar (s.s. ekki Pro eða Ultra) styðja bara einn external skjá, hvort sem þeir eru í Air eða Pro vél


Löglegt WinRAR leyfi