Sælir.
Hvaða hleðslubanka fyrir síma eru menn að vinna með í dag (t.d. á bilinu 10.000 - 30.000 mAh)? Það eru +5 ár frá síðasta þræði um þetta hér á vaktinni og mig langaði að kanna stöðuna. Er hagstæðara að kaupa þetta erlendis frá eða eru verðin hérlendis sanngjörn og samkeppnishæf?
Fyrirfram þakkir!
Hleðslubanki (Power bank)
Hleðslubanki (Power bank)
Síðast breytt af jericho á Fim 18. Ágú 2022 13:56, breytt samtals 2 sinnum.
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslubanki (Power bank)
ætlaði að kaupa þennan 30k mAH úti síðast þegar ég var í Grikklandi, var að kaupa ýmislegt en gleymdi þessu, aðeins 4000kr, er þetta ekki miklu dýrara á Íslandi?
https://www.electroholic.gr/el/product/ACSBAS00095
https://www.electroholic.gr/el/product/ACSBAS00095
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
Re: Hleðslubanki (Power bank)
Ef ég væri að fá mér hleðsubanka í dag, þá myndi ég fyrst og fremst horfa eftir hvort hann væri með USB PD stuðningi, að minnsta kosti 65W og helst 100W.
Hvað stærðina varðar, þá myndi ég takmarka mig við 100Wh til þess að vera innan marka varðandi farangur.
Hvað stærðina varðar, þá myndi ég takmarka mig við 100Wh til þess að vera innan marka varðandi farangur.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Hleðslubanki (Power bank)
Keypti þennan í Garmin búðinni, hefur reynst mér mjög vel.
https://www.garminbudin.is/shop/powertraveller/hledslubankar/powertraveller-condor-100-27000mah/
Góða við þennan er að hann er með 220V AC útgang líka.
https://www.garminbudin.is/shop/powertraveller/hledslubankar/powertraveller-condor-100-27000mah/
Góða við þennan er að hann er með 220V AC útgang líka.