Net í Reykjanesbæ


Höfundur
imbakassadama
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 03. Júl 2022 22:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Net í Reykjanesbæ

Pósturaf imbakassadama » Sun 03. Júl 2022 22:41

Þið sem eruð í Reykjanesbæ, hvaða net er að virka best fyrir ykkur?

Er með ljósleiðara og er hjá Vodafone og það er alltaf vesen á netinu hjá mér, happa glappa hvort það sé packet loss hjá mér á kvöldin og Vodafone segist ekki geta gert neitt fyrir mig.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net í Reykjanesbæ

Pósturaf falcon1 » Sun 03. Júl 2022 22:50

Ég er hjá Hringdu og það hefur ekki verið neitt vesen hjá mér. :)




Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net í Reykjanesbæ

Pósturaf Xen0litH » Sun 03. Júl 2022 22:57

Þetta vandamál hjá Vodafone er líka hér í Kópavogi. Mjög reglulega - Alveg óþolandi.




dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Net í Reykjanesbæ

Pósturaf dogalicius » Mán 04. Júl 2022 01:24

Kapalvæðingu mjög sáttur þar


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.


B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Net í Reykjanesbæ

Pósturaf B0b4F3tt » Mán 04. Júl 2022 08:04

Er með ljósleiðara hjá Símanum. Hef verið í þjónustu hjá Símanum í 15 ár. Ekkert vesen.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Net í Reykjanesbæ

Pósturaf mikkimás » Mán 04. Júl 2022 08:31

Er búinn að vera með ljósleiðara hjá Símanum í næstum 3 ár.

Man ekki eftir neinum vandræðum.

Er samt ekki power user sem heimtar sturlaðan hraða 24/7.
Síðast breytt af mikkimás á Mán 04. Júl 2022 08:31, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

mort
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 52
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net í Reykjanesbæ

Pósturaf mort » Mán 04. Júl 2022 12:59

hæ, sendu mér pm með KT eða síma..langar að skoða þetta.


---

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Net í Reykjanesbæ

Pósturaf Hrotti » Þri 05. Júl 2022 11:58

Búinn að vera hjá hringdu í mörg ár, er með gígabit tengingu og ansi mikla notkun og það klikkar aldrei.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Net í Reykjanesbæ

Pósturaf Krissinn » Mið 17. Ágú 2022 22:48

imbakassadama skrifaði:Þið sem eruð í Reykjanesbæ, hvaða net er að virka best fyrir ykkur?

Er með ljósleiðara og er hjá Vodafone og það er alltaf vesen á netinu hjá mér, happa glappa hvort það sé packet loss hjá mér á kvöldin og Vodafone segist ekki geta gert neitt fyrir mig.


Virkar fínt hér. Er á ljósleiðara og hjá Vodafone og í Reykjanesbæ líka ;)

Mynd
Síðast breytt af Krissinn á Mið 17. Ágú 2022 22:50, breytt samtals 2 sinnum.




Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Net í Reykjanesbæ

Pósturaf Póstkassi » Fim 18. Ágú 2022 10:08

Hef verið hjá mörgum fyrirtækjum í gegnum tíðina, síminn, vodafone, nova, netsamskipti sem símafélagið keypti sem nova keypti svo, og svo loks Hringiðan. Lendi einstaka sinnum í veseni með net en það er komið langt síðan síðast og Hringiðan hefur verið með mikið betri þjónustu en síminn, vodafone og nova.




B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Net í Reykjanesbæ

Pósturaf B0b4F3tt » Fim 18. Ágú 2022 12:29

Póstkassi skrifaði:Hef verið hjá mörgum fyrirtækjum í gegnum tíðina, síminn, vodafone, nova, netsamskipti sem símafélagið keypti sem nova keypti svo, og svo loks Hringiðan. Lendi einstaka sinnum í veseni með net en það er komið langt síðan síðast og Hringiðan hefur verið með mikið betri þjónustu en síminn, vodafone og nova.

Pínu forvitinn að vita hvernig mikið betri þjónustu þú hefur verið að fá hjá Hringiðunni vs allir hinir ISP-arnir?

Kv. Elvar




beggi83
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:52
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Net í Reykjanesbæ

Pósturaf beggi83 » Fim 18. Ágú 2022 13:39

Er ekki hringiðjan að bjóða internetið í gegnum Síman ? Og tengjast Farsímakerfinu hjá Nova ?