Að ná í efni af gömlum hörðum diskum


Höfundur
torfi
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 14. Nóv 2011 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Að ná í efni af gömlum hörðum diskum

Pósturaf torfi » Þri 16. Ágú 2022 21:12

Hæ,

Þannig er mál með vexti að ég var að finna kassa af gömlum hörðum diskum í geymslunni.
Spurning mín er þá: Hvernig fer ég að því að ná efni af gömlum hörðum diskum? Er ekki tengi sem ég get fengið sem gerir mér kleift að skoða efnið á þessum diskum (afrita w/e), hvort sem þeir hafa IDE/SATA tengi? Eða eru þessi gögn bara óaðgengileg og tröllum gefin?

Mbk,
Torfi



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í efni af gömlum hörðum diskum

Pósturaf CendenZ » Þri 16. Ágú 2022 21:23

þú kaupir þér utanáliggjandi flakkara með ide og annan með sata, tengir þá við tölvu og coperar ? er ég eittvað að misskilja þig ?
Síðast breytt af CendenZ á Þri 16. Ágú 2022 21:24, breytt samtals 1 sinni.




Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í efni af gömlum hörðum diskum

Pósturaf Viggi » Þri 16. Ágú 2022 21:44



B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í efni af gömlum hörðum diskum

Pósturaf TheAdder » Þri 16. Ágú 2022 21:44

Líkklegast þægilesgat að nota eitthvað þessu líkt:
https://www.computer.is/is/product/disk ... dadis100bk


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í efni af gömlum hörðum diskum

Pósturaf codemasterbleep » Þri 16. Ágú 2022 21:47

TheAdder er með svarið sem þú varst að leita að.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í efni af gömlum hörðum diskum

Pósturaf hagur » Þri 16. Ágú 2022 21:48

Ef einhverjir þessara diska eru með IDE interface þá þarftu væntanlega eitthvað svona: https://kisildalur.is/category/22/products/1662

Er reyndar uppselt ... kannski erfitt að nálgast dokkur með IDE tengi í dag. Svipað erfitt og að kaupa nýtt túbusjónvarp :)

Annars er þetta náttúrulega til í úrvali t.d á Amazon:

https://www.amazon.com/Xbnmex-Cable-Rea ... B09PR5RJYR




Höfundur
torfi
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 14. Nóv 2011 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í efni af gömlum hörðum diskum

Pósturaf torfi » Mið 17. Ágú 2022 13:38

Takk fyrir svörin allir!

Mbk,
Torfi




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í efni af gömlum hörðum diskum

Pósturaf Hausinn » Mið 17. Ágú 2022 13:47

Það er einn svona SATA/IDE lesari til í Örtækni eins og er.