PS4 tölvan hjá syni mínum hljómar eins og þota í flugtaki, geri ráð fyrir að hún sé orðin stappfull af ryki eða eitthvað annað vandamál sé með kælinguna.
Hvert er best að fara með svona vél í rykhreinsun/yfirhalningu? Ég er búinn að skoða einhver howto video á Youtube en legg ekki alveg í þetta sjálfur.
Fara með PS4 í hreinsun?
-
- Gúrú
- Póstar: 557
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Reputation: 69
- Staða: Ótengdur
Re: Fara með PS4 í hreinsun?
Sónn tekur að sér svona verk
Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz
Re: Fara með PS4 í hreinsun?
Hef hakkað mína í sundur margoft, en að minni reynslu er þetta kælikremið oftar en ryk. Það er engin stór framkvæmd að rífa svona vél í sundur niður að beru móðurborði með ifixit setti, þarf bara að passa sérstaklega vel að beita réttu átaki þegar hert er í kringum örgjörvann.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Fara með PS4 í hreinsun?
https://www.ifixit.com/
Step by step upplýsingar
Step by step upplýsingar
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |