Er að melta 58" tæki (langar í aðeins stærra en 55" en 65" er líklegast of stórt).
Sá þessi 2 Philips tæki - Ambilight heillar eftir að hafa horft á þannig tæki hjá félaga:
https://ht.is/philips-58-uhd-smart-tv-android-2.html
https://www.coolshop.is/vara/philips-on ... 12/23C6YQ/
Rýmið sem tækið situr í er nokkuð bjart á sumrin. Um er að ræða casual áhorf (er með Sonos soundbar þannig að hljóð skiptir ekki).
Sýnist hvorugt tækið vera með HDMI 2.1 - er ekki rétt að leita af tæki með slíkum stuðning upp á PS5 / Xbox kaup seinna meir?
Hvernig eru Philips sjónvörp?
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
blitz skrifaði:Er að melta 58" tæki (langar í aðeins stærra en 55" en 65" er líklegast of stórt).
Sýnist hvorugt tækið vera með HDMI 2.1 - er ekki rétt að leita af tæki með slíkum stuðning upp á PS5 / Xbox kaup seinna meir?
Ertu sem sagt að meina það að þú viljir getað spilað í 120hz? Ef ekki skiptir litlu máli hvort tækið styður HDMI 2.1 eða ekki. Hins vegar ef að þú villt 120hz sjónvarp þarftu að hækka bödgetið töluvert ef þú villt stærra en 55''.
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Hausinn skrifaði:blitz skrifaði:Er að melta 58" tæki (langar í aðeins stærra en 55" en 65" er líklegast of stórt).
Sýnist hvorugt tækið vera með HDMI 2.1 - er ekki rétt að leita af tæki með slíkum stuðning upp á PS5 / Xbox kaup seinna meir?
Ertu sem sagt að meina það að þú viljir getað spilað í 120hz? Ef ekki skiptir litlu máli hvort tækið styður HDMI 2.1 eða ekki. Hins vegar ef að þú villt 120hz sjónvarp þarftu að hækka bödgetið töluvert ef þú villt stærra en 55''.
Kannski klúður þá að hafa misst af þessu, 65" 120Hz OLED á 200þús
https://ht.is/philips-65-oled-uhd-android-smart-tv.html
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Mundi skoða þessi tilboð á 65" í Heimilistækjum.
https://ht.is/sjonvorp-og-spilarar/sjon ... _166-19876
K.
https://ht.is/sjonvorp-og-spilarar/sjon ... _166-19876
K.
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
55'' Philips 120hz OLED: https://ht.is/philips-55-oled-uhd-android-tv-2.html
65'' Philips 120hz OLED: https://ht.is/philips-65-oled-uhd-android-tv.html
65'' Samsung 120hz QLED: https://ormsson.is/product/samsung-65-qled-q80a
Mæli með OLED en QLED tækið ætti að duga ágætlega.
EDIT: Hérna er eitt 75'' sjónvarp ef þú villt eitthvað tjönkí: https://elko.is/vorur/sony-75-x89-j-sjo ... D75X89JAEP
65'' Philips 120hz OLED: https://ht.is/philips-65-oled-uhd-android-tv.html
65'' Samsung 120hz QLED: https://ormsson.is/product/samsung-65-qled-q80a
Mæli með OLED en QLED tækið ætti að duga ágætlega.
EDIT: Hérna er eitt 75'' sjónvarp ef þú villt eitthvað tjönkí: https://elko.is/vorur/sony-75-x89-j-sjo ... D75X89JAEP
Síðast breytt af Hausinn á Fös 05. Ágú 2022 21:37, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1775
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Takk fyrir þetta allt.
Eftir helgarlestur og nokkrar skoðanir er ég að gæla við að splæsa í þetta - https://www.coolshop.is/vara/philips-65 ... tv/239KB6/
Stofan mín er of björt fyrir OLED sýnist mér á öllu og ekki möguleikar að dimma hana verulega.
Eftir helgarlestur og nokkrar skoðanir er ég að gæla við að splæsa í þetta - https://www.coolshop.is/vara/philips-65 ... tv/239KB6/
Stofan mín er of björt fyrir OLED sýnist mér á öllu og ekki möguleikar að dimma hana verulega.
PS4
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
blitz skrifaði:Takk fyrir þetta allt.
Eftir helgarlestur og nokkrar skoðanir er ég að gæla við að splæsa í þetta - https://www.coolshop.is/vara/philips-65 ... tv/239KB6/
Stofan mín er of björt fyrir OLED sýnist mér á öllu og ekki möguleikar að dimma hana verulega.
Samkvæmt tækniupplýsingum styður þetta sjónvarp HDMI 2.1 en ekki neitt einasta orð um það hvort það styður 120hz. Myndi gera ráð fyrir því að það geri það ekki.
Ef þú villt ekki OLED er þetta sjónvarp á afslætti og hefur 120hz: https://verslun.origo.is/Sjonvorp-og-sk ... 244.action
Aðeins betra sjónvarp á svipuðu verði og hitt: https://elko.is/vorur/sony-65-x90-j-bra ... R65X90JAEP
EDIT: Philips sjónvarpið styður víst 120hz. Er því fínn kostur.
Síðast breytt af Hausinn á Sun 07. Ágú 2022 09:44, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1775
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Hausinn skrifaði:blitz skrifaði:Takk fyrir þetta allt.
Eftir helgarlestur og nokkrar skoðanir er ég að gæla við að splæsa í þetta - https://www.coolshop.is/vara/philips-65 ... tv/239KB6/
Stofan mín er of björt fyrir OLED sýnist mér á öllu og ekki möguleikar að dimma hana verulega.
Samkvæmt tækniupplýsingum styður þetta sjónvarp HDMI 2.1 en ekki neitt einasta orð um það hvort það styður 120hz. Myndi gera ráð fyrir því að það geri það ekki.
Ef þú villt ekki OLED er þetta sjónvarp á afslætti og hefur 120hz: https://verslun.origo.is/Sjonvorp-og-sk ... 244.action
Aðeins betra sjónvarp á svipuðu verði og hitt: https://elko.is/vorur/sony-65-x90-j-bra ... R65X90JAEP
EDIT: Philips sjónvarpið styður víst 120hz. Er því fínn kostur.
Takk - Costo er svo með Sony X93J á 249k - https://www.sony.co.uk/electronics/tele ... 94j-series. Sá X95J hjá þeim í vetur á 269k - algjör mistök að pikka það ekki upp :-(
PS4
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1775
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Þetta er stofan sem um ræðir - sjónvarpið er núna á veggnum þar sem grái sófinn er vinstra meginn.
Er þetta ekki alltof bjart fyrir OLED? https://fasti-images.ams3.digitaloceans ... ages/7.jpg
Er þetta ekki alltof bjart fyrir OLED? https://fasti-images.ams3.digitaloceans ... ages/7.jpg
Síðast breytt af blitz á Sun 07. Ágú 2022 21:02, breytt samtals 2 sinnum.
PS4
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Miklir afslættir hjá ht.is núna ef þú hefur ekki skoðað það
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Þetta virðist líka vera þokkalegur díll.
https://elko.is/vorur/lg-65-qned-sjonva ... zu2hGn-Dmk
Sjónvarpið styður AMD FreeSync Premium og er með fljótan viðbragðstíma. Game Optimizer stillir leikinn sjálfkrafa, sama hvaða leik þú ert í.
Endurnýjunartíðni (Hz)
120 Hz
https://elko.is/vorur/lg-65-qned-sjonva ... zu2hGn-Dmk
Sjónvarpið styður AMD FreeSync Premium og er með fljótan viðbragðstíma. Game Optimizer stillir leikinn sjálfkrafa, sama hvaða leik þú ert í.
Endurnýjunartíðni (Hz)
120 Hz
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1775
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Til þess að botna þetta þá endaði ég á því að taka þetta tæki hjá HT:
https://ht.is/philips-55-oled-uhd-android-smart-tv.html
Geggjað tæki fyrir þennan pening - algjör snilld að vera með Android TV, ekki lengur þörf á Apple TV!
https://ht.is/philips-55-oled-uhd-android-smart-tv.html
Geggjað tæki fyrir þennan pening - algjör snilld að vera með Android TV, ekki lengur þörf á Apple TV!
PS4
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Mér finnst svona ambilight áhugavert. Kannski fær maður fljótt leið á þessu, en finnst þetta kúl samt.
Skil ekki hví þetta er ekki bara staðalbúnaður á sjónvörpum, eða það sé a.m.k. möguleiki að tengja sérstök ambilight ljós í ambilight tengi.
Skil ekki hví þetta er ekki bara staðalbúnaður á sjónvörpum, eða það sé a.m.k. möguleiki að tengja sérstök ambilight ljós í ambilight tengi.
*-*
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1859
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 218
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
blitz skrifaði:Þetta er stofan sem um ræðir - sjónvarpið er núna á veggnum þar sem grái sófinn er vinstra meginn.
Er þetta ekki alltof bjart fyrir OLED? https://fasti-images.ams3.digitaloceans ... ages/7.jpg
Ef hún snýr til suðurs myndi ég hika á OLED. Ég er með LG A1 65" í stofunni sem er frekar björt, en ég hef bara lent í því að það sé erfitt að sjá á það í beinu sólskini, en ég er bara með glugga til austurs svo það getur bara gerst á morgnana.
OLED sjónvörp verða alveg sæmilega björt, bjartari en flestir tölvuskjári, bara ekki overpower beint sólskin með detaila í dimmum senum björt.
appel skrifaði:Mér finnst svona ambilight áhugavert. Kannski fær maður fljótt leið á þessu, en finnst þetta kúl samt.
Skil ekki hví þetta er ekki bara staðalbúnaður á sjónvörpum, eða það sé a.m.k. möguleiki að tengja sérstök ambilight ljós í ambilight tengi.
Philips eiga einkaleyfi á þessu trúi ég.
Síðast breytt af Nariur á Þri 09. Ágú 2022 09:08, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1775
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
appel skrifaði:Mér finnst svona ambilight áhugavert. Kannski fær maður fljótt leið á þessu, en finnst þetta kúl samt.
Skil ekki hví þetta er ekki bara staðalbúnaður á sjónvörpum, eða það sé a.m.k. möguleiki að tengja sérstök ambilight ljós í ambilight tengi.
Við hjónin vorum sammála um að Ambilight bætir upplifun við leikjaspilun og bíómyndaáhorf - óþarfi við þætti og uppistand.
Nariur skrifaði:Ef hún snýr til suðurs myndi ég hika á OLED. Ég er með LG A1 65" í stofunni sem er frekar björt, en ég hef bara lent í því að það sé erfitt að sjá á það í beinu sólskini, en ég er bara með glugga til austurs svo það getur bara gerst á morgnana.
OLED sjónvörp verða alveg sæmilega björt, bjartari en flestir tölvuskjári, bara ekki overpower beint sólskin með detaila í dimmum senum björt.
Þetta er suð-vesturgluggi - stofan er mjög björt en sjaldan eða aldrei þannig að það er beint sólarljós. Ég sé ekki annað eftir gærdaginn að OLED eigi eftir að fúnkera þarna!
PS4
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Hef ekki góða reynslu af philips, en það er bara ég, enda mörg ár síðan, held sem skipti mestu máli að kaupa í dag er OLED, þetta LCD drasl er orðið úrelt tækni fyrir TVs, baklýsing færð aldrei gott black level, plasma var með gott black level en OLED er með 100% black allir pixlar.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- 1+1=10
- Póstar: 1181
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Elska Ambilight, er með 65" OLED sjálfur, mjög sáttur.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||