Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Pósturaf jardel » Mið 03. Ágú 2022 20:45

Ég er í vandræðum. Ég prufaði buds 2 þau detta alltaf úr hægra eyranu. Ákvað næst að fara ú jbl reflect flow og mini þau eru að meiða mig.
Ef þið gætuð mælt með einhverjum þæginlegum in ear heyrnartólum yrði ég afar þakklátur.
Þau þurfa að vera með noise canceling og vera þráðlaus og þurfa að virka fyrir android síma.



Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 959
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Pósturaf peer2peer » Mið 03. Ágú 2022 20:54

Sony WF-XM4, Sennheiser Momentum True Wireless 3, Bose QuietComfort earbuds og Beats fit pro

Það er í raun engin "þæginlegust" því eyru okkar eru misjöfn. Þetta er happaglappa.

Mér finnst Powerbeats Pro og Nothing Ear 1 þæginlegustu sem ég hef átt.
Ég hef átt (Powerbeats Pro, Beats Studio Buds, Sony WF-XM3, Airpods 1st gen, JBL Flow, Jabra elite 65, 75 og Nothing Ear 1) til að nefna nokkur.
Síðast breytt af peer2peer á Mið 03. Ágú 2022 22:22, breytt samtals 4 sinnum.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Pósturaf TheAdder » Mið 03. Ágú 2022 21:02

Mér hefur líkað best við Jabra Elite hingað til.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Pósturaf Hlynzi » Mið 03. Ágú 2022 21:22

Mér hefur þótt JBL T210 (og áður T290) mjög fín, set bara einum minni tappa á þau sem fylgir með í pakkanum og ég er góður, ég myndi fá mér þau í þráðlausri útgáfu ef ég splæsi í þau þráðlaus.


Hlynur


SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 17
Staða: Tengdur

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Pósturaf SolviKarlsson » Mið 03. Ágú 2022 21:41

Ég er mjög hrifinn af mínum Airpods Pro með Memory foam tips frá Comply. Noise cancellingið mjög gott og transparency mode gerir þau mjög þægileg í notkun á Hopp hjóli eða reiðhjóli.


No bullshit hljóðkall

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Pósturaf jagermeister » Fim 04. Ágú 2022 11:10

Ég hef verið með Jabra Elite Active 75t í að verða 2 ár og er mjög ánægður, lítil, nett og þarf ekki að hafa áhyggjur af að skemma þau með svita í ræktinni etc.




Hamuraii
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 13:57
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Pósturaf Hamuraii » Fös 05. Ágú 2022 20:25

Mynd


HEDD Audio HEDDphone.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Pósturaf jardel » Fös 05. Ágú 2022 22:54

Það sem er verst við in ear heyrnartól er að þú getur ekki prufað þau í búðum.




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Pósturaf Trihard » Lau 06. Ágú 2022 16:20

jardel skrifaði:Það sem er verst við in ear heyrnartól er að þú getur ekki prufað þau í búðum.

Það sem er gott við youtube er að það eru gæjar sem eiga efni á að kaupa allt og prófa fyrir mann:
https://youtu.be/XXNZdk3Jz_A?t=630



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Pósturaf Baldurmar » Mán 08. Ágú 2022 10:58

Ég er með Bose Quietcomfort Earbuds, er jafnvel með þau í eyrunum allan daginn. Fylgja 3x stærðir af "innleggjum", ég nota sitthvora stærðina í eyrun.
Ég hef aldrei lenti í nuddi eða orðið aumur í eyrunum af þeim, mæli með!


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Pósturaf urban » Mán 08. Ágú 2022 11:14

Trihard skrifaði:
jardel skrifaði:Það sem er verst við in ear heyrnartól er að þú getur ekki prufað þau í búðum.

Það sem er gott við youtube er að það eru gæjar sem eiga efni á að kaupa allt og prófa fyrir mann:
https://youtu.be/XXNZdk3Jz_A?t=630


Þeir geta samt ekki prófað fyrir þig hversu þægileg þau eru fyrir þín eyru.
Það sem að mér finnst þægilegt getur þér fundist óþægilegt, sama á við gæjana sem að hafa efni á því að kaupa þetta og prófa.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Pósturaf Baldurmar » Mán 08. Ágú 2022 12:44

jardel skrifaði:Það sem er verst við in ear heyrnartól er að þú getur ekki prufað þau í búðum.

Minnir að það hafi verið hægt að prófa in ear hjá Origo


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Pósturaf audiophile » Mán 08. Ágú 2022 13:04

Þetta er rosalega persónubundið hvað passar hverjum vel. Eyru eru svo misjöfn. Samsung Buds 2 passa t.d. mjög vel í mín eyru en ekki þín. Aftur á móti finnst mér Samsung Buds Pro passa illa og Sony XM4 fíla ég ekki.

Jabra heyrnatólin passa frekar vel og OnePlus Buds Pro passa mér líka vel og hljóma vel.


Have spacesuit. Will travel.


Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Pósturaf Trihard » Mán 08. Ágú 2022 18:42

urban skrifaði:
Trihard skrifaði:
jardel skrifaði:Það sem er verst við in ear heyrnartól er að þú getur ekki prufað þau í búðum.

Það sem er gott við youtube er að það eru gæjar sem eiga efni á að kaupa allt og prófa fyrir mann:
https://youtu.be/XXNZdk3Jz_A?t=630


Þeir geta samt ekki prófað fyrir þig hversu þægileg þau eru fyrir þín eyru.
Það sem að mér finnst þægilegt getur þér fundist óþægilegt, sama á við gæjana sem að hafa efni á því að kaupa þetta og prófa.

Koma ekki langflest earbuds með 3 settum af eyrnatöppum í mismunandi stærðum í dag?
Ég nennti ekki að spá í þessu of mikið og keypti mér bara buds frá apple því ég er Apple megin í lífinu, allt bara virkar.