Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 02. Ágú 2022 19:09

Farið að rjúka úr jörðinni.

Síðast breytt af jonfr1900 á Þri 02. Ágú 2022 19:10, breytt samtals 1 sinni.




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 430
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf halipuz1 » Þri 02. Ágú 2022 19:10

Nariur skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Kerfi Veðurstofunnar fór yfir sýnist mér. Það verður smá tíma að ná sér aftur en þetta var líklega jarðskjálfti með stærðina Mw6,1 til Mw6,5.


Hættu að tjá þig um hluti sem þú veist augljóslega ekkert um.



Svakalega tæpur gaur, sýnist að þú þurfir bara að hætta tjá þig. :happy



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf ZiRiuS » Þri 02. Ágú 2022 19:39

jonfr1900 skrifaði:Farið að rjúka úr jörðinni.


Er ekki búið að rjúka þarna síðan hitt gosið hætti? Eitthvað um gas að losna og eitthvað.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 02. Ágú 2022 19:51

ZiRiuS skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Farið að rjúka úr jörðinni.


Er ekki búið að rjúka þarna síðan hitt gosið hætti? Eitthvað um gas að losna og eitthvað.


Ekki þarna. Þetta svæði er bara móar og grjót eins og er. Í fyrra gosinu komst hvorki kvika eða hraun þarna. Það er búið að staðfesta að þetta er gasútstreymi.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 02. Ágú 2022 20:47

Það fór að rjúka úr jörðinni í gær.

Hóf að rjúka við Fagradalsfjall í gær (mbl.is)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Þri 02. Ágú 2022 21:13

jonfr1900 skrifaði:Það fór að rjúka úr jörðinni í gær.

Hóf að rjúka við Fagradalsfjall í gær (mbl.is)


Já, ég tók eftir þessu í gær. Taldi líklegast að þetta væri einhverskonar gas frekar en gufa þar sem liturinn var blákenndur.


*-*


Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Mencius » Þri 02. Ágú 2022 21:52

núna virðast menn halda að þetta sé merki um kviku nálægt yfirborðinu en fyrr í dag kom þetta á vísi svo vísindamenn eru ekki allir á sama máli með hvað þessi reykur þýði...


ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Climbatiz » Þri 02. Ágú 2022 22:32

krakkar að kveikja sinu-eld? :Þ


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 02. Ágú 2022 23:05

Climbatiz skrifaði:krakkar að kveikja sinu-eld? :Þ


Það var athugað en þetta byrjaði í gær og sina brennur ekki svona lengi á sama stað.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Þri 02. Ágú 2022 23:29

ELDGOS ER HAFIÐ ég sé ljósblossa á myndavélinni

https://youtu.be/GCa4EMcWuoI


Screenshot 2022-08-02 233234.png
Screenshot 2022-08-02 233234.png (4.7 KiB) Skoðað 2777 sinnum


Ef þið bakkið í vídjó spilun um svona 3-4% þá sjáiði litla svona blossa.
Síðast breytt af appel á Þri 02. Ágú 2022 23:33, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 02. Ágú 2022 23:31

Ég er að sjá það sem virðist vera rauð glóð þar sem gasið er að koma upp núna. Þetta er ennþá mjög lítið.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Þri 02. Ágú 2022 23:35

blossi.png
blossi.png (1.2 MiB) Skoðað 2775 sinnum


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Þri 02. Ágú 2022 23:40

Ég sé þetta líka :wtf




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 02. Ágú 2022 23:53




Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Mið 03. Ágú 2022 00:23

.
Viðhengi
9F11605B-FC28-4BB2-9D3A-4F5CD40558D3.jpeg
9F11605B-FC28-4BB2-9D3A-4F5CD40558D3.jpeg (493.04 KiB) Skoðað 2702 sinnum




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 430
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf halipuz1 » Mið 03. Ágú 2022 00:35

https://www.veed.io/view/0ed438a8-7ea3- ... 2c88bae98a

Var að spekka og hvað var að fljúga þarna? Léleg gæði sorry



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Mið 03. Ágú 2022 00:41

Vaktin fyrst með fréttirnar :)


*-*


falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Mið 03. Ágú 2022 00:43

Virðist vera hafið gos miðað við myndavélina sem jonfr tengdi á.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Black » Mið 03. Ágú 2022 00:46

Sýnist líka vera koma bjarmi miklu neðar á svæðinu, þar sem er ekki að rjúka


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Mið 03. Ágú 2022 01:02

Það sést mikil hreyfing núna á blossum þarna.


*-*

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Frost » Mið 03. Ágú 2022 01:03

Það er einhver að labba þarna um. Vonandi kemur fréttatilkynning fljótlega.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Black » Mið 03. Ágú 2022 01:49

Screenshot_20220803-014623_Chrome.jpg
Screenshot_20220803-014623_Chrome.jpg (478.22 KiB) Skoðað 2573 sinnum


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Mið 03. Ágú 2022 05:52

Sinubrunalógíkin á ekki við því það logar ekki í sama staðnum tvisvar, þarna logar ítrekað á sama stað.


*-*


Uncredible
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Uncredible » Mið 03. Ágú 2022 09:48

Eftiráhyggja þá hefði ábiggilega verið meiri bjarmi af þessu ef að þetta hefði verið hraun, en vá hvað þetta var samt sannfærandi sinubruni.

Ég hélt að þetta væri byrjað, skjálftavirkninn hafði líka minnkað samkvæmt vedur.is.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 03. Ágú 2022 10:33

Ég þoli það ekki þegar slæmar upplýsingar fara af stað en þetta gerist því miður stundum. Sem betur fer held ég að eldgosið verði það stórt í upphafi að það mun ekki verða neinn vafi á því hvað er í gangi.