Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin

Pósturaf jardel » Lau 16. Júl 2022 12:28

Er ekki einhver hér sem tekur að viðgerðir sjónvarpstegundin er lg




Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin

Pósturaf Póstkassi » Sun 17. Júl 2022 13:57

Hvaða týpa af LG er þetta?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin

Pósturaf jardel » Sun 17. Júl 2022 21:39

Póstkassi skrifaði:Hvaða týpa af LG er þetta?



55UH950V https://www.lg.com/za/tvs/lg-55UH950V



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin

Pósturaf jonsig » Mán 18. Júl 2022 12:25

Þarft einhvern með smd solder skillz. Driverinn fyrir baklýsinguna er á aflgjafaprentplötunni. Annars eru replacement bretti ekki dýr á ebay




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin

Pósturaf jardel » Mán 18. Júl 2022 21:12

það væri óskandi ef ég fyndi einhvern tæknivæddan sem gæti aðstoðað mig.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin

Pósturaf Hlynzi » Mán 01. Ágú 2022 12:19

Ertu búinn að panta nýja prentplötu fyrir lýsinguna ?

Þetta er mun einfaldari viðgerð þar sem þú þarft bara að taka bakhliðina af sjónvarpinu (gefið að perurnar sjálfar séu ekki ónýtar), en það er alveg pínu risky þegar maður er farinn að eiga við stóra panela (55" + ) , þá þyrfti maður helst að gera eitthvað sogskála setup, en prentplöturnar eru aftan á tækinu sem er auðvelt að eiga við.


Hlynur


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin

Pósturaf jardel » Mán 01. Ágú 2022 15:02

Það var búið að dæma tækið ónýtt slökkti alltaf á sér.
Það var nóg að taka það úr sambandi við rafmagn eftir sirca 10x að taka það úr sambandi hefur það verið til friðs
Síðast breytt af jardel á Mán 01. Ágú 2022 21:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin

Pósturaf Black » Mán 01. Ágú 2022 20:38

Ertu pottþéttur á að baklýsingin sé ónýt, Tækið hjá mér var með allskonar vesen og eitt af því var að það slökkti á sér reglulega.
Hér er allavega þráður sem ég gerði, þrír sem ég þekki sem eru búnir að laga tækin sín með þessari "viðgerð"
viewtopic.php?f=47&t=91195&p=757879#p757879


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin

Pósturaf jardel » Mán 01. Ágú 2022 21:17

Black skrifaði:Ertu pottþéttur á að baklýsingin sé ónýt, Tækið hjá mér var með allskonar vesen og eitt af því var að það slökkti á sér reglulega.
Hér er allavega þráður sem ég gerði, þrír sem ég þekki sem eru búnir að laga tækin sín með þessari "viðgerð"
viewtopic.php?f=47&t=91195&p=757879#p757879


Takk fyrir ábendinguna. Nei ég er ekki viss. Samkvæmt lýsingu ekki greiningu var talað um að þetta væri baklýsingin.
Segðu mér eitt. Slökkti tækið alltaf á sér innan við 15 sek eftir að þú kveiktir á því?



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin

Pósturaf Black » Þri 02. Ágú 2022 13:04

jardel skrifaði:
Black skrifaði:Ertu pottþéttur á að baklýsingin sé ónýt, Tækið hjá mér var með allskonar vesen og eitt af því var að það slökkti á sér reglulega.
Hér er allavega þráður sem ég gerði, þrír sem ég þekki sem eru búnir að laga tækin sín með þessari "viðgerð"
viewtopic.php?f=47&t=91195&p=757879#p757879


Takk fyrir ábendinguna. Nei ég er ekki viss. Samkvæmt lýsingu ekki greiningu var talað um að þetta væri baklýsingin.
Segðu mér eitt. Slökkti tækið alltaf á sér innan við 15 sek eftir að þú kveiktir á því?


Nei, reyndar ekki. Það fraus í notkun og slökkti svo á sér :happy

Sá svo þetta video hérna, getur hjálpað með bilanagreininguna. https://www.youtube.com/watch?v=xk4Lojt7fwc
Síðast breytt af Black á Þri 02. Ágú 2022 13:17, breytt samtals 1 sinni.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


frr
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin

Pósturaf frr » Mið 03. Ágú 2022 14:39

Þéttar eru algengasta vandamálið ef sjónvarp virkar í stuttan tíma eftir ræsingu.
Best er að opna tækið og skoða þéttana vandlega.

Hitt vandamálið með að kaplar losni/aflagist er mjög algengt, en tækið drepur ekki endilega á sér heldur er mynd í ólagi eða að sumar þverlínur eru ögn dekkri en hinar.
Baklýsingarvandamál voru algengust á tækjum með flúrbaklýsingu í stað led, ein gerð stjórnborðs fyrir baklýsingu bilaði þannig að eftir nokkur ár varð spenna ekki rétt á einni rafrás, en hægt var að laga það á einfaldan hátt, var í tugmilljónum tækja af alls konar gerðum.