Lost Ark - kl 17 11.2.2022


Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Lost Ark - kl 17 11.2.2022

Pósturaf Dr3dinn » Fös 11. Feb 2022 12:08

hæhæ.

Nú hafa margir verið að spila lost ark og munu þúsundir byrja í dag þegar ókeypis útgáfan kemur fyrir EU svæðið.

Endilega pósta hvaða serverar menn fara á.

https://docs.google.com/spreadsheets/u/ ... r31329SMM#

Hér greining á fjölda tungumála eftir serverum og fjölda spilara.

Passa sig að fara ekki á franska eða spænska servera :)
(ekki hægt að færa charactera á milli)

Menn mega líka endilega láta vita tricks and tips (og mæla með eða á móti leiknum)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lost Ark - kl 17 11.2.2022

Pósturaf Dr3dinn » Fös 11. Feb 2022 18:59

Þetta lunch klikkaði eins og svo mörg önnur.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


halipuz1
spjallið.is
Póstar: 430
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Lost Ark - kl 17 11.2.2022

Pósturaf halipuz1 » Fös 11. Feb 2022 20:19

Ég er búinn að vera að bíða í allann dag. Kominn með hausverk.




Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lost Ark - kl 17 11.2.2022

Pósturaf Dr3dinn » Fös 11. Feb 2022 20:47

halipuz1 skrifaði:Ég er búinn að vera að bíða í allann dag. Kominn með hausverk.


same, f-pirrandi.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Lost Ark - kl 17 11.2.2022

Pósturaf J1nX » Fös 11. Feb 2022 20:56

reikna með að byrja bara að spila á mánudaginn, þá dett ég í viku frí í vinnunni :P veit af íslensku guildi á servernum Slen og fer örugglega þangað :)



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Lost Ark - kl 17 11.2.2022

Pósturaf ZiRiuS » Fös 11. Feb 2022 23:20

Kaldhæðið að Amazon rekur eitt stærsta server platform í heimi en samt eru þeir búnir að drulla upp á bak í þessum og New World...



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lost Ark - kl 17 11.2.2022

Pósturaf Dr3dinn » Fös 11. Feb 2022 23:32

allir karakterarnir voru ad detta ut hja folki og menn ad lenda i endalausum buggum.... well done!
4gb update og 1klst seinna annad update.
Hver gerir svona uppfærslur og útgáfur á föstudögum!


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Lost Ark - kl 17 11.2.2022

Pósturaf netkaffi » Lau 30. Júl 2022 21:29

Flottur leikur. Leiðinleg tutorial quest í byrjun, en fara vonandi að verða búin. Hvað eruð þið búnir að setja marga tíma í þennan?

Ég er að spila Wolcen, fíla það því hann er mjöög flottur. (Hef ekki lent í bugs so far.) Svo grípur maður í Diablo 2 Ressurected reglulega. Þetta er mjög ambitious mod og mod community: https://www.nexusmods.com/diablo2resurrected/mods/233

Hef ekki verið mikið í Diablo Immortal af því hann er basically símaleikur og því fagurfræðilega lacking eins og margir. (Mér er skítasama um monetizationið.)
Síðast breytt af netkaffi á Lau 30. Júl 2022 21:36, breytt samtals 3 sinnum.