Eldgosið í Fagradalsfjalli
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Jarðskjálftavirknin norð-austur af Grindavík er farin að verða mjög grunn. Þetta er um 4,5km til 5km norð-austur af Grindavík.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Jarðskjálftum er farið að fjölga undir fjallinu Þorbirni síðustu daga.
Þetta má sjá á Skjálfta-Lísu Veðurstofu Íslands.
Þetta má sjá á Skjálfta-Lísu Veðurstofu Íslands.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
mikkimás skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/05/28/litid_sem_ekkert_landris_maelist/
Hættan liðin hjá...í bili.
Ég var að skoða GPS gögnin hérna og landris er hafið aftur. Þetta er reyndar bara einn dagur en ætti að koma í ljós betur næstu tvo til þrjá daga hvernig þróunin verður.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Var það ekki þannig síðast að þegar skjálftarnir hættu og allir heldur að þetta væri liðið hjá - þá loks byrjaði gosið?
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
dadik skrifaði:Var það ekki þannig síðast að þegar skjálftarnir hættu og allir heldur að þetta væri liðið hjá - þá loks byrjaði gosið?
Það voru örugglega fleiri en ein hrina í fyrra þar sem virknin dróst saman og hófst svo á nýjan leik.
En hvað veit ég, örugglega einhver njörðurinn sem getur leiðrétt mig.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
dadik skrifaði:Var það ekki þannig síðast að þegar skjálftarnir hættu og allir heldur að þetta væri liðið hjá - þá loks byrjaði gosið?
Samkvæmt rannsóknum. Þá kemur hlé rétt áður en eldgos hefst. Lengd hlésins virðist tengjast stærð eldgossins stundum. Það er ekki vitað afhverju það er.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það virðist sem að jarðskjálftavirknin norður af Grindavík sé farin að aukast aftur.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það kom smá jarðskjálftahviða í gær og nótt. Síðan sýna GPS gögn í dag smá þenslu upp á við við Þorbjörn en hvort að það helst mun taka nokkra daga að sjá í GPS gögnum.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það er stór spurning hvort að eldstöðin Presthnjúkar sé að verða virk. Þessi jarðskjálfti sem varð þar er mjög óvenjulegur. Það þarf þó meira að gerast áður en þarna verður eldgos.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þá er að koma að næsta kafla í þessari eldgosahrinu sem hófst með eldgosinu í Fagradalsfjalli. Jarðskjálftum fer stöðugt fjölgandi í eldstöðvarkerfinu Krýsuvík og það er mjög líklegt að það gjósi aftur í Fagradalsfjalli. Jarðskjálftavirkni þar er farin að aukast aftur. Þetta eru allt saman smá jarðskjálftar og það er ekki víst að næsta eldgos hefjist með mjög stórum eða miklum fjölda jarðskjálfta. Það á þó eftir að koma í ljós.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Aldeilis búinn að aukast skjálftavirknin núna
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það stefnir í að eldgosið sem er að koma núna verði mörgu sinnum stærra en eldgosið á síðasta ári. Mjög líklega, ef eitthvað er að marka óróann sem fylgir jarðskjálftavirkninni.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Miðað við vefmyndavélina hjá mbl.is er væntanlega ekki langt í þetta
ps5 ¦ zephyrus G14
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Vætanlega er hraðinn á kvikunni um 10 til 15 metrar á klukkustund. Það gæti þýtt að eldgos mundi hugsanlega hefjast um miðnætti.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Vætanlega er hraðinn á kvikunni um 10 til 15 metrar á klukkustund. Það gæti þýtt að eldgos mundi hugsanlega hefjast um miðnætti.
Hvaðan færðu þessar tölur?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
mikkimás skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Vætanlega er hraðinn á kvikunni um 10 til 15 metrar á klukkustund. Það gæti þýtt að eldgos mundi hugsanlega hefjast um miðnætti.
Hvaðan færðu þessar tölur?
Volcano’s magma hit top speed (þessi grein gæti verið opin á Íslandi)
Þetta er samt flókið mat hjá mér á því sem ég sá áður og þeirri kviku sem er þarna á ferðinni. Hvort að það er rétt verður að koma í ljós.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hérna er jarðskjálftamælakort Raspberry Shake þar sem hægt er að fylgjast með jarðskjálftavirkninni í rauntíma.
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
mikið rosalega þykir mér vænt um þetta sphallborð.
skál fyrir því og þér jonfr1900
skál fyrir því og þér jonfr1900
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Kvikan festist í einhverju í jarðskorpunni og það hefur tafið fyrir eldgosi eða þá að kvikan fer mun hægar upp en ég áætlaði. Jarðskjálftarnir eru farnir að grynnast samkvæmt mælingum.
Kvikan færst nær yfirborðinu en óvíst hvort hún nái upp (Rúv.is)
Kvikan færst nær yfirborðinu en óvíst hvort hún nái upp (Rúv.is)
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB