[HÆTT VIÐ] Turn 5800X+3070

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

[HÆTT VIÐ] Turn 5800X+3070

Pósturaf talkabout » Mán 25. Júl 2022 17:50

Vegna flutninga erlendis langar mig að athuga áhugann á þessari, nenni tæplega að græja hana í gámaflutning.

Verðið er verðið, ekkert prútt og engin partasala. Er á Akranesi, það er bara rétt skreppur úr bænum, en get komið henni á höfuðborgarsvæðið gegn greiðslu.

AMD 5800X
Noctua NH-D15S kæling
G.Skill TridentZ Neo RGB 2x16GB 3600MHz DDR4 AM4 optimized
Gigabyte RTX 3070 Gaming OC (ekki LHR)
Nanoxia Deep Silence 1 rev.B kassi https://www.techpowerup.com/review/nanoxia-deep-silence-1-rev-b/
Seasonic M12II Evo 620W modular aflgjafi https://seasonic.com/m12ii-evo
Asrock X570 Steel Legend

Af því að ég er eitthvað tækniheftur, sbr. https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=91341, þá læt ég móðurborðið fylgja as-is fyrir slikk. Mér hefur ekki enn tekist að finna út úr þessu. Selst einnig án gagnageymslna.

Verð: 210.000,-
Síðast breytt af talkabout á Þri 02. Ágú 2022 12:50, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turn 5800X+3070

Pósturaf Dropi » Þri 26. Júl 2022 09:21

Flott verð, gangi þér vel með söluna. Myndir léttilega selja í partasölu.
Ef þú ferð þá leið á endanum hef ég áhuga á mobo+cpu :)


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS