Góðan daginn
Nú er ég að fara að byrja í háskóla núna í haust þarf maður góða skólafartölvu. Ég er með einhverja gamla HP frá 2017 og hún er orðin soldið lúin, ofhitnar við að skoða fréttamiðla og batterýið löngu orðið léglegt.
Því vantar mér einhverja góða fyrir skólann. Ég hins vegar veit ekki hvað ber að hafa í huga við kaup á svona vélum. Ég vill bara einhverja létta vél á góðum prís sem hægt er að hlaða með USB-C. Ég hef verið að skoða Samsung Galaxy book 2 pro en er smeykur um að þar sé aðdáun mín á Samsung áhrifameiri en skynsemin.
Skólafartölvuþráður
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Skólafartölvuþráður
Ég myndi ekki fara í neitt annað en MacBook Air M1, að fara í skólann og þurfa ekki að taka með sér hleðslutækið er algjör unaður.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6800
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 941
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skólafartölvuþráður
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Skólafartölvuþráður
chaplin skrifaði:Ég myndi ekki fara í neitt annað en MacBook Air M1, að fara í skólann og þurfa ekki að taka með sér hleðslutækið er algjör unaður.
Ég hef voðalega lítin áhuga á Macbook, ég er mjög ánægður í Windows lífinu og ég á enga Apple vöru.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 57
- Staða: Ótengdur
Re: Skólafartölvuþráður
Mæli með Samsung Galaxy Book Pro 360 tölvunni, getur stillt á fanless mode og þá ertu með Windows fartölvu + AMOLED skjá + létt og þunn + S Pen þannig að hún virkar líka sem spjaldtölva, þetta er ein besta fjárfesting sem þú getur gert í skólafartölvu því OneNote er mjög öflugt í þetta allt.
+ Þú verður með Windows en ekki spjaldtölvu stýrikerfi sem eru öll limited.
Ég keypti mér eina svona reyndar fyrri útgáfuna og hef engin not á Mac tölvu, vantar öll forrit og það er ekki hægt að keyra Windows á M1 Macanum nema með áskrift sem er rándýr og tekur frá of mikið minni miðað við hversu dýrt Macarnir eru að verðleggja minni hjá sér.
+ Þú verður með Windows en ekki spjaldtölvu stýrikerfi sem eru öll limited.
Ég keypti mér eina svona reyndar fyrri útgáfuna og hef engin not á Mac tölvu, vantar öll forrit og það er ekki hægt að keyra Windows á M1 Macanum nema með áskrift sem er rándýr og tekur frá of mikið minni miðað við hversu dýrt Macarnir eru að verðleggja minni hjá sér.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6800
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 941
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skólafartölvuþráður
Trihard skrifaði:vantar öll forrit
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Skólafartölvuþráður
Trihard skrifaði:Mæli með Samsung Galaxy Book Pro 360 tölvunni, getur stillt á fanless mode og þá ertu með Windows fartölvu + AMOLED skjá + létt og þunn + S Pen þannig að hún virkar líka sem spjaldtölva, þetta er ein besta fjárfesting sem þú getur gert í skólafartölvu því OneNote er mjög öflugt í þetta allt.
+ Þú verður með Windows en ekki spjaldtölvu stýrikerfi sem eru öll limited.
Ég keypti mér eina svona reyndar fyrri útgáfuna og hef engin not á Mac tölvu, vantar öll forrit og það er ekki hægt að keyra Windows á M1 Macanum nema með áskrift sem er rándýr og tekur frá of mikið minni miðað við hversu dýrt Macarnir eru að verðleggja minni hjá sér.
Hefur þí ekkert lennt í ofhitun á tölvunni? Er með nýju 13" útgáfuna og hún á það til að hitna soldið. Sérstaklega við áhorf myndbanda og er hún ér í hleðslu. Hún er t.d. smá volg núna en ég er bara búinn að vera að vafra og með nokkra Chrome Taps opið.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 57
- Staða: Ótengdur
Re: Skólafartölvuþráður
steini_magg skrifaði:Trihard skrifaði:--
Hefur þí ekkert lennt í ofhitun á tölvunni? Er með nýju 13" útgáfuna og hún á það til að hitna soldið. Sérstaklega við áhorf myndbanda og er hún ér í hleðslu. Hún er t.d. smá volg núna en ég er bara búinn að vera að vafra og með nokkra Chrome Taps opið.
Mín ofhitnar þegar ég hef hana stillta á performance mode og viftu inntakið er choke-að, þannig að myndi bara gera
Fn + F11 til að stilla á Silent mode og hafa þannig örran í stabílum ca. 2GHz þá hættir viftan að kæla örran.
Þarft ekki að vera alltaf í performance eða optimised mode bara til að horfa á youtube myndbönd.
Allt runnar smooth hjá mér í silent og ég er með 12 microsoft edge tabba opna, en ég er reyndar með 15'' i7 útgáfuna með meira vinnsluminni, 16GB og meiri kælingu því hún er stærri.