Spurning til ykkar sem eigið galaxy watch 4 og greiðið snertilaust

Allt utan efnis

Höfundur
Baraeinhvergaur
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 18. Júl 2022 10:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Spurning til ykkar sem eigið galaxy watch 4 og greiðið snertilaust

Pósturaf Baraeinhvergaur » Mán 18. Júl 2022 10:14

Er það yfir höfuð hægt hér á landi? Fæ bara svar frá bankanum að "Það er hægt með garmin og fitbit, eða applewatch, en ekki með samsung úri".

Svo er google og samsung pay ekki til hér. Er þetta bara ekki hægt? :P




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Spurning til ykkar sem eigið galaxy watch 4 og greiðið snertilaust

Pósturaf wicket » Mán 18. Júl 2022 14:00

Ekkert hægt að borga með úrinu, það styður bara Samsung Pay og Google Pay sem virkar ekki á Íslandi.

Skil ekki að Google Pay sé ekki virkt á Íslandi sem myndi þá covera alla Android síma. Ótrúlegt að Fitbit Pay virki hér, og svínvirkar notabene en ekki Google Pay.



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Spurning til ykkar sem eigið galaxy watch 4 og greiðið snertilaust

Pósturaf ChopTheDoggie » Mán 18. Júl 2022 16:16

wicket skrifaði:Ekkert hægt að borga með úrinu, það styður bara Samsung Pay og Google Pay sem virkar ekki á Íslandi.

Skil ekki að Google Pay sé ekki virkt á Íslandi sem myndi þá covera alla Android síma. Ótrúlegt að Fitbit Pay virki hér, og svínvirkar notabene en ekki Google Pay.


Nákvæmlega, þetta er svo asnalegt.
Aðal ástæðan af hverju ég fór úr Samsung yfir í Apple, hef ekki lent í neinu veseni síðan \:D/


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Spurning til ykkar sem eigið galaxy watch 4 og greiðið snertilaust

Pósturaf bigggan » Mán 18. Júl 2022 16:48

Baraeinhvergaur skrifaði:Er það yfir höfuð hægt hér á landi? Fæ bara svar frá bankanum að "Það er hægt með garmin og fitbit, eða applewatch, en ekki með samsung úri".

Svo er google og samsung pay ekki til hér. Er þetta bara ekki hægt? :P


Nvm það er búið að loka fyrir þessu synist mer, hef ekki notað úrið mitt til að greiða nýlega.
Síðast breytt af bigggan á Mán 18. Júl 2022 17:50, breytt samtals 6 sinnum.



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Spurning til ykkar sem eigið galaxy watch 4 og greiðið snertilaust

Pósturaf ChopTheDoggie » Þri 23. Ágú 2022 21:18

Ég held að Google Wallet sé byrja að virka hér, fékk allavega email um að það sé hægt að tengja kortið mín við Google Wallet og hægt sé að greiða hérlendis og erlendis.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Spurning til ykkar sem eigið galaxy watch 4 og greiðið snertilaust

Pósturaf Nariur » Þri 23. Ágú 2022 21:45

Ég er búinn að setja upp Google Pay á símanum hjá mér. Samsung úr eiga að detta inn í vikunni. Good job Íslandsbanki.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED