Windows 10 home vs pro


Höfundur
falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Windows 10 home vs pro

Pósturaf falcon1 » Mið 13. Júl 2022 18:51

Hver er munurinn á home eða pro?

Eitthvað í pro sem maður þarf í mynd-, vídeó-, hljóðvinnslutölvu?

Er best að kaupa hérlendis eða hvar getur maður keypt það legit á netinu?




codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 home vs pro

Pósturaf codemasterbleep » Mið 13. Júl 2022 18:58

Tjahhh

Þú ert nú alltaf að fara í Windows 11 á nýrri tölvu myndi ég ætla.

Annars held ég að svarið sé alltaf PRO alveg óháð því hvaða númer er á Windowsinu.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6485
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 home vs pro

Pósturaf gnarr » Fim 14. Júl 2022 10:56

Þarftu eitthvað af því sem er bara í pro útgáfunni? https://www.microsoft.com/en-us/windows ... ome-vs-pro

Home er meira en nóg fyrir nánast alla.


"Give what you can, take what you need."