Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Borð
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 13:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Borð » Mið 15. Jún 2022 21:13

Oddy fær 100% meðmæli frá mér, allt tiptop!



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf jonsig » Lau 25. Jún 2022 10:11

Gnarr

TS: 1000w PSU, CM Stacker, RAM, tölvustóll, Xbox360, PS3

Super smooth, og gerði mjög góð kaup.

Birgirs

Tiltekt - 10/100 Switchar, GPUs, snúrur ofl.

Sníkti af honum bilað 980Ti.

Ekkert ves að nálgast ókeypis dótarí.
Síðast breytt af jonsig á Lau 25. Jún 2022 10:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 44
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Oddy » Sun 10. Júl 2022 08:11

gunni91 og eldoro fá topp meðmæli frá mér.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf GullMoli » Lau 30. Júl 2022 13:01

Verslaði 65" OLED af Stingray80. Góð samskipti og hann var mjög hjálpsamur þegar það kom að því að sækja tækið. Tipp topp.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ColdIce » Mán 01. Ágú 2022 18:41

Borð keypti af mér ipad, mjög þægileg og traust viðskipti.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Psychobsy » Lau 06. Ágú 2022 20:46

Keypti tölvudót af Raggzn í dag og á hagstæðu verði og viðskiptin traust og góð


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!


Halldorhrafn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mán 12. Mar 2007 22:50
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Halldorhrafn » Sun 07. Ágú 2022 12:25

Keypti örgjörva af notandanum Drilli og fær hann topp meðmæli frá mér.




VignirVignisson
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 14. Okt 2021 01:49
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf VignirVignisson » Lau 13. Ágú 2022 19:18

Fyrsta skipti sem ég versla af vaktinni og þvílíkar mótökur frá johnnyblaze
Fljótur að senda og hjálpaði með allt og hélt áfram að hjálpa mér eftir að tölvan var kominn til mín.
Geggjað næs gæji :japsmile



Skjámynd

johnnyblaze
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf johnnyblaze » Lau 13. Ágú 2022 19:51

VignirVignisson skrifaði:Fyrsta skipti sem ég versla af vaktinni og þvílíkar mótökur frá johnnyblaze
Fljótur að senda og hjálpaði með allt og hélt áfram að hjálpa mér eftir að tölvan var kominn til mín.
Geggjað næs gæji :japsmile


Takk og sömuleiðis!



Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 44
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Oddy » Fim 01. Sep 2022 21:44

division og Copyright eiga heima á þessum lista. Flott að eiga viðskipti við þá báða.



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf jericho » Fös 02. Sep 2022 08:43

valli94 seldi mér borðtölvu og með allt sitt upp á tíu! þvílíkur meistari



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Njall_L » Fös 02. Sep 2022 08:49

Baraoli keypti af mér CloudKey, allt gekk eins og í sögu og hann kom vel fram!


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Ingisnickers86 » Fim 29. Sep 2022 14:28

Skipti mínum skjá upp í skjá sem krazycs var að selja. Topp náungi og allt stóðst. Mæli með!
Síðast breytt af Ingisnickers86 á Fim 29. Sep 2022 14:28, breytt samtals 1 sinni.


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1080
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf emil40 » Fim 29. Sep 2022 15:34

sickboy3 keypti af mér skjákort og allt stóðst 100 % !!!


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf nonesenze » Mið 26. Okt 2022 19:02

eg held að gunni91 fái ekki nógu mikið hrós hér, einn mesti snillingur sem ég hef því miður kynnst of lítið en á samt skilið lof hérna fyrir þann stutta tíma sem við höfum átt viðskipti, mæli með honum og hann er 100%, fékk hjá honum aflgjafa sem klikkaði og skilaði og hann reddaði mér með öðrum sambærilegum, segi bara takk fyrir mig


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Arngrimur
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fös 06. Maí 2022 14:06
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Arngrimur » Sun 30. Okt 2022 12:56

gunni91 seldi mér mjög fínt skjákort á góðu verði hann er mjög fínn gaur


Intel i5-13600kf | Gigabyte Aourus Z790 Elite AX | Gainward 3080 ti 12gb | Samsung 980 Pro 1tb | Corsair Icue 465x ATX | Lian-Li Galahad II Trinity 240mm | BeQuiet 850w 80+ gold | Seagate Barracuda 2tb | 2x16gb DDR5 5200mhz


gretarsk
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 31. Okt 2022 16:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gretarsk » Fös 04. Nóv 2022 12:30

Seldi Zpand3x skjákort og allt stóðst fullkomlega. Mæli með.



Skjámynd

Hrímir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Sun 25. Nóv 2018 09:00
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hrímir » Lau 19. Nóv 2022 08:13

Keypti örgjörva af olisnorri.
Algjör snillingur og allt stóðst.
Lenti í vandræðum að sækja en hann reddaði því alveg.
Toppnánungi.



Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Ingisnickers86 » Mán 28. Nóv 2022 20:13

Keypti lyklaborð af moltium, allt stóðst og solid gæji. Mæli með!


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |


Bordsalt
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Þri 23. Des 2014 23:11
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Bordsalt » Fim 01. Des 2022 20:31

Keypti macbook af ColdIce sem hann senti frá Akureyri í bæinn. Allt stóðst fullkomlega, mæli hiklaust með viðskiptum við hann! :happy




DanniStef
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf DanniStef » Fim 01. Des 2022 20:33

Keypti skjákort af gunni91 hann klikkar aldrei.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ColdIce » Fös 02. Des 2022 09:37

Bordsalt skrifaði:Keypti macbook af ColdIce sem hann senti frá Akureyri í bæinn. Allt stóðst fullkomlega, mæli hiklaust með viðskiptum við hann! :happy

Takk vinur, ég þakka kærlega sömuleiðis. Mjög þægilegt að eiga viðskipti við Bordsalt :)


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

IceThaw
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Reputation: 4
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf IceThaw » Fim 15. Des 2022 18:55

gunni91 100%, verður enginn svikinn af viðskiptum við hann, sanngjarn og heiðarlegur.




siggifel
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Sun 07. Okt 2012 13:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf siggifel » Fös 23. Des 2022 18:46

Þakka jack-1127 kærlega fyrir góð samskipti og að hafa gefið mér R6850 gradíkkort!



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ChopTheDoggie » Mán 26. Des 2022 00:59

Keypti úr af gunni91 og allt gekk vel, þakka viðskiptin :happy


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II