Sælir..
Tók í sundur Asus 3090 Ti TUF, kom í ljós að það var skallablettur á kjarnanum, þeas. ekkert thermal paste sem útskýrir af hverju ég var að sjá hotspot fara í 105c þegar mest lét.
Setti nýtt paste á og GPU datt niður um 9-11c og hotspot toppar núna í 81-82c.
Tók svo kortið aftur í sundur eftir ferð í Kísildal að kaupa Thermal pads, setti á minnið Thermal Grizzly Extreme og notaði svo Thermal Grizzly Minus 8 Pad á restina, ætlaði ekki að skipta öllu út en átti bara nóg í þetta allt saman.
Það sem gerðist eftir að ég setti betri pads á er að memory juntion hiti lækkaði um ca. 8-12c og GPU droppaði aðeins meira eða um auka 1-5c í testi sem ég geri og er sæmilega svipað í hvert skipti.
Ég er hneykslaður en þessi dýru ASUS hyped kort eru að koma með lélegu til meðal thermal paste og thermal pads og svo er þetta svo illa skrúfað saman að þegar spennan er sett á GPU að þá rennur burt hluti af paste-inu.
Asus 3090 Ti TUF - Not so TUF!?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1181
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Asus 3090 Ti TUF - Not so TUF!?
- Viðhengi
-
- GPU01 Hotpsot.png (32.91 KiB) Skoðað 7395 sinnum
-
- Screenshot 2022-07-07 204708.jpg (213.85 KiB) Skoðað 7390 sinnum
-
- GPU03 Hotpsot no past.png (2.79 MiB) Skoðað 7389 sinnum
Síðast breytt af Templar á Fim 07. Júl 2022 20:48, breytt samtals 3 sinnum.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Asus 3090 Ti TUF - Not so TUF!?
Finnst líklegt að lækkunin sé útaf lægri GPU temps heldur hitapöddum. Því VRM losar uþb 60-75% af varmanum í pcb Þá gegnum breiðan og mikinn padda metal to metal contactur.
Ég er bara að vitna í datasheet á þessum algengu smart power stages eins og FDMF3035 sem er frumstæðari en af sama sauðahúsi.
Ég er bara að vitna í datasheet á þessum algengu smart power stages eins og FDMF3035 sem er frumstæðari en af sama sauðahúsi.
Síðast breytt af jonsig á Fim 07. Júl 2022 21:35, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1181
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Asus 3090 Ti TUF - Not so TUF!?
Datt í hug að þegar er minni kjarnahiti í kringum GPUið að það væri að hjálpa, ekki viss þó auðvitað.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: Asus 3090 Ti TUF - Not so TUF!?
Ekkert viss um að dýrari kortin séu betur samsett, en TUF línan er ódýrari línan hjá ASUS, ROG er sú dýrari.
rant
Annars er yfirleitt lítið að marka svona hype á tölvubúnaði, þegar ég var í Tölvutækni og EVGA þótti það flottasta í skjákortum og móðurborðum, þá voru þau samt almennt með hæstu bilanatíðnina af því sem við seldum, og lélegustu þjónustuna við RMA hjá okkur. Voru hins vegar með góða þjónustu fyrir neytendur og alls kyns annað sniðugt sem sneri að neytendum, svo sem trade-up program, þannig þú gast sent inn gamla kortið þitt og fengið inneign upp í nýtt.
Sama var með Razer, það áttu að vera flottustu mýsnar, en maður gat nánast treyst á að hver einasta mús kæmi biluð til baka eftir nokkra mánuði, tvísmellandi.
Veit reyndar ekkert hvað er traustast í músum í dag. Ekki verið heppinn með Logitech undanfarin ár.
/rant
rant
Annars er yfirleitt lítið að marka svona hype á tölvubúnaði, þegar ég var í Tölvutækni og EVGA þótti það flottasta í skjákortum og móðurborðum, þá voru þau samt almennt með hæstu bilanatíðnina af því sem við seldum, og lélegustu þjónustuna við RMA hjá okkur. Voru hins vegar með góða þjónustu fyrir neytendur og alls kyns annað sniðugt sem sneri að neytendum, svo sem trade-up program, þannig þú gast sent inn gamla kortið þitt og fengið inneign upp í nýtt.
Sama var með Razer, það áttu að vera flottustu mýsnar, en maður gat nánast treyst á að hver einasta mús kæmi biluð til baka eftir nokkra mánuði, tvísmellandi.
Veit reyndar ekkert hvað er traustast í músum í dag. Ekki verið heppinn með Logitech undanfarin ár.
/rant
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Asus 3090 Ti TUF - Not so TUF!?
Í dag hefði maður alltaf haldið að þau kort sem koma best útúr hitatest review á netinu ættu að endast best. Því ég get ekki annað séð heldur en flest þessi RTX30xx sama frá hvaða AIB séu nokkuð nálægt viðmiðunnarhönnun (referance). Það sést líka þegar maður er að velja sér vatnsblökk á t.d. 3080ti , sömu blokkir passa meira og minna á öll kort af sömu línu.
En asus geta lent í því eins og aðrir að kaupa frá birgum hitakrem sem er ekki up-to spec.
En asus geta lent í því eins og aðrir að kaupa frá birgum hitakrem sem er ekki up-to spec.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1181
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Asus 3090 Ti TUF - Not so TUF!?
Jonsig, 3000 reference kortin frá Nvidia virðsta vera öll sem eitt með ófullnægjandi pads og paste, get ekki betur sé en að öll 3k línan ef FE kortum lækki hitastig á minni og GPU 10-20c þegar menn fara í sömu skipti og ég gerði.
Maður verður að sjá þetta frá verkfræðilegu og efnahagslegu sjónarmiði til að skilja Nvidia og þetta rugl, þú framleiðir 50 milljón kort, hvert pad og paste sem þú sparar 5 USD á verða ansi miklir peningar en þetta sýnir að þrátt fyrir meiriháttar kort eru menn að lifa á línunni að skila af sér því sem lofað var og þetta útskýrir hvers vegna Nvidia hefur lagt svona mikið í thermal throttling mekanismann á kortunum.
Þetta sýnir að það vantar þriðja aðilann á markaðinn og vona ég að Intel takist að koma með kort til að keppa á 1080P og 1440P markaðinum, menn myndu undir eins fara og ná í þessi 5% auka afköst sem fást með bara betri pads og thermal paste.
Eitt sem ég held að ekki allir viti en það er að Nvidia samþykkir hverja eina einust hönnun á skjákorti, meira segja útlit kassans verður að fá samþykki Nvidia, svo að þegar ASUS setur drasl padda og thermal paste á 3090 Ti gerðist það með samþykki Nvidia. Ég var sjálfur hissa á hversu miklu er stjórnað af Nvidia og tala nú ekki um að útlit kassans verður að fá stimpil frá þeim en svona er þetta víst.
Maður verður að sjá þetta frá verkfræðilegu og efnahagslegu sjónarmiði til að skilja Nvidia og þetta rugl, þú framleiðir 50 milljón kort, hvert pad og paste sem þú sparar 5 USD á verða ansi miklir peningar en þetta sýnir að þrátt fyrir meiriháttar kort eru menn að lifa á línunni að skila af sér því sem lofað var og þetta útskýrir hvers vegna Nvidia hefur lagt svona mikið í thermal throttling mekanismann á kortunum.
Þetta sýnir að það vantar þriðja aðilann á markaðinn og vona ég að Intel takist að koma með kort til að keppa á 1080P og 1440P markaðinum, menn myndu undir eins fara og ná í þessi 5% auka afköst sem fást með bara betri pads og thermal paste.
Eitt sem ég held að ekki allir viti en það er að Nvidia samþykkir hverja eina einust hönnun á skjákorti, meira segja útlit kassans verður að fá samþykki Nvidia, svo að þegar ASUS setur drasl padda og thermal paste á 3090 Ti gerðist það með samþykki Nvidia. Ég var sjálfur hissa á hversu miklu er stjórnað af Nvidia og tala nú ekki um að útlit kassans verður að fá stimpil frá þeim en svona er þetta víst.
Síðast breytt af Templar á Lau 09. Júl 2022 20:05, breytt samtals 2 sinnum.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1181
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Asus 3090 Ti TUF - Not so TUF!?
@klemmi Fróðlegt innlegg frá þér og takk.
Já þetta er eflaust allt sama framleiðslulínann og OC útgáfur ekki betri binnuð GPU að virðist. TUF línan er ekki með eins og góðan kæli, samanburður sýnir stærra flatarmál á STRIX kæli 3090 vs. TUF 3090 og aukna þyngd samhliðla fleiri málmuggum í kringum hitapípurnar.
Það sem ASUS gerði þó með TUF 3090 Ti er að kælirinn er lengri en á TUF 3090 svo hann er stærri en hann hefði mátt vera aðeins þéttari og þá hefðu vifturnar snúist aðeins hægar.
Sýnist besta 3090 Ti kortið með loftkælkingu í dag vera EVGA, amk. besti kælirinn.
Held þó að þetta verði allt talsvert betra á 4K línunni enda byrjar 4090 í 450W, það er einfaldlega ekki rýmd til að spara í padda og paste en maður veit aldrei.
Já þetta er eflaust allt sama framleiðslulínann og OC útgáfur ekki betri binnuð GPU að virðist. TUF línan er ekki með eins og góðan kæli, samanburður sýnir stærra flatarmál á STRIX kæli 3090 vs. TUF 3090 og aukna þyngd samhliðla fleiri málmuggum í kringum hitapípurnar.
Það sem ASUS gerði þó með TUF 3090 Ti er að kælirinn er lengri en á TUF 3090 svo hann er stærri en hann hefði mátt vera aðeins þéttari og þá hefðu vifturnar snúist aðeins hægar.
Sýnist besta 3090 Ti kortið með loftkælkingu í dag vera EVGA, amk. besti kælirinn.
Held þó að þetta verði allt talsvert betra á 4K línunni enda byrjar 4090 í 450W, það er einfaldlega ekki rýmd til að spara í padda og paste en maður veit aldrei.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Asus 3090 Ti TUF - Not so TUF!?
Er með Asus ROG Strix 2080 Ti og fiberglass rörið — eða hvað sem þetta heitir — sem dreyfir díóðuljósinu á allt kortið er dautt. Mér finnst þetta vera drasl og léleg ending og ég nenni ekki að skipta um þetta. Vitið þið hvort þetta sé alveg eins eða svipað á 30xx línunni?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m