Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Fínt að vera bara með þetta innbyggt í bílinn tekur upp allan hringinn og með Sentry mode þegar maður er ekki í bílnum
Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Ég keypti fyrir mömmu 7 mai dash cam frá Kína. Þetta voru ágætis vélar sem kostuðu hingað rúmlega 50$ hægt að nálgast myndir í gegnum wifi o.f.l svo er til pro útgafa sem er með skjá og fleiri fítusum. Hún var í kringum 90-100$ Held að vélin sé framleidd af xiaomi undir 7 mai merkinu
Síðast breytt af einarn á Fös 10. Apr 2020 14:55, breytt samtals 1 sinni.
Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
jericho skrifaði:Var að panta mér þessa í síðustu viku. Sendi update þegar hún hefur verið prufukeyrð.
Keypti nokkrar svona fyrir bílaleigu sem mamma var með. Þær eru furðu góðar miðað við verð. Svo er líka til pro útgáfa með skjá.
Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
kjartanbj skrifaði:Fínt að vera bara með þetta innbyggt í bílinn tekur upp allan hringinn og með Sentry mode þegar maður er ekki í bílnum
Já ég vildi samt frekar bíl sem gæti keyrt allan hringinn
Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Ef ég vil bara einfalt dash cam, þarf ég þá eitthvað merkilegra en þetta?
Raddstýring, app tenging og skýgeymsla er eitthvað sem ég hef hvorki áhuga né not fyrir.
Ég vil bara góða myndavél sem tekur skýr myndbönd að degi og nóttu og vistar á SD kort.
Mér dettur helst í hug að þurfa eitthvað í dýrari kantinum til að ná skýru myndefni á nóttunni.
Eða hvað?
Raddstýring, app tenging og skýgeymsla er eitthvað sem ég hef hvorki áhuga né not fyrir.
Ég vil bara góða myndavél sem tekur skýr myndbönd að degi og nóttu og vistar á SD kort.
Mér dettur helst í hug að þurfa eitthvað í dýrari kantinum til að ná skýru myndefni á nóttunni.
Eða hvað?
Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Ég nota Garmin. Mjög sáttur
[PLAY] Z590 Asus ROG Strix™ gaming WiFi - Asus ROG STRIX RTX™4090 GAMING OC - intel™ i9 11900K - 64Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Eitthvað update á áliti hérna?
Stelpan farin að keyra og fyrst þá spáir maður í dashcam
Stelpan farin að keyra og fyrst þá spáir maður í dashcam
IBM PS/2 8086
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Tengdur
Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
70mai er snilld. Verið leeeengi með hana í jeppanum og hún tekur stanslaust upp og overwrite-ar þegar kortið fyllist bara. Ef æað koma högg á bílinn þá vistar hún myndskeiðið.
Var oft að fá viðvörun á morgnana síðasta vetur því þá var einhver stormur yfir nóttina sem triggeraði hana hehe
Var oft að fá viðvörun á morgnana síðasta vetur því þá var einhver stormur yfir nóttina sem triggeraði hana hehe
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Ég er að fara í hringferð um landið á næstunni og væri til í að vera með svona vél til að taka upp alla keyrsluna, kannski bara í time lapse sem ég myndi svo gera video úr. Hvaða svona vél er best að nota í það? Er það kannski ekki hægt með svona vélum? Verð ég kannski of fljótur að fylla eitt minniskort?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Ef þú tekur upp á jpeg þá ættirðu nú að geta tekið mynd á 30-60 sek fresti á sama minniskort ef það er ágætlega stórt.
Fer auðvitað eftir hversu góð gæði dashcamið/myndavélin tekur myndina í hversu stórt kort þú þarft en full-hd stærð ætti hver mynd ekki að taka svo mikið pláss, kannski 1-2mb hver mynd ef það. Þá erum við að tala um 500-1000 myndir per gb.
Ef ég reikna rétt og miða við 7 daga ferð og mynd tekin á 30sek fresti, þá erum við að tala um sirka 20 þúsund myndir.
Fer auðvitað eftir hversu góð gæði dashcamið/myndavélin tekur myndina í hversu stórt kort þú þarft en full-hd stærð ætti hver mynd ekki að taka svo mikið pláss, kannski 1-2mb hver mynd ef það. Þá erum við að tala um 500-1000 myndir per gb.
Ef ég reikna rétt og miða við 7 daga ferð og mynd tekin á 30sek fresti, þá erum við að tala um sirka 20 þúsund myndir.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Hef verið með dashcam frá Viofo (front+back) í að verða fimmta ár. Algjört bang for the buck, finnur þær á aliexpress (eru með sitt eigið store þar).
Þessi gæji hefur mælt með þeim í mörg ár, getur séð reviews hjá honum og samanburð við dýrari dashcams eins og thinkware og blackvue.
https://www.vortexradar.com/best-dashcams/
Þessi gæji hefur mælt með þeim í mörg ár, getur séð reviews hjá honum og samanburð við dýrari dashcams eins og thinkware og blackvue.
https://www.vortexradar.com/best-dashcams/
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Ég er með Garmin Dash Cam Mini og Garmin Dash Cam Mini 2 í sitthvorum bílnum hjá mér og mjög sáttur með þær báðar. Þær eru litlar og enginn skjár svo þær komast fyrir aftan baksýnisspegilinn og eru bara að gera sitt án þess að vera fyrir mér
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
jericho skrifaði:Var að panta mér þessa í síðustu viku. Sendi update þegar hún hefur verið prufukeyrð.
Update:
Búinn að vera með þessa vél núna í fjögur ár. Hún er allt í lagi. Hún kveikir á sér þegar hún fær straum og byrja að taka upp (vélin segir "start recording"). Vélin tekur upp og yfirskrifar elstu upptökurnar. En það kemur fyrir, stundum með viku millibili og stundum með hálfsárs millibili, að vélin segir "please format the TF card". Þá þarf maður bara að kveikja á hotspotinu með einum takka á vélinni sjálfri, tengjast henni með 70mai appinu og formata minniskortið.
Fyrir utan þetta, þá er þetta ágætis vél fyrir peninginn. Í dag myndi ég samt velja að fara í aðeins dýrari vél með betri upplausn.
Síðast breytt af jericho á Þri 26. Júl 2022 08:20, breytt samtals 1 sinni.
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
keypti þessa, er á leiðinni til landsins, spenntur að prufa
https://www.aliexpress.com/item/3293128 ... 2778%21sea
https://www.aliexpress.com/item/3293128 ... 2778%21sea