Að ná myndum úr biluðum Samsung síma

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Að ná myndum úr biluðum Samsung síma

Pósturaf GuðjónR » Sun 03. Júl 2022 23:06

Vonandi getur einhver aðstoðað mig með þetta, en skjárinn á Samsung Galaxy S21+ síma dóttur minnar dó og það þarf að fara með hann í viðgerð, fyrst vill hún ná myndunun sínum úr símanum og eyða þeim út.

Gallinn er bara sá að þegar hún tengir símann við tölvu þá biður tölvan hana um pin/lykilorð sem hún á að pikka á símann en skjárinn virkar ekki og því er það ekki hægt.

Hefur einhver lausn þessu?




Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma

Pósturaf Krisseh » Sun 03. Júl 2022 23:26



i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma

Pósturaf GuðjónR » Sun 03. Júl 2022 23:36

Krisseh skrifaði:http://www.findmymobile.samsung.com

Er þetta ekki flóknara?
Væntanlega að tengja símann við tölvu með usb og logga sig inn á slóðina í tölvunni?
https://findmymobile.samsung.com/




Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma

Pósturaf Krisseh » Sun 03. Júl 2022 23:49

GuðjónR skrifaði:
Krisseh skrifaði:http://www.findmymobile.samsung.com

Er þetta ekki flóknara?
Væntanlega að tengja símann við tölvu með usb og logga sig inn á slóðina í tölvunni?
https://findmymobile.samsung.com/


Unlock á meðan síminn er tengdur svo er backup möguleiki líka, gæti bæði virkað.


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma

Pósturaf GuðjónR » Sun 03. Júl 2022 23:52

Krisseh skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Krisseh skrifaði:http://www.findmymobile.samsung.com

Er þetta ekki flóknara?
Væntanlega að tengja símann við tölvu með usb og logga sig inn á slóðina í tölvunni?
https://findmymobile.samsung.com/


Unlock á meðan síminn er tengdur svo er backup möguleiki líka, gæti bæði virkað.

Við prófum þetta, kærar þakkir. :happy




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma

Pósturaf Dúlli » Mán 04. Júl 2022 00:35

Er síminn ekki tengdur við google photos ?



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma

Pósturaf audiophile » Mán 04. Júl 2022 07:56

S21 styður HDMI út gegnum USB-C dokku t.d. Getur tengt hann við annan skjá og fengið mynd þannig og notað mús til að pikka inn mynstur/pin.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma

Pósturaf worghal » Mán 04. Júl 2022 09:18

getur líka reddað usb-c í usb-a tengi og tengt mús við símann beint.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow