Er vit í rafhlaupahjólum?

Allt utan efnis
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er vit í rafhlaupahjólum?

Pósturaf GuðjónR » Þri 28. Jún 2022 22:10

raggos skrifaði:Mæli með rafhjólinu allan daginn. Það er ekki langt í að rafhlaupahjól yfir 1000w verði bönnuð..

Af hverju ætti að banna þau?




codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Er vit í rafhlaupahjólum?

Pósturaf codemasterbleep » Þri 28. Jún 2022 23:08

GuðjónR skrifaði:
raggos skrifaði:Mæli með rafhjólinu allan daginn. Það er ekki langt í að rafhlaupahjól yfir 1000w verði bönnuð..

Af hverju ætti að banna þau?


Þau eru örugglega skráningarskyld/skoðunarskyld bara eins og rafmagnshjól yfir 250W.

Ef ekki þá er líklegast einhver glufa í reglunum sem verður fyllt í fyrr en varir.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er vit í rafhlaupahjólum?

Pósturaf GuðjónR » Þri 28. Jún 2022 23:33

codemasterbleep skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
raggos skrifaði:Mæli með rafhjólinu allan daginn. Það er ekki langt í að rafhlaupahjól yfir 1000w verði bönnuð..

Af hverju ætti að banna þau?


Þau eru örugglega skráningarskyld/skoðunarskyld bara eins og rafmagnshjól yfir 250W.

Ef ekki þá er líklegast einhver glufa í reglunum sem verður fyllt í fyrr en varir.

Núnú...vissi ekki að hjól yfir 250W væru skráningar/skoðunarskyld.




codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Er vit í rafhlaupahjólum?

Pósturaf codemasterbleep » Mið 29. Jún 2022 00:20

GuðjónR skrifaði:
codemasterbleep skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
raggos skrifaði:Mæli með rafhjólinu allan daginn. Það er ekki langt í að rafhlaupahjól yfir 1000w verði bönnuð..

Af hverju ætti að banna þau?


Þau eru örugglega skráningarskyld/skoðunarskyld bara eins og rafmagnshjól yfir 250W.

Ef ekki þá er líklegast einhver glufa í reglunum sem verður fyllt í fyrr en varir.

Núnú...vissi ekki að hjól yfir 250W væru skráningar/skoðunarskyld.


Ættu að flokkast sem létt bifhjól II miðað við skilgreininguna.

https://www.samgongustofa.is/umferd/fra ... flokki-ii/




HlynDiezel
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 23:41
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Er vit í rafhlaupahjólum?

Pósturaf HlynDiezel » Mið 29. Jún 2022 10:08

Ég hef verið á bæði rafmagnshjóli og rafhlaupahjóli síðstu 3-4 ár, bý þægilega miðsvæðis þannig ég get verið bíllaus líka. Hlaupahjólið endaði ég á að selja útaf lítilli notkun undir restina.

Hjólið nota ég til að komast allra minna leiða, hvort sem það eru heimsóknir eða bara til að versla. Á veturna set ég undir það nagladekk og það eru sárafáir dagar þar sem maður hefur ekki getað nota það vegna snjóþunga, og þá aðallega vegna þess að borgin hefur drullað upp á bak í snjómokstri. Það er ekkert átak að hjóla og ég er að komast ~40 km á hleðslunni með turbo í botni, lengra en ég fer nokkurntíman í einni ferð fram og til baka. Batteríið er removable og auðvelt að kippa inn úr hjólageymslu til að hlaða.

Hlaupahjólið var skemmtilegt fyrstu mánuðina en rosalega dintótt. Var á zero-9 hjóli sem þoldi illa rigningu og þegar það komst sandur í dekkin þá fóru bremsurnar að vera leiðinlegar. Lenti líka þrisvar í því að fá spurngið dekk. Það var mun meira vesen að reyna að nota það utan sumartíma og leiðinlegt að koma því fyrir ef maður þurfti að skilja það eftir einhverstaðar á meðan maður fór inn. Batteríið á hlaupahjólinu var áfast og það þurfti því að hlaða það þar sem það stóð, fyrir mig var það ókostur.

Mæli hiklaust með rafmagnshjóli fyrir daglega commute-ið, maður þarf bara að klæða sig eftir veðri.




raggos
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Er vit í rafhlaupahjólum?

Pósturaf raggos » Mið 29. Jún 2022 12:59

GuðjónR skrifaði:
raggos skrifaði:Mæli með rafhjólinu allan daginn. Það er ekki langt í að rafhlaupahjól yfir 1000w verði bönnuð..

Af hverju ætti að banna þau?

https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$ ... /?id=3194+