Sælir félagar.
Veit einhver hvenær ryzen 7000 línan kemur út. Ég er að pæla í því að uppfæra úr 5900x í 7900x og ddr5 minni. Verða ekki komin móðurborð sem styðja hvorutveggja þá ? Hvaða verð haldið þið að verði á þessu þá ?
ryzen 7000 línan + ddr5
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1452
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 226
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
ryzen 7000 línan + ddr5
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
Re: ryzen 7000 línan + ddr5
Heyrði að 7000 serían yrði kynnt 15 sept en þetta eru allt orðrómar. Hingsvegar DDR5, 8-10% IPC og 5.5 Ghz boost staðfest af AMD. Virðist vera ágætis uppfærsla en verðir örugglega rán dýrt býst ekki við öðru.
i9 13900k - Asus strix z790-E - RTX 4090 - G.skill Trident z5 32gb Ddr5 6400 cl32 - Asus ROG Strix 1000w Platinum.
Skjár: Asus xg27aqdmg OLED 240hz.
Skjár: Asus xg27aqdmg OLED 240hz.
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1452
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 226
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: ryzen 7000 línan + ddr5
allt nýtt kostar sitt 
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
-
Sinnumtveir
- Gúrú
- Póstar: 591
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 181
- Staðsetning: 105
- Staða: Tengdur
Re: ryzen 7000 línan + ddr5
Miðað við það sem lekið hefur út og AMD hefur staðfest með tímasetningu veðja ég á að hægt verði að kaupa Ryzen 7000 einhversstaðar á bilinu 15. sept til 15. okt.