Ég notaði baseparking fyrir covid og var ánægður með þjónustuna, en nýlegar umsagnir á Google gefa til kynna að það kunni að hafa hallað undan fæti nýverið.
Eru einhverjir búnir að nýta sér þjónustu annars hvors fyrirtækis nýverið?
Baseparking / Lagning
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Baseparking / Lagning
Var að koma heim í gær og notaði lagning.is ..
Toppþjónusta .. 10k fyrir 14 daga ..
Helmingi minna en að leggja á KEF stæðinu.
Toppþjónusta .. 10k fyrir 14 daga ..
Helmingi minna en að leggja á KEF stæðinu.
Síðast breytt af Blues- á Mán 27. Jún 2022 20:48, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Baseparking / Lagning
Veit að Baseparking fóru obove and beyond til að bæta bróður mínum innbrot í bílinn hans á svæðinu þeirra, þá var klippt á grindverkið til að komast inn á svæðið o.þ.h. þannig að sáralítið náðist á upptöku.
Fannst það ömurlegt fyrst, því ég mælti með þeim við hann.
En þeir sköffuðu bílaleigubíl, varahluti og gerðu þetta vel upp við hann, hann var skaðlaus eftir fyrir utan tíma og fyrirhöfn.
En af því að þeir reyndu ekki að komast ódýrt frá þessu og gerðu þetta vel þá mæli ég enn með þeim og vil nota þá frekar en aðra.
Fannst það ömurlegt fyrst, því ég mælti með þeim við hann.
En þeir sköffuðu bílaleigubíl, varahluti og gerðu þetta vel upp við hann, hann var skaðlaus eftir fyrir utan tíma og fyrirhöfn.
En af því að þeir reyndu ekki að komast ódýrt frá þessu og gerðu þetta vel þá mæli ég enn með þeim og vil nota þá frekar en aðra.
Re: Baseparking / Lagning
mikkimás skrifaði:Treystirðu 18 ára guttum fyrir bílnum þínum?
Þeir eru að keyra random bíla alla daga og fúttið trúlega löngu farið. Þess utan er þetta bara bíll, og ef hann skemmist er hann lagaður. Ég er aðallega bara að spá í hvort ég geti treyst því að þeir séu á réttum tíma á réttum stað eða hvort þetta verði vesen.