Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar

Pósturaf Tiger » Lau 18. Jún 2022 09:56

Það er hægt að kaupa fjarsýnisgleraugu/lesgleraugu (plúss) útum allt á klink.

En vitið þið hvort nærsýnisgleraugu (mínus) séu seld einhverstaðar “off the shelf” á höfuðborgarsvæðinu?




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar

Pósturaf dadik » Lau 18. Jún 2022 10:00

Nærsýnisgleraugu eru almennt ekki seld "off the shelf"


ps5 ¦ zephyrus G14


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar

Pósturaf axyne » Lau 18. Jún 2022 11:01

Ég hef pantað nokkrum sinnum frá https://www.zennioptical.com/
Getur fengið mjög ódýr gleraugu þarna og mæli mikið með þeim.


Electronic and Computer Engineer


codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar

Pósturaf codemasterbleep » Lau 18. Jún 2022 11:45

Það var hægt að finna þau í Tiger og síðan er eða var bás í Kolaportinu sem seldi mínus gleraugu.

Hinsvegar var það í fréttum nýverið að verslanir aðrar en gleraugnaverslanir væru að taka mínus gleraugun úr sölu.

Veit ekki hvort það var eigin ákvörðun eða tengdist reglubreytingum.
Síðast breytt af codemasterbleep á Lau 18. Jún 2022 11:47, breytt samtals 1 sinni.




codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar

Pósturaf codemasterbleep » Lau 18. Jún 2022 15:42

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022 ... _ur_tiger/

Nú er verið að herða Evr­ópu­regl­ur á þann hátt að aðeins megi selja gler­augu þess­ar­ar gerðar í sér­versl­un­um og heil­brigðis­starfs­fólk þurfi að vera nærri í ferl­inu




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar

Pósturaf braudrist » Lau 18. Jún 2022 21:24

Það var mikið að þessar reglur voru hertar, það gæti einhver dáið fái hann vitlaus gleraugu :guy
Síðast breytt af braudrist á Lau 18. Jún 2022 23:21, breytt samtals 1 sinni.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar

Pósturaf braudrist » Lau 18. Jún 2022 21:24

Það var mikið að þessar reglur voru hertar, það gæti einhver dáið fái hann vitlaus gleraugu :guy
Síðast breytt af braudrist á Lau 18. Jún 2022 23:20, breytt samtals 1 sinni.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar

Pósturaf dadik » Sun 19. Jún 2022 05:54

Þetta er líka erfiður business. Nærsýnin er svo fjölbreytt. Það eru svo margir sem eru með - 1.25 á öðru og svo - 1.50 á hinu, etc. Engin leið að eiga allar samsetningar á lager í mismunandi umgjörðum.


ps5 ¦ zephyrus G14