Vantar server sem allra fyrst


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf Semboy » Fös 10. Jún 2022 19:18

hvar vaeru bestu kaupin a netinu fyrir svipad setup.

ad hann se fyrir 19 tomma racka og stydji virtualization.
orri:Xeon 2xE5-2650v2
tidni:c16/t32 2.6-3.4GHz
minni:256Gb DDR3 1600MHz
diskur:2x960GB SSD


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 11. Jún 2022 09:35

Ég myndi byrja á að senda á Advania,Opin kerfi, Origo og Tölvulistann og fá tilboð í netþjón í takt við þínar þarfir.
Reikna með að Tölvulistinn séu ódýrastir ef þú sættir þig við Supermicro netþjón (þeir eru samt mjög fínir).


Just do IT
  √


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf TheAdder » Lau 11. Jún 2022 09:59

Semboy skrifaði:hvar vaeru bestu kaupin a netinu fyrir svipad setup.

ad hann se fyrir 19 tomma racka og stydji virtualization.
orri:Xeon 2xE5-2650v2
tidni:c16/t32 2.6-3.4GHz
minni:256Gb DDR3 1600MHz
diskur:2x960GB SSD


Sæll, ég er búinn að pæla dálítið í þessu og myndi mæla með að skoða þetta og shopusa.is.
https://esiso.com/search?q=hyve


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf dadik » Lau 11. Jún 2022 12:15

Tveir punktar, kannski off-topic:

1- ef þú ert að reka einhvern business með þessu myndi ég sterklega mæla með að kaupa af aðila hérna heima sem býður upp á þjónustu.

2 - ef þú getur myndi ég líka skoða að færa vinnsluna af þessari vél yfir í skýið (nb - ef þú getur)


ps5 ¦ zephyrus G14


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf Semboy » Lau 11. Jún 2022 17:18

Hjaltiatla skrifaði:Ég myndi byrja á að senda á Advania,Opin kerfi, Origo og Tölvulistann og fá tilboð í netþjón í takt við þínar þarfir.
Reikna með að Tölvulistinn séu ódýrastir ef þú sættir þig við Supermicro netþjón (þeir eru samt mjög fínir).


Buinn ad heyra i advania og thau budu mer bara tower fyrir thennan budget.
Eg mun hafa samband vid tl a manudagin.


TheAdder skrifaði:
Semboy skrifaði:hvar vaeru bestu kaupin a netinu fyrir svipad setup.

ad hann se fyrir 19 tomma racka og stydji virtualization.
orri:Xeon 2xE5-2650v2
tidni:c16/t32 2.6-3.4GHz
minni:256Gb DDR3 1600MHz
diskur:2x960GB SSD


Sæll, ég er búinn að pæla dálítið í þessu og myndi mæla með að skoða þetta og shopusa.is.
https://esiso.com/search?q=hyve

ahh veit ekkert um thennan brand en mer likar thad sem eg se.

dadik skrifaði:Tveir punktar, kannski off-topic:

1- ef þú ert að reka einhvern business með þessu myndi ég sterklega mæla með að kaupa af aðila hérna heima sem býður upp á þjónustu.

2 - ef þú getur myndi ég líka skoða að færa vinnsluna af þessari vél yfir í skýið (nb - ef þú getur)


Eg treysti mer ad harden>a og setja allt thetta upp tvi eg hef gaman af thessu :nerd_been_up_allnight
Og nei ekkert business daemi, thetta er eingongu fyrir sjalfan mig og einn felaga minn sem er i allt odru landi.
Og thessi server mun servica bara 1 service og thad er GNS3.

Fra okkar sjonarmidi verdur hann uppi cloud eda odru ordi a internetinu... vid munum komst i hann hvar sem er. Eini munur er, thad verdur ekkert automation t.d med tvi ad nota api og svo plus mikilvaega spof<single point of failure>.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf emmi » Lau 11. Jún 2022 18:57





Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf Klemmi » Lau 11. Jún 2022 20:37

emmi skrifaði:https://www.bargainhardware.co.uk/


Helvíti er þetta nice :o



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf emmi » Lau 11. Jún 2022 20:47

Já, ég hef verslað nokkrum sinnum við þá, bara mjög næs sko. :)




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf TheAdder » Sun 12. Jún 2022 00:41

Semboy skrifaði:
TheAdder skrifaði:
Semboy skrifaði:hvar vaeru bestu kaupin a netinu fyrir svipad setup.

ad hann se fyrir 19 tomma racka og stydji virtualization.
orri:Xeon 2xE5-2650v2
tidni:c16/t32 2.6-3.4GHz
minni:256Gb DDR3 1600MHz
diskur:2x960GB SSD


Sæll, ég er búinn að pæla dálítið í þessu og myndi mæla með að skoða þetta og shopusa.is.
https://esiso.com/search?q=hyve

ahh veit ekkert um thennan brand en mer likar thad sem eg se.

Ég rakst á þetta merki í genum þennan gaur:
https://www.youtube.com/watch?v=jgAQfilyMNs
https://www.youtube.com/watch?v=pxmY7W9GtmU


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 12. Jún 2022 08:29

Heyrist þú vera í Homelab pælingum og ef þú ert með nóg pláss og ert sama um hljóðmengun fyrir Pizza server þá go for it :)
Það er samt annar option að setja upp margar Mini-pc í cluster (t.d Proxmox) Intel nuc, Lenovo thinkcentre etc.. gætir þess vegna byrjað á einni vél og stækkað eftir þörfum í stað þess að yfir specca vélina strax í byrjun.Ekkert Idrac og þess háttar í boði á þannig vélum sem er jú galli en einfaldara að hafa inná heimili.Cloudflare er vinur þinn ef þú villt ekki opinbera public ip tölu frá ISP ef þú ætlar að gera þjónustur aðgengilegar á internetinu og færð fínustu "Network protection" vörn í Free tier.


Just do IT
  √


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf Semboy » Sun 12. Jún 2022 13:11

TheAdder skrifaði:Ég rakst á þetta merki í genum þennan gaur:
https://www.youtube.com/watch?v=jgAQfilyMNs
https://www.youtube.com/watch?v=pxmY7W9GtmU


held eg aetla ad nota uk vefsiduna tharna fyrir ofan,, nu vaeri gott ad hafa england i EU til ad sleppa vid ad borga gjaldskrana sem er sirka 20% :dontpressthatbutton


Hjaltiatla skrifaði:Heyrist þú vera í Homelab pælingum og ef þú ert með nóg pláss og ert sama um hljóðmengun fyrir Pizza server þá go for it :)
Það er samt annar option að setja upp margar Mini-pc í cluster (t.d Proxmox) Intel nuc, Lenovo thinkcentre etc.. gætir þess vegna byrjað á einni vél og stækkað eftir þörfum í stað þess að yfir specca vélina strax í byrjun.Ekkert Idrac og þess háttar í boði á þannig vélum sem er jú galli en einfaldara að hafa inná heimili.Cloudflare er vinur þinn ef þú villt ekki opinbera public ip tölu frá ISP ef þú ætlar að gera þjónustur aðgengilegar á internetinu og færð fínustu "Network protection" vörn í Free tier.


Eg er nu thegar ad legja virtual lightweight server uti frankfurt og mun nota hann sem vpn endpoint.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf emmi » Sun 12. Jún 2022 15:13

Þegar þú ferð í shipping hlutann og velur "Iceland" þá dettur breski skatturinn út.




Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf Semboy » Mán 13. Jún 2022 19:06

emmi skrifaði:Þegar þú ferð í shipping hlutann og velur "Iceland" þá dettur breski skatturinn út.



2 x Intel Xeon E5-2690 V1 - 8-Core 16-Threads 2.90GHz (3.80GHz Boost, 20MB Cache, 135W TDP)
2 x Dell PowerEdge Heatsink
4 x 32GB - DDR3 1866MHz (PC3L-14900R, 4Rx4)
20 x DDR3 RAM Blank
1 x H310 MiniMono (SAS/SATA) RAID Kit - 0/1/5/10/50/Non-RAID
1 x 500GB - SATA-3 (6Gb/s) SSD - Crucial MX500 - New
2 x Dell 3.5" (LFF) Hot-Swap SSD Caddy
6 x Dell 3.5" (LFF) Hard Drive Blank
1 x 1GbE, 10GbE (Quad Port) SFP+, RJ45 Ethernet - Dell BCM57800S
1 x Dell R720 DVDRW Optical Kit
1 x Dell PowerEdge Dual SD Card Reader
2 x Dell PowerEdge 'Platinum' Hot-Swap PSU 1100W
1 x Dell PowerEdge B6 Ready Rail Kit
1 x Dell PowerEdge Front Bezel - Silver (No Key)
2 x EU Plug to C13 (Kettle Lead) Power Cable

eg tok thetta setup. Takk fyrir thetta emmi :megasmile


hef ekkert að segja LOL!


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf Semboy » Þri 21. Jún 2022 18:47

Mynd

vid sjaum i naestu viku ef allt er tip top :megasmile


hef ekkert að segja LOL!


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf playman » Þri 21. Jún 2022 21:49

Hver var kostnaðurinn við að koma þessu heim?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar server sem allra fyrst

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 22. Jún 2022 08:38

Svakalegar buxur maður



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video