Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Ryð
- Viðhengi
-
- A31841D7-0911-4619-8C73-FE5209BD437E.jpeg (260.27 KiB) Skoðað 10732 sinnum
Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Ef þú ætlar að láta gera þetta fyrir þig á verkstæði þá líklega meira en virði bílsins er. Auðvitað ódýrara hjá einhverjum sem er að vinna svart en alls ekki gefins fyrir vinnuna sem fer í þetta.
Það þarf að skera burt allt ryð sem er þarna til að gera þetta almennilega og móta og sjóða nýja plötu í staðinn. Svo líta þessi rör hægra meginn ekkert allt of vel út heldur.
Það þarf að skera burt allt ryð sem er þarna til að gera þetta almennilega og móta og sjóða nýja plötu í staðinn. Svo líta þessi rör hægra meginn ekkert allt of vel út heldur.
Síðast breytt af Ghost á Mán 11. Nóv 2024 23:23, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Ég hefði meiri áhyggjur af bremsurörunum en botninum satt best að segja.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Takk. Þetta er þessi https://www.facebook.com/groups/1375502 ... 1618446037 ég veit satt best að segja ekkert um bíla. En þetta er kannski ekkert sem maður ætti að keyra á? Ég hefði verið til að eignast svona jeppa lol
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Ég þarf svo sem ekki að keyra meira en innan sveitar sem er með góða færð yfirleitt og það hægt. En vil auðvitað ekki kaupa köttinn í sekknum
- Viðhengi
-
- 42848247-F6AC-4196-85AB-D76D01264B56.jpeg (579.29 KiB) Skoðað 10692 sinnum
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Þótt þetta sé innansveitar þá þarftu samt að koma honum í gegnum skoðun væntanlega. Lét skipta um sílsa á gamalli Vitöru í fyrra, það var 80.000 og þetta er talsvert meira.
Með svona bíla er þetta bara reiknisdæmi hvað þú ert að kaupa mörg ár af líftíma í viðbót miðað við að ekkert annað bili. Að setja 300.000 á ári í við hald á verðlausum bíl getur verið hagstæðara heldur en afföllin á dýrari bíl.
Með svona bíla er þetta bara reiknisdæmi hvað þú ert að kaupa mörg ár af líftíma í viðbót miðað við að ekkert annað bili. Að setja 300.000 á ári í við hald á verðlausum bíl getur verið hagstæðara heldur en afföllin á dýrari bíl.
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Láttu þennan bíl bara alveg eiga sig.
Þetta verður einn endalaus eltingaleikur við sundirtærða íhluti.
Botn + bremsuslöngur + hver veit
Þetta verður einn endalaus eltingaleikur við sundirtærða íhluti.
Botn + bremsuslöngur + hver veit
Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
codemasterbleep skrifaði:Láttu þennan bíl bara alveg eiga sig.
Þetta verður einn endalaus eltingaleikur við sundirtærða íhluti.
Botn + bremsuslöngur + hver veit
+plús þegar það er byrjað að pota kemur fullt meira í ljós. Þetta er bara það sem sést.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Myndi gera ráð fyrir allavega 300.000 kr.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Ég lét snitta ný bremsurör á afturbremsurnar á bíl sem ég átti fyrir 12 árum. það var 60þús með öllu.
Electronic and Computer Engineer
Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Frekar glórulaust að kaupa þennan bíl á 80k og eyða 500k í að koma honum í stand. Frekar að finna dýrari bíl í betra standi.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
lol. takk. en er svona bíll í lagi sem sagt ekki 580k virði?Ghost skrifaði:Frekar glórulaust að kaupa þennan bíl á 80k og eyða 500k í að koma honum í stand. Frekar að finna dýrari bíl í betra standi.
svo er náttúrulega biðin eftir viðgerðinni, það útilokar þetta í raun fyrir mig þar sem ég er með enga aðstöðu sjálfur og get ekki beðið
300 þúsund á ári. sællZorglub skrifaði:300.000 á ári
Síðast breytt af netkaffi á Þri 14. Jún 2022 00:22, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
netkaffi skrifaði:lol. takk. en er svona bíll í lagi sem sagt ekki 580k virði?Ghost skrifaði:Frekar glórulaust að kaupa þennan bíl á 80k og eyða 500k í að koma honum í stand. Frekar að finna dýrari bíl í betra standi.
svo er náttúrulega biðin eftir viðgerðinni, það útilokar þetta í raun fyrir mig þar sem ég er með enga aðstöðu sjálfur og get ekki beðið300 þúsund á ári. sællZorglub skrifaði:300.000 á ári
Allur peningur sem þú eyðir í svona bíll, hvort sem það er að gera við botninn eða annað er ekki að fara skila sér mikið í endursölu. Þú ert ennþá með gamla druslu. Svona "verkefni" er endalaus peningarsvartholl.
plús, það er ekki endilega gott ef það er búið að skipta um t.d. sílsa eða botn í bílum. Oftar en ekki er það illa gert eða hreinlega vitlaust gert þannig styrkleiki ökutækis er mun verr en á að vera.
Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
netkaffi skrifaði:lol. takk. en er svona bíll í lagi sem sagt ekki 580k virði?Ghost skrifaði:Frekar glórulaust að kaupa þennan bíl á 80k og eyða 500k í að koma honum í stand. Frekar að finna dýrari bíl í betra standi.
Nei. 250.000 kr max virði fyrir þetta eintak í lagi.