Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!

Pósturaf Rafurmegni » Þri 07. Jún 2022 11:00

Daginn Vaktarar,

Ég hef tekið eftir því að eyðslan er að hrynja á bílnum mínum. Þetta er 2.5 tonna jeppi sem er kominn með eyðslu í þjóðvegaakstri vel niður fyrir 9 l/100 km. Er hætt að blanda þessi lífdiesel sulli saman við olíuna eða erum við farin að fá olíu inn frá öðrum framleiðendum núna þegar allar aðfangalðinur eru í ruglinu? Eða er ég bara farinn að keyra svona sparlega?

kv, Megni



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2410
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!

Pósturaf Black » Þri 07. Jún 2022 11:41

Ætli það sé ekki bara búið að vera óvenju lítið rok undanfarið :lol:
Minni vindmótstaða.
Ég hef annars ekki tekið eftir neinum mun, nema að ég er farinn að spara eldsneytið meira, keyri minna og hægar


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!

Pósturaf mikkimás » Þri 07. Jún 2022 12:15

Átti eitt sinn Avensis '99 sem fékk gult vélarljós á einum tímapunkti. Ég þurfti að bíða í ca. viku eftir tíma á Toyota verkstæðinu.

Á þeim tíma fylgdist ég grannt með eyðslunni, og tók eftir því að eyðslan fór greinilega niður um ca. 1L/100km á þessu vélarljósi, og fór svo aftur upp eftir aflestur/viðgerð.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!

Pósturaf pattzi » Þri 07. Jún 2022 21:34

Nei en margir eldri bílar höndla ekki þessi íblöndunarefni sem eru sett í eldsneytið tekið eftir því



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 07. Jún 2022 21:50

ekki láta verðið á eldsneitinu blekkja þig, þetta er ekkert v power eldsneiti, bara sama gamla sullið sem er komið á ofurverð


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!

Pósturaf jonsig » Þri 07. Jún 2022 22:39

Varstu ekki bara að skipa um loftsíu ?

Með íblöndun, þá held ég að costco og atlantsolía séu ekki í því rugli. Þótt þeir kaupi eldsneyið af innlendum byrgja.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!

Pósturaf rapport » Þri 07. Jún 2022 22:58

Engin Rússaolía lengur...




Höfundur
Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!

Pósturaf Rafurmegni » Mið 08. Jún 2022 13:19

rapport skrifaði:Engin Rússaolía lengur...


Það er einmitt það sem ég var að pæla... en kannski hefur engin Rússaolía verið hér?




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!

Pósturaf kjartanbj » Fim 09. Jún 2022 20:39

Rafurmegni skrifaði:
rapport skrifaði:Engin Rússaolía lengur...


Það er einmitt það sem ég var að pæla... en kannski hefur engin Rússaolía verið hér?


Er nokkuð viss um að við fáum allt eldsneyti frá Noregi



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!

Pósturaf appel » Fim 09. Jún 2022 20:44

Já, þetta er allt frá Noregi hér.

Man þegar ég prófaði svona 99 oktan bensín hjá skeljungi, var kallað held ég V-Power. Maður fann alveg smá mun :) meira "rummmm" hljóð úr vélinni einhvernveginn.

Annars virðist sem Ísland verði rafmagnsbílaland innan 10 ára tel ég (þ.e. 50% bíla rafmagnsbílar).


*-*


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!

Pósturaf kjartanbj » Fim 09. Jún 2022 21:45

appel skrifaði:Já, þetta er allt frá Noregi hér.

Man þegar ég prófaði svona 99 oktan bensín hjá skeljungi, var kallað held ég V-Power. Maður fann alveg smá mun :) meira "rummmm" hljóð úr vélinni einhvernveginn.

Annars virðist sem Ísland verði rafmagnsbílaland innan 10 ára tel ég (þ.e. 50% bíla rafmagnsbílar).



Feginn er ég amsk að þurfa ekki að taka bensín á nærri 350kr líterinn lengur... þetta verð er ekkert að fara lækka aftur að einhverju ráði í bráð



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!

Pósturaf Minuz1 » Fim 09. Jún 2022 23:57

appel skrifaði:Já, þetta er allt frá Noregi hér.

Man þegar ég prófaði svona 99 oktan bensín hjá skeljungi, var kallað held ég V-Power. Maður fann alveg smá mun :) meira "rummmm" hljóð úr vélinni einhvernveginn.

Annars virðist sem Ísland verði rafmagnsbílaland innan 10 ára tel ég (þ.e. 50% bíla rafmagnsbílar).


Það var 100+ oct bensín á litlu stöðinni við öskjuhlíðina, átti gamalt mótorhjól sem var komið með slappan mótor og þurfti það svo að vélin bankaði ekki.
Ég man ekki hvort það var 105 eða 115 en ég held að það hafi örugglega verið með blýi.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það