Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf jardel » Lau 04. Jún 2022 23:56

Langaði að forvitnast hvaða efnisveitur þið eruð að nota. Ég horfi meat á disney+ og netflix með usa vpn á.
er hulu ekki formlega komið inn á íslenkan markað?




Semboy
1+1=10
Póstar: 1144
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf Semboy » Sun 05. Jún 2022 00:22

Bara youtube og twitch her


hef ekkert að segja LOL!


Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf Viggi » Sun 05. Jún 2022 02:14

Youtube, Netflix og svo torrent fyrir rest


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf appel » Sun 05. Jún 2022 04:38

Viki.com


*-*


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf mikkimás » Sun 05. Jún 2022 07:05

YouTube.
F1TV.
NBA League Pass.
NFL Game Pass.

Er að pæla í að kaupa mér IPTV áskrift, sérstaklega fyrir boltann næsta vetur.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 05. Jún 2022 08:41

Er mín eigin efnisveita.

Torrent über alles




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf axyne » Sun 05. Jún 2022 09:03

Nettlix, Viaplay, Disney+, TV2 og paramount sem ég fæ frítt í gegnum farsímaáskrift.
Fæ síðan "lánað" Prime og HBO. Er síðan inná plex serverum hjá tveim...
Vill komast hjá því að torrenta efni en stundum kemst maður ekki hjá því ;(


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf jardel » Sun 05. Jún 2022 10:19

appel skrifaði:Viki.com


Þarf maður vpn til að nota viki?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7523
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1181
Staða: Tengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf rapport » Sun 05. Jún 2022 10:49

jardel skrifaði:
appel skrifaði:Viki.com


Þarf maður vpn til að nota viki?


Neibb. Prófaði það einhverntíman og úrvalið breyttist lítið en það er eins og áskriftarmódelið sé líka öðruvísi í Asíu.

Annars er ég með eitthvað á Google Movies, Dixney+ og Netflix og aðgang að Emby hjá vin.
Síðast breytt af rapport á Sun 05. Jún 2022 10:49, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf ZiRiuS » Sun 05. Jún 2022 12:37

Ég var svo glaður þegar Netflix kom á sínum tíma, loksins flest sem maður horfir á á einum stað og á viðráðanlegu verði sem maður var til í að splæsa í og kvikmyndaframleiðendur sáu loks dýfu í ólöglegu niðurhali. En svo tók græðgin við, tugir efnisveita spruttu upp og maður varð að pick and choose hvað maður vill horfa á og allt í einu jókst ólöglegt niðurhal aftur... wonder why...

Ég nenni ekki né tími að vera áskrifandi af fullt af efnisveitum þegar ég get farið gömlu góðu torrent leiðina frítt og án alls hassle. Ég henti bara upp sjálfvirku Plex, Sonarr, Radarr, Ombi kerfi og sé ekki eftir neinu.
Síðast breytt af ZiRiuS á Sun 05. Jún 2022 19:24, breytt samtals 1 sinni.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf wicket » Sun 05. Jún 2022 15:08

Netflix, Sjónvarp Símans Premium, Disney+, YouTube.

Næ svo í annað sem að ég vil horfa á í gegnum aðrar leiðir :)




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf Dúlli » Sun 05. Jún 2022 15:11

Gafst upp á öllum þessum veitum og er komin aftur í Plex og niðurhal.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf appel » Sun 05. Jún 2022 15:39

Fer doldið eftir því hvað menn leitast í. 99% íslendinga vilja bara horfa á amerískt efni. Skil það alveg, en finnst heimurinn stærri en það.

Ég var í þeim hóp þar til fyrir 2,5 árum síðan, en ég einfaldlega var hættur að finna eitthvað sem heillaði mig, og man eiginlega ekki hvenær ég horfði á amerískt efni sem ég naut þess að horfa á, var orðið kvöð og böl frekar en skemmtileg afþreying.

Endalok Game of Thrones markaði eiginlega uppgjöf mína á góðri vestrænni afþreyingu. Eftir að hafa eytt 8 árum í að fylgjast með þessari þáttaröð og vona eftir "satisfying ending" þá var manni einfaldlega sagt að fara til fjandans.


Hef horft eingöngu á þáttaraðir og kvikmyndir frá s-kóreu, kína og japan. Það er GÍGANTÍSKT úrval af alveg vangefið góðu efni, þetta er algjör bottomless pit af gulli, maður þarf aldrei að hafa fyrir því að leita að einhverju til að horfa á, ég er með lista yfir um 200 þáttaraðir sem ég vil horfa á.
Og asíubúar búa til afþreyingarefni einmitt til að af-þreyja, skemmta, og það er eiginlega alltaf góður endir. Og mikil sköpunargleði. Sagan er #1.


Amerískt efni er alltof togstreitu-kennt, alltof mikið um ofbeldi, PC-ness, amerísk samfélags-meins-mál sem manni kemur lítið við. Og svo er ég með algjört ógeð á demigod ofurhetjum, þannig að ég get ekki horft á svona 80% af öllu efni framleitt í ameríku þessi misserin. Það er mikið frelsi fólgið í því að vera búinn að "slaufa" amerísku efni.



En einsog ég sagði þá nota ég viki.com, það er hellingur af asísku efni þar, ókeypis með auglýsingum eða þú getur keypt þér áskrift á eitthvað um 8 dollara eða svo á mánuði. Ég keypti dýrari passann því ég vil aðgang að öllu nýjasta efni, og án auglýsinga. (btw þetta er legit vefsíða. Rakuten er fyrirtækið sem rekur viki.com og þetta er eitt stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í asíu, og eru meðal annars sponsorar hjá barcelona fc.)
Og ég nota líka netflix, en nokkuð sjaldan núorðið. En það er mikið af asísku efni þar í boði einnig.


*-*


Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 55
Staða: Tengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf Trihard » Sun 05. Jún 2022 16:21

Netflix og Disney+ er nokkuð solid pakki, Jack Sparrow er frjáls kall svo maður má horfa á allar Pirates myndirnar. Þakklátur fyrir öll bein sem streymisveiturnar kasta til Íslands og allar gömlu kvikmyndirnar sem maður horfir á í þúsundasta skipti, fær aldrei leið af þeim, ne-hei :guy :megasmile




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf jardel » Sun 05. Jún 2022 22:04

Er engin hér að notast við Hulu eða Amazon Prime?



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf audiophile » Mán 06. Jún 2022 08:09

Ég er með Netflix, Disney+, Amazon Prime og YouTube Premium.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf hagur » Mán 06. Jún 2022 10:40

Þetta er það sem ég og familían erum með:

Netflix, Disney+, Youtube Premium, Spotify Family, Storytel family eitthvað, Síminn Premium

Helvítis hellingur og fljótt að telja í kostnaði.




ABss
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf ABss » Mán 06. Jún 2022 17:14

Seedbox



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf pattzi » Mán 06. Jún 2022 18:02

iptv bara

https://www.facebook.com/sjonvarpsaskrift Þessir eru með næstum allt ! :)
Síðast breytt af pattzi á Fim 09. Jún 2022 15:36, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 07. Jún 2022 10:09

Audible, Spotify, Youtube og Plex (áskrifandi af efni) og minn eigin Plex server.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Þri 07. Jún 2022 10:10, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


symbolic829
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 06. Jún 2022 17:20
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf symbolic829 » Þri 07. Jún 2022 12:51

appel skrifaði:Fer doldið eftir því hvað menn leitast í. 99% íslendinga vilja bara horfa á amerískt efni. Skil það alveg, en finnst heimurinn stærri en það.

Ég var í þeim hóp þar til fyrir 2,5 árum síðan, en ég einfaldlega var hættur að finna eitthvað sem heillaði mig, og man eiginlega ekki hvenær ég horfði á amerískt efni sem ég naut þess að horfa á, var orðið kvöð og böl frekar en skemmtileg afþreying.

Endalok Game of Thrones markaði eiginlega uppgjöf mína á góðri vestrænni afþreyingu. Eftir að hafa eytt 8 árum í að fylgjast með þessari þáttaröð og vona eftir "satisfying ending" þá var manni einfaldlega sagt að fara til fjandans.


Hef horft eingöngu á þáttaraðir og kvikmyndir frá s-kóreu, kína og japan. Það er GÍGANTÍSKT úrval af alveg vangefið góðu efni, þetta er algjör bottomless pit af gulli, maður þarf aldrei að hafa fyrir því að leita að einhverju til að horfa á, ég er með lista yfir um 200 þáttaraðir sem ég vil horfa á.
Og asíubúar búa til afþreyingarefni einmitt til að af-þreyja, skemmta, og það er eiginlega alltaf góður endir. Og mikil sköpunargleði. Sagan er #1.


Amerískt efni er alltof togstreitu-kennt, alltof mikið um ofbeldi, PC-ness, amerísk samfélags-meins-mál sem manni kemur lítið við. Og svo er ég með algjört ógeð á demigod ofurhetjum, þannig að ég get ekki horft á svona 80% af öllu efni framleitt í ameríku þessi misserin. Það er mikið frelsi fólgið í því að vera búinn að "slaufa" amerísku efni.



En einsog ég sagði þá nota ég viki.com, það er hellingur af asísku efni þar, ókeypis með auglýsingum eða þú getur keypt þér áskrift á eitthvað um 8 dollara eða svo á mánuði. Ég keypti dýrari passann því ég vil aðgang að öllu nýjasta efni, og án auglýsinga. (btw þetta er legit vefsíða. Rakuten er fyrirtækið sem rekur viki.com og þetta er eitt stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í asíu, og eru meðal annars sponsorar hjá barcelona fc.)
Og ég nota líka netflix, en nokkuð sjaldan núorðið. En það er mikið af asísku efni þar í boði einnig.



Hentu nú endilega í lista af eitthverju af þessu efni sem þú mælir með :D



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf urban » Þri 07. Jún 2022 19:27

Nær eingöngu youtube.
Finn endalaust af áhugaverðu efni þar til að horfa á og skemmta mér og fræðast.
Hef í raun engan tíma fyrir það allt saman, er með fullt af playlistum sem að ég á alltaf eftir að horfa á.
Er einmitt svolítið einsog apple, alveg búin að fá ógeð af þessu ofur ameríska sjónvarpsefni að stærstum hluta.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Ghost
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf Ghost » Þri 07. Jún 2022 23:03

Nota Netflix, Viaplay (Fyrir F1 :fly ) og er með aðgang að Disney+ sem ég borga ekki fyrir sjálfur. Fór að nota torrent mun meira aftur þegar þessi súpa kom með allar þessar efnisveitur. Nenni ekki og vil ekki eyða endalausum pening í að eltast við alla þættina sem ég vil sjá þegar ég get farið inn á Deildu eða SceneTime og fundið allt sem ég vil sjá :-"

jardel skrifaði:Er engin hér að notast við Hulu eða Amazon Prime?


Hef notað Hulu í AppleTV með því að kaupa gjafakort og VPN. Fór að nota það svo lítið að það tók því ekki að endurnýja það.

jardel skrifaði:Langaði að forvitnast hvaða efnisveitur þið eruð að nota. Ég horfi meat á disney+ og netflix með usa vpn á.
er hulu ekki formlega komið inn á íslenkan markað?


Hvað þetta varðar þá mun Hulu líklega aldrei vera formlega aðgengilegt annars staðar en í BNA (Og Japan með minna úrvali) vegna kostnaðar til að mega sýna efnið í öðrum löndum.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf Tbot » Mið 08. Jún 2022 16:07

Þetta leyfisdæmi er farið að mynna óþyrmilega mikið á gömlu DVD vitleysuna með region kóða.
Ætla að stjórna hvað hver má sjá hvað á hverju svæði.

Alla vegna finnst mér t0rrent vera að koma mikið aftur.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Pósturaf J1nX » Mið 08. Jún 2022 21:49

Disney+, Netflix, Crunchyroll og svo er ég með prufuáskriftina af Viaplay og reikna ekki með að endurnýja þegar prufutíminn er liðinn.. svo nota ég Fmovies fyrir það sem ég finn ekki á þeim efnisveitum sem ég er með.