Iphone myndavandræði

Allt utan efnis

Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Iphone myndavandræði

Pósturaf straumar » Mið 01. Jún 2022 18:21

hæ er að lenda í þvíliku veseni með myndir eftir að ég uppfærði minn 16 gb iphone 6s til IOS 15.4.1. Við það duttu allar myndir út af myndamöppunni í símanum og síminn kom með skilaboð að drifið væri fullt (staðan var 15,9 af 16). Tákkaði þá á http://www.icloud.com og sló inn icloud nafn og fór inn í simann þar og þar undir myndamöppunni voru allar myndir. Ég ákvað að færa allar myndir yfir í pc og svo eyddi ég út öllu af myndamöppunni í icloud og svo í valmöguleikann þar sem maður eyðir út algerlega (bíður ekki í 30 daga eftir að systemið sjálft eyði út. Þannig hélt ég að ég gæti skapað pláss.
VIð þetta breyttist staðan á disknum í 13.4 gb af 16 notuð. Svo ég helt það væri nóg. Fór svo á atburð í gær þar sem ég hafði ætlað mér að taka nokkur video, eftir að ég hafði tekið 3 ca 3 min video þá stoppaði myndavelinn og kom teksti um að drifið væri fullt. Svo ég fór í settings á símanum og tékkaði storage þar og þar var staðan 14.2 notuð af 16. Eftir þetta gat ég tekið myndir ekki video. svo droppar núna reglulega aðvörun frá iphone um að storage room sé fullt. Hvernig má þetta vera hvað get ég gert til að geta tekið upp video aftur og losnað við þennan "storage full" aðvörun?
Einhver?




Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Iphone myndavandræði

Pósturaf straumar » Fim 02. Jún 2022 21:32

hvað segið þið vaktspjallarar, enginn að skilja eða enginn sem veit eða getur hjálpað?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Iphone myndavandræði

Pósturaf SolidFeather » Fim 02. Jún 2022 21:33

Hvað tekur mest pláss skv. Storage í símanum?




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 57
Staða: Tengdur

Re: Iphone myndavandræði

Pósturaf Trihard » Sun 05. Jún 2022 07:06

Downgrade-a OS update-ið og installa aldrei hærri uppfærslu en því sem þú varst með áður en þetta gerðist. Færa allt myndefni og hvað annað sem þú vilt eiga af símanum og yfir á PC/mac drif, factory resetta símann og við það hreinsa minnið.

Ver 2.0: Kaupa 1tb síma og nota næstu 20 árin
Síðast breytt af Trihard á Sun 05. Jún 2022 07:08, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Iphone myndavandræði

Pósturaf straumar » Þri 28. Jún 2022 05:36

Trihard skrifaði:Downgrade-a OS update-ið og installa aldrei hærri uppfærslu en því sem þú varst með áður en þetta gerðist. Færa allt myndefni og hvað annað sem þú vilt eiga af símanum og yfir á PC/mac drif, factory resetta símann og við það hreinsa minnið.

Ver 2.0: Kaupa 1tb síma og nota næstu 20 árin



Það er nú bara þannig að mörg öpp eru farinn að vinna með apple svo fólk þurfi að kaupa sér nýja síma með að krefjast nýjustu uppfærslu IOS til að downloada/uppfæra appið. Apple er þannig að t.d núna geturu ekki uppfært iphone 6 upp í nýjustu uppfærslu og langt í frá. kemst ekki ofar en 12.5.5.
því miður.