ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Sælir.
Af hverju eru high end notaðir aflgjafar hreinlega verðlausir ? Manni sýnist bara dót eins og coolermaster MWE vera algerlega málið í dag hjá fólki með mok dýrar tölvur. Persónulega kæmi svona apparat aldrei nálægt 3080Ti kortinu mínu.
Er fólk ennþá að nota restina af budgetinu til að kaupa PSU ?
Af hverju eru high end notaðir aflgjafar hreinlega verðlausir ? Manni sýnist bara dót eins og coolermaster MWE vera algerlega málið í dag hjá fólki með mok dýrar tölvur. Persónulega kæmi svona apparat aldrei nálægt 3080Ti kortinu mínu.
Er fólk ennþá að nota restina af budgetinu til að kaupa PSU ?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Bling dagsins, RGB ælusýning er verðmætari en góð afköst.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Ég hef hugsað þetta í gegnum árin..
Ég held að flestir taki bara eitthverja aflgjafa með í restina, buildið er sett á blað enn aflgjafinn skiptir engu máli fyrir flesta.
Við vitum betur, ég er með Seasonic Titanium í öllum mínum vélum.
Ég held að flestir taki bara eitthverja aflgjafa með í restina, buildið er sett á blað enn aflgjafinn skiptir engu máli fyrir flesta.
Við vitum betur, ég er með Seasonic Titanium í öllum mínum vélum.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Margir halda að 850W sé betra en 650W vegna þess að talan er hærri
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 336
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Er þetta ekki líka hreinlega sú staðreynd að fólk treystir almennt séð ekki notuðum PSU's ?
Verðið þarf þá að vera mjög lágt til að fólk eyði meiru í notað gott PSU frekar en að kaupa nýtt lower grade fyrir svipaðann pening.
Ég hef sjálfur alveg gerst sekur um að eyða frekar meiri pening í nýtt PSU frekar en að taka notað (óháð tegund/afli/aldri) af því að ég veit alveg 0 hvar þetta PSU hefur verið og í hvaða aðstæðum.
Verðið þarf þá að vera mjög lágt til að fólk eyði meiru í notað gott PSU frekar en að kaupa nýtt lower grade fyrir svipaðann pening.
Ég hef sjálfur alveg gerst sekur um að eyða frekar meiri pening í nýtt PSU frekar en að taka notað (óháð tegund/afli/aldri) af því að ég veit alveg 0 hvar þetta PSU hefur verið og í hvaða aðstæðum.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Ég er sjálfur með fyrstu stortina af Seasonic SSR-1000GD, finn ekki einu sinni review um hann. Fann hann á haugunum XD og gerði upp.
Síðan ætlaði ég að selja gott sem nýjan EVGA supernova g2 850W það vildi hann enginn fyrir 15þ.kr þótt hann væri með 7 ish ár eftir af ábyrgð. Og eitt af þessum hlutum sem ég skil ekki. Fólk kaupir frekar eitthvað dubius dót sem það eru ekki einu sinni til review um. Held að ég hafi t.d. fundið eitt review um MWE og þótt kvikindið performaði ágætlega þá var ekki hægt að reykja uppruna þess af gaur sem hefur örugglega opnað þónokkur og allir íhlutir eitthvað shingzen chen dót. Síðan er þetta notað við nýja RTX3090.
Síðan ætlaði ég að selja gott sem nýjan EVGA supernova g2 850W það vildi hann enginn fyrir 15þ.kr þótt hann væri með 7 ish ár eftir af ábyrgð. Og eitt af þessum hlutum sem ég skil ekki. Fólk kaupir frekar eitthvað dubius dót sem það eru ekki einu sinni til review um. Held að ég hafi t.d. fundið eitt review um MWE og þótt kvikindið performaði ágætlega þá var ekki hægt að reykja uppruna þess af gaur sem hefur örugglega opnað þónokkur og allir íhlutir eitthvað shingzen chen dót. Síðan er þetta notað við nýja RTX3090.
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Einmitt.
Ef eitthvað ættu með réttu quality psu’s að vera með mjögg gott endursöluverðmæti því þeir koma flestir með 12 ára ábyrgð, endast helvíti vel og úreldast ekki.
Ég var reyndar að naga mig yfir að ég keypti 1000w seasonic titanium til að skipta við annan eins nema hann er 650w, útaf nýju pci-e 5 tengjunum
Enn það hljóta að koma tengistykki fyrir eldri tengi, það eru nóg af 150w pcie-4.
Kv. Einar
Ef eitthvað ættu með réttu quality psu’s að vera með mjögg gott endursöluverðmæti því þeir koma flestir með 12 ára ábyrgð, endast helvíti vel og úreldast ekki.
Ég var reyndar að naga mig yfir að ég keypti 1000w seasonic titanium til að skipta við annan eins nema hann er 650w, útaf nýju pci-e 5 tengjunum
Enn það hljóta að koma tengistykki fyrir eldri tengi, það eru nóg af 150w pcie-4.
Kv. Einar
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Emarki skrifaði:Einmitt.
Ef eitthvað ættu með réttu quality psu’s að vera með mjögg gott endursöluverðmæti því þeir koma flestir með 12 ára ábyrgð, endast helvíti vel og úreldast ekki.
Ég var reyndar að naga mig yfir að ég keypti 1000w seasonic titanium til að skipta við annan eins nema hann er 650w, útaf nýju pci-e 5 tengjunum
Enn það hljóta að koma tengistykki fyrir eldri tengi, það eru nóg af 150w pcie-4.
Kv. Einar
Það er eimitt málið. 650W seasonic prime/bequiet! dark power eru í raun byggðir sem 900W aflgjafar og væri hægt að nýta þá þannig án þess að spennur og hitatölur færu í rugl.Hinsvegar er gott að hafa smá headroom, fyrir einhver rafmagns frekjuköst í RTX kortinu eða álíka.
Ef þú reyndir það sama á einhverju af þessu rusli sem flýtur yfir markaðinn í dag , þá værir þú að sjá ljótar truflanir á DC spennunni útaf honum, síðan gæti einhver óhugnaður fylgt í kjölfarið. Þá ónýtt psu eða jafnvel einhverjir íhlutir eins og móðurborð eða GPU.
Samt taka það framm að oft er aflgjöfunum kennt um dauð móðurborð/GPU þegar það ætti að vera öfugt. Ódýrir PSU hafa ekki mikla varnarfítusa til að verja sig fyrir einhverju utanaðkomandi og deyja með gölluðu skjákorti t.d.
Síðast breytt af jonsig á Mið 25. Maí 2022 17:39, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1859
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 218
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Emarki skrifaði:Ég hef hugsað þetta í gegnum árin..
Ég held að flestir taki bara eitthverja aflgjafa með í restina, buildið er sett á blað enn aflgjafinn skiptir engu máli fyrir flesta.
Við vitum betur, ég er með Seasonic Titanium í öllum mínum vélum.
Það er svo full mikið overkill. Mun betra að kaupa Seasonic Focus Gold eða Corsair RMx og skilja restina af peningunum eftir í vasanum.
(Nema þegar mann langar að kaupa fancy dót af því að "OOoooo shiny". Þá er alltaf sniðugt að splæsa.)
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Nariur skrifaði:Emarki skrifaði:Ég hef hugsað þetta í gegnum árin..
Ég held að flestir taki bara eitthverja aflgjafa með í restina, buildið er sett á blað enn aflgjafinn skiptir engu máli fyrir flesta.
Við vitum betur, ég er með Seasonic Titanium í öllum mínum vélum.
Það er svo full mikið overkill. Mun betra að kaupa Seasonic Focus Gold eða Corsair RMx og skilja restina af peningunum eftir í vasanum.
(Nema þegar mann langar að kaupa fancy dót af því að "OOoooo shiny". Þá er alltaf sniðugt að splæsa.)
Já og /Nei.
Margir kaupa Prime eða Dark power "overkill" uppá friðþægindin, áreiðanleika og jafnvel til að auka líftíma vélbúnaðarins sem hefur kostað þá hvort sem er $$$$$.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1859
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 218
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Þær dýrari týpur eru samt lítið sem ekkert áreiðanlegri. Þú ert að kaupa meira efficiency, í sumum tilfellum örlítið betra regulation(stundum verra) og svo mögulega einhverja placebo hugarró.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Kannski Vaktin eigi smá sök ? https://www.vaktin.is/index.php?action= ... lay&cid=21
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Nariur skrifaði:Þær dýrari týpur eru samt lítið sem ekkert áreiðanlegri. Þú ert að kaupa meira efficiency, í sumum tilfellum örlítið betra regulation(stundum verra) og svo mögulega einhverja placebo hugarró.
Nú veit ég ekki hvað þú ert að tala. Ég get skrifað hérna ritgerð um muninn á t.d. á Focus+ og Prime aflgjafa. Alltílagi að minnast á að ég vann mér inn aukapening t.d. í den að laga aflgjafa fyrir tölvubúðir meðan ég var í skóla. Síðan vinna við að votta spennugjafa fyrir trygginagafélög (lloyds) í tilfellum þegar búnaður getur ógnað öryggi lífs fólks.
Ef ég held mig bara við innstunguna aftaná aflgjafanum og færa rök fyrir að stundum þegar fólk telur sig vita um hluti þá eru það placebo áhrif.
1. Varnir fyrir truflunum á veituspennunni, amk tvöfaldur fjöldi af X-Y- öryggisþéttum.
2. Dempun á suði, hvort sem það er á leiðinni inní aflgjafan eða útaf honum, server class IEC320 instunga (kannski bara eitthvað placebo dót)
3. Straumdragið þegar þú stingur í samband er yfirleitt töluvert lægra á premo PSU, minnkar töluvert líkurnar á einhverju BOOM. Með að minnka stress á íhlutum meðan gáruþéttarnir hlaðast.
kannski ekki merkilegt fyrir sumum, en allt þetta extra vindur uppá sig því lengra sem ég myndi halda áfram. Og fyrir mér er ég að borga fyrir auka áreiðanleika/öryggi sem skiptir jú suma engu máli.
Síðast breytt af jonsig á Fös 27. Maí 2022 20:35, breytt samtals 1 sinni.
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Ég hef mikið svona "set it and forget it" hugarfar þegar ég kaupi aflgjafa. Ég kaupi einhvern góðan aflgjafa eins og Corsair RMx 850W og hef smá auka svigrúm þó að ég þarf ekki nema kannski 600W. Bara ef ég skildi mögulega kaupa öflugt skjákort notað. Svo endist þetta í einhvern áratug.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1859
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 218
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Þá meina ég bara að valið stendur á milli "mjög mjög áreiðanlegt" og "aðeins meira mjög mjög áreiðanlegt".
Við erum að bera saman eitthvað eins og Seasonic Focus og Prime, ekki Gigabyte GM. Focus er ekki að fara að valda neinu BOOM, svo minni líkur eru voða merkingarlitlar.
Það er ástæða fyrir því að t.d. Focus serían hefur gott eins gott orðspor og raun ber vitni. Maður þarf ekki að vinna með aflgjafa til að sjá það. Prime er bara overkill, en það er svo sem ekkert að góðu overkill.
jonsig skrifaði:3. Straumdragið þegar þú stingur í samband er yfirleitt töluvert lægra á premo PSU, minnkar töluvert líkurnar á einhverju BOOM. Með að minnka stress á
Við erum að bera saman eitthvað eins og Seasonic Focus og Prime, ekki Gigabyte GM. Focus er ekki að fara að valda neinu BOOM, svo minni líkur eru voða merkingarlitlar.
Það er ástæða fyrir því að t.d. Focus serían hefur gott eins gott orðspor og raun ber vitni. Maður þarf ekki að vinna með aflgjafa til að sjá það. Prime er bara overkill, en það er svo sem ekkert að góðu overkill.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Ég hef átt þótt nokkrar tölvur og búnað síðastliðin 25ár, en aðeins einu sinni lent í því að vélbúnaður bilaði. Það var aflgjafi sem ég keypti notaðan hérna af vaktinni. Hann var í ábyrgð og ég fékk annan.
Svo ég myndi segja að þetta aflgjafa-blæti í þér sé frekar mikil sérviska.
Er núna að nota þennan í tölvunni minni og er mjög ánægður með hann. Mér finnst hann bang for the buck.
En ég slekk aldrei á tölvunni, running 24/7.
https://www.computer.is/is/product/aflgjafi-evga-650w-gq-supernova-80gold-modular
Svo ég myndi segja að þetta aflgjafa-blæti í þér sé frekar mikil sérviska.
Er núna að nota þennan í tölvunni minni og er mjög ánægður með hann. Mér finnst hann bang for the buck.
En ég slekk aldrei á tölvunni, running 24/7.
https://www.computer.is/is/product/aflgjafi-evga-650w-gq-supernova-80gold-modular
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
Moldvarpan skrifaði:Ég hef átt þótt nokkrar tölvur og búnað síðastliðin 25ár, en aðeins einu sinni lent í því að vélbúnaður bilaði. Það var aflgjafi sem ég keypti notaðan hérna af vaktinni. Hann var í ábyrgð og ég fékk annan.
Svo ég myndi segja að þetta aflgjafa-blæti í þér sé frekar mikil sérviska.
Er núna að nota þennan í tölvunni minni og er mjög ánægður með hann. Mér finnst hann bang for the buck.
En ég slekk aldrei á tölvunni, running 24/7.
https://www.computer.is/is/product/aflgjafi-evga-650w-gq-supernova-80gold-modular
Áður en menn eru kallaðir með blæti eða einhverjir sérvitringar, þá er reynsla annara ekki endilega sú sama eða á einhvern hátt universal og í þínu tilviki.
Síðast þegar aflgjafi fór hjá mér , þá tók hann út móðurborðið, örgjörvan . Venjulega væri mér nákvæmlega sama því allt var í ábyrgð, nema þetta var 7700k sem ég hafi deliddað og tölvubúðin rukkaði mig 80þ fyrir nýjan. Þetta væri líklega hærri upphæð í dag.
Núna er ég með dýr skjákort sem eru á vatnsblokkum (warranty void) og ég hef engan áhuga á að endurtaka eitthvað svona rugl.
Síðast breytt af jonsig á Fim 02. Jún 2022 19:14, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
jonsig skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Ég hef átt þótt nokkrar tölvur og búnað síðastliðin 25ár, en aðeins einu sinni lent í því að vélbúnaður bilaði. Það var aflgjafi sem ég keypti notaðan hérna af vaktinni. Hann var í ábyrgð og ég fékk annan.
Svo ég myndi segja að þetta aflgjafa-blæti í þér sé frekar mikil sérviska.
Er núna að nota þennan í tölvunni minni og er mjög ánægður með hann. Mér finnst hann bang for the buck.
En ég slekk aldrei á tölvunni, running 24/7.
https://www.computer.is/is/product/aflgjafi-evga-650w-gq-supernova-80gold-modular
Áður en menn eru kallaðir með blæti eða einhverjir sérvitringar, þá er reynsla annara ekki endilega sú sama eða á einhvern hátt universal og í þínu tilviki.
Síðast þegar aflgjafi fór hjá mér , þá tók hann út móðurborðið, örgjörvan . Venjulega væri mér nákvæmlega sama því allt var í ábyrgð, nema þetta var 7700k sem ég hafi deliddað og tölvubúðin rukkaði mig 80þ fyrir nýjan. Þetta væri líklega hærri upphæð í dag.
Núna er ég með dýr skjákort sem eru á vatnsblokkum (warranty void) og ég hef engan áhuga á að endurtaka eitthvað svona rugl.
Svarið við þessum þræði er komið.
Mögulega óafvitandi.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
codemasterbleep skrifaði:Svarið við þessum þræði er komið.
Mögulega óafvitandi.
neee.. kannski var svarað spurningu á einhverjum öðrum þræði. Ég hef mínar hugmyndir en enginn búinn að staðfesta þær
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: ATX aflgjafar lágt endursöluverð ?
jonsig skrifaði:codemasterbleep skrifaði:Svarið við þessum þræði er komið.
Mögulega óafvitandi.
neee.. kannski var svarað spurningu á einhverjum öðrum þræði. Ég hef mínar hugmyndir en enginn búinn að staðfesta þær
Svarið var þitt.
Þeir sem eru að spá svona mikið í þessu eru þeir sem gera ströngustu kröfurnar.
M.Ö.O brot (af broti) af markaðnum.