Sælir, ég er með stórt backup drif sem ég hef afritað öll nauðsynleg gögn á en ég var að uppgvötva að dagsetningar á möppunum eru kolvitlausar og miðast við hvenær ég kóperaði gögnin/möppurnar yfir á backup drifið. Get ég lagfært þetta eða er best að gera format á backup-drifið og afrita aftur?
Ætti ég þá að notast við Robocopy eða eitthvað sérstakt backup forrit svo ég geti haldið upprunalegum dagsetningum á möppum/skrám?
Smá backup klúður með dagsetningar
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá backup klúður með dagsetningar
Er ekki annars betra að gera format á backup drifið í staðinn fyrir að gera bara delete?
Hef alveg pláss fyrir að gera annað backup á sama drif og svo gera delete á klúður-backupið en er hitt ekki betra?
Hef alveg pláss fyrir að gera annað backup á sama drif og svo gera delete á klúður-backupið en er hitt ekki betra?
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Smá backup klúður með dagsetningar
Afhverju hefuru ekki dagsetninguna í nafninu á möppunum frekar en að stóla á windowsið með þær upplýsingar hvenær mappan var búin til?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá backup klúður með dagsetningar
Moldvarpan skrifaði:Afhverju hefuru ekki dagsetninguna í nafninu á möppunum frekar en að stóla á windowsið með þær upplýsingar hvenær mappan var búin til?
Ég er með dagsetninguna (dagur/mánuður) inn í ártalsmöppu í mynda/vídeó safninu. Kannski maður þurfi að venja sig á að setja dag/mánuð/ár í skráarnöfnin líka til öryggis. Ekki eins varkár með hljóðsafnið.
Þætti best að hafa hitt líka í lagi.
Síðast breytt af falcon1 á Mán 30. Maí 2022 22:28, breytt samtals 1 sinni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 222
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
- Reputation: 24
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá backup klúður með dagsetningar
Ef þú ætlar að nefna möppur og skjöl myndi ég nota ár/mánuður/dagur þá raðar Windoze sjálfkrafa eftir því hvenær þú hendir afritum inn.
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá backup klúður með dagsetningar
Ég mun skoða þetta að nefna möppurnar betur í framtíðinni.
En spurning mín í dag er, hvernig er best að gera backup sem inniheldur réttar (upprunalegar) dagsetningar? Er eitthvað backup forrit sem þið mælið með sem myndi vera gott í þetta?
En spurning mín í dag er, hvernig er best að gera backup sem inniheldur réttar (upprunalegar) dagsetningar? Er eitthvað backup forrit sem þið mælið með sem myndi vera gott í þetta?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá backup klúður með dagsetningar
úff... ég er alveg orðin ringlaður á þessum málum. Var að reyna að nota Robocopy en munaði litlu að ég hefði tapað einni möppu við eina tilraunina, ekki mikilvæg mappa en samt greinilega risky þegar maður er ekki alveg 100% klár í þessum skipunum.
Komst líka að því að Robocopy kóperar bara sub-folders en ekki topp-möppuna (source folder).
Er ekkert einfalt afritunarforrit sem getur kóperað dæmi C:\myndir með öllum möppum og með tímasetningum (timestamp) réttum í D:\ myndir ?
Komst líka að því að Robocopy kóperar bara sub-folders en ekki topp-möppuna (source folder).
Er ekkert einfalt afritunarforrit sem getur kóperað dæmi C:\myndir með öllum möppum og með tímasetningum (timestamp) réttum í D:\ myndir ?
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Smá backup klúður með dagsetningar
Ég er nú bara enn að nota gamla SyncToy 2.1 til að gera afrit af gagnasöfnum, einfalt og þægilegt. Hef reyndar ekki skoðað hvort það eru einhverjar öryggisholur í því þar sem það er ekki uppfært lengur.
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Re: Smá backup klúður með dagsetningar
Ég er að nota FreeFileSync, líkar ágætlega við það.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá backup klúður með dagsetningar
Fann út hvernig er hægt að laga timestamp eftirá.
Nota eftirfarandi skipun:
robocopy "(source)" "(destination)" /dcopy:T /copy:t /s
Nota eftirfarandi skipun:
robocopy "(source)" "(destination)" /dcopy:T /copy:t /s