TS: Yamaha MSP5a studíó mónitora par

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

TS: Yamaha MSP5a studíó mónitora par

Pósturaf gnarr » Mán 30. Maí 2022 19:34

Til sölu:
Yamaha MSP5a studíó mónitora par
Frábærir aktívir monitorar sem ljúga ekki að þér, oft líkt við NS10 hvað það varðar.
Mjög vel farnir og engar rispur eða dældir á þeim.

Mynd

Hér er review frá SonicState


Fleiri upplýsingar frá framleiðanda HÉR

Þessi mónitorar kosta um $550 fyrir parið á Amazon (circa 90.000kr með VSK), en ég er til í að skoða öll tilboð.
bjóddu það sem þér dettur í hug í þetta og það er aldrei að vita nema að þú verðir heppinn ;)


"Give what you can, take what you need."


Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: TS: Yamaha MSP5a studíó mónitora par

Pósturaf Quemar » Þri 31. Maí 2022 15:41

Hvað gamlir?



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS: Yamaha MSP5a studíó mónitora par

Pósturaf gnarr » Mán 06. Jún 2022 03:04

Keyptir 2007, ef ég man rétt.

Þetta dót eldist ekkert ef það er farið vel með það :) Mörg stærstu stúdíó í heimi eru ennþá að nota rúmlega 40 ára gamlar Yamaha NS10, sem er forveri þessarra mónitora


Síðast „Bumpað“ af gnarr á Mán 06. Jún 2022 03:04.


"Give what you can, take what you need."