Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi
Sem þarf ekki að tengja við rafmagn eins og þetta
Síðast breytt af jardel á Þri 24. Maí 2022 09:40, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi
Sviss sem þarf ekki að tengja við rafmagn = POE switch.
Efast um að þetta sé raunverulegur ethernet switch, líklega bara einhver propriatery kapall/fjöltengi fyrir eitthvað allt annað apparat sem vill svo til að notar RJ45 tengi.
Efast um að þetta sé raunverulegur ethernet switch, líklega bara einhver propriatery kapall/fjöltengi fyrir eitthvað allt annað apparat sem vill svo til að notar RJ45 tengi.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 642
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi
Ætlaði einmitt að segja þetta - er þessi græja for real?
ps5 ¦ zephyrus G14
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi
haldið þið að þetta muni ekki virka?
Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi
Ef þetta virkar þá færðu max 100mbps hraða á þessum portum. Þetta splittar væntanlega bara upp pörunum, átta mig samt ekki alveg á því hvernig í ósköpunum maður nær 3 portum út úr því..
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi
Nei, virðist ekki virka sem switch samkvæmt vörulýsingu hjá Walmart
https://www.walmart.ca/en/ip/RJ45-Ethernet-Splitter-Cable-RJ45-1-Male-to-3-Female-Socket-Port-LAN-Ethernet-Network-Splitter-Adapter-Cable-Compatible-with-Cat5-Cat5e-Cat6-Cat7/PRD3KTSXBB7RTL0
https://www.walmart.ca/en/ip/RJ45-Ethernet-Splitter-Cable-RJ45-1-Male-to-3-Female-Socket-Port-LAN-Ethernet-Network-Splitter-Adapter-Cable-Compatible-with-Cat5-Cat5e-Cat6-Cat7/PRD3KTSXBB7RTL0
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi
Svona fjöltengi virkar bara ef þú stingur 3 snúrur frá beinirinn i þessu, og á hinum endann ertu með eins tengi og dreifir þetta á 3 ný tengi.
En hef aldrei reynt þetta svo getur vel verið þetta virkar ekki
En hef aldrei reynt þetta svo getur vel verið þetta virkar ekki
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 958
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi
bigggan skrifaði:Svona fjöltengi virkar bara ef þú stingur 3 snúrur frá beinirinn i þessu, og á hinum endann ertu með eins tengi og dreifir þetta á 3 ný tengi.
En hef aldrei reynt þetta svo getur vel verið þetta virkar ekki
Þetta leyfir bara 2 100mbit sambönd.
En það eru til svissar/routerar sem ganga fyrir poe og þá væri hægt að vera með injector á öðrum hvorum endanum. Þessir svissar eru yfirleitt kallaðir "PoE Passthrough".
https://verslun.origo.is/Netbunadur-og- ... 879.action
https://verslun.origo.is/Netbunadur-og- ... 660.action (ath veit ekki hvort þessi injector sé nógu öflugur)
Síðast breytt af arons4 á Þri 24. Maí 2022 20:19, breytt samtals 1 sinni.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6800
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 941
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi
Getur líka haft þrjár 10 Mb/s tölvur
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi
https://store.ui.com/collections/unifi- ... s/usw-flex
Stærri en sambærilegt
Til fleiri
Þessi getur tekið poe bt og skilað poe frá ser
Stærri en sambærilegt
Til fleiri
Þessi getur tekið poe bt og skilað poe frá ser