Halló!
Ég er með gamla PS4 tölvu sem hefur séð fífil sinn fegurri. Núna vill það ekki lesa diska og gefur frá sér villuna "Unrecognized disc". Er einhver patent lausn á þessu vandamáli eða er tölvan haugamatur?
PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?
Re: PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?
kusi skrifaði:Halló!
Ég er með gamla PS4 tölvu sem hefur séð fífil sinn fegurri. Núna vill það ekki lesa diska og gefur frá sér villuna "Unrecognized disc". Er einhver patent lausn á þessu vandamáli eða er tölvan haugamatur?
Ég hef stundum lent í þessu með mína, sérstaklega með Blu ray myndir. Hef komið þessu í gegn með því að slá létt á vélina þar sem diskadrifið er á meðan það les diskinn og stundum ef það virkar ekki hef ég þurft að velta henni aðeins eða hrista hana létt eins og fáviti en það virðist virka á endanum.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 201
- Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
- Reputation: 25
- Staða: Ótengdur
Re: PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?
Hahaha, ég trui því varla en þetta virkaði! Bankaði laust á hana meðan hún las diskinn og allt hrökk af stað!
Bestu þakkir fyrir
Vaktin klikkar ekki…
Bestu þakkir fyrir
Vaktin klikkar ekki…
Re: PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?
Ef þú vilt losna við þetta vandamál, þá gætirðu skoðað að skipta um drifið, iFixit er með góðar leiðbeiningar til þess.
https://www.ifixit.com/Guide/PlayStatio ... ment/24720
https://www.ifixit.com/Guide/PlayStatio ... ment/24720
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?
Þetta hljómar bara eins og diskabúnaðurinn veitti ekki af smá ást, þar að segja að rykhreinsa hann og smyrja.
Að berja tölvuna leiðir bara af sér ónýtan búnað og möguleika á að stúta disknum, tala nú ekki um ef að þú ert með HDD en ekki SSD líka.
Að berja tölvuna leiðir bara af sér ónýtan búnað og möguleika á að stúta disknum, tala nú ekki um ef að þú ert með HDD en ekki SSD líka.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9