Djöfs crazy hiti á 6800GT

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Djöfs crazy hiti á 6800GT

Pósturaf MuGGz » Fös 21. Jan 2005 21:24

váá segi ég nú bara.... :shock:

hitinn er svona um 53° í idle og ég er með spectrum fan card

þú veist, 78° sjæsen :shock:
Viðhengi
hiti.JPG
hiti.JPG (92.9 KiB) Skoðað 1189 sinnum



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 21. Jan 2005 21:28

http://www.nvnews.net/reviews/evga_geforce_6800gt/page3.shtml

þarna var einhver að oc það, og þú veist vááá hiti :shock: :shock:




everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Pósturaf everdark » Fös 21. Jan 2005 21:34

52°C hjá mér í load.. og mitt er ocað í 400/1100 sem er stock Ultra hraði.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 21. Jan 2005 21:39

:?

hvaða forrit notaðiru til að skoða hitann ?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 21. Jan 2005 22:46

Athugaðu hvort að kælingin sé laus.

Ef ekki, athugaðu þá hvort að aðrir eru að fá sama hita og þú.




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Fös 21. Jan 2005 22:54

hafdu spectrum fan card i max á meðan þú færð þér betri kælingu hmm ég myndi fá meira viftur ini kassan fádu þér bara það besta:::getur lika fengið þér kæligrill á skjákortinu en ertu 24/7 i games eða en kortið þitt er hot hot hot núna mæli með að þú kaupir þér kælingu strax :shock: þótt þú sért með spectrum fan card en er samt ekki retail viftan i gangi eða er kubbur á kortið ::::en jo sum forrit segja bara eitthvað bullshit eins og pc alert það sagdi að örrin min væri i 86 en svo sagdi speed fan 62 :wink:
Síðast breytt af Ice master á Fös 21. Jan 2005 22:56, breytt samtals 1 sinni.


ég er bannaður...takk GuðjónR

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 21. Jan 2005 22:56

ég fann hérna smá review um þetta kort sem ég er með

þetta virðist bara vera hitinn á þessari týpu ...

http://www.nvnews.net/reviews/evga_geforce_6800gt/page3.shtml



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fös 21. Jan 2005 22:56

Ice master skrifaði:eða er kubbur á kortið


lítið heatsink til að kæla svona kort? :S


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 21. Jan 2005 22:57

þar að segja EVGA 6800GT 256mb ...




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Fös 21. Jan 2005 22:58

ég þekki þetta kort ekki vel ég er með x800 pro mjög svipað en samt scorar 6800 gt meira :x en ég yffir klukka bara mit svo :D


ég er bannaður...takk GuðjónR


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 21. Jan 2005 23:00

Ice master skrifaði:hafdu spectrum fan card i max á meðan þú færð þér betri kælingu hmm ég myndi fá meira viftur ini kassan fádu þér bara það besta:::getur lika fengið þér kæligrill á skjákortinu en ertu 24/7 i games eða en kortið þitt er hot hot hot núna mæli með að þú kaupir þér kælingu strax :shock: þótt þú sért með spectrum fan card en er samt ekki retail viftan i gangi eða er kubbur á kortið ::::en jo sum forrit segja bara eitthvað bullshit eins og pc alert það sagdi að örrin min væri i 86 en svo sagdi speed fan 62 :wink:


Hefurðu heyrt um punkta eða kommur?

Það er mjög erfitt að skilja þig þegar þú segir allt í einni setningu, endilega íhugaðu það að nota fleiri punkta eða kommur eða þá jafnvel að ganga langt og skipta því sem þú ert að segja í málsgreinar.




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Fös 21. Jan 2005 23:04

=D> er gaman að striða fólki ?... en annars þá er ég að flýta mig :oops:. En ég skal reyna að vanda mig ef þú svo endilega vilt það elskan . :D


ég er bannaður...takk GuðjónR


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 21. Jan 2005 23:08

Ice master skrifaði:=D> er gaman að striða fólki ?... en annars þá er ég að flýta mig :oops:.

já úggabúgga ég flíta mig *úgg* :lol:




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 21. Jan 2005 23:14

X800 Pro er ekki næstum eins heitt og þetta, mesta sem það hefur farið í hjá mér er 56°C.

Annars er böllvaður hávaði í fanspectrum kortinu.
Bara búa svona til sjálfur úr 2 x SilenX viftum.




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Lau 22. Jan 2005 00:03

kortið mitt sýnir svona 49-50 idle og 66 í vinnslu .. þá O'Cað í ultra hraða



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Lau 22. Jan 2005 00:08

einarsig hvaða forrit notaðiru til að oc ?




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Lau 22. Jan 2005 00:13

heitir gosu og kemur með chaintech kortinu mínu :) frekar einfalt og þægilegt, veit ekki hvort það myndi virka með þínu




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Lau 22. Jan 2005 05:05

hey hahallur hvað ertu að yffirklukka mikið núna með kortið ? :wink:


ég er bannaður...takk GuðjónR


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 22. Jan 2005 11:26

X800 Pro 533/533

At stock er það 472.5/452

Varstu að reyna að vera með lélega kaldhæðni ?



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Lau 22. Jan 2005 11:59

ég er búinn að oc skjákortið í 400/1100 sem er default ultra hraði

fann enga artifacts og hitinn fór aldrei upp fyrir 77°




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 22. Jan 2005 14:04

77°C er nú frekar mikið.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Lau 22. Jan 2005 14:21

virðist ekki vera það á þessari tegund EVGA 6800GT þar að segja




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Lau 22. Jan 2005 14:31

sko... default er hjá mér að aðvara mig þegar hitinn er kominn í 120° gráður :)




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 22. Jan 2005 15:22

Já það er sniðugt :?




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Lau 22. Jan 2005 15:24

þá er ég náttúrulega að meina að þetta komi default frá framleiðanda ;)