Nú hafa örugglega margir hér inni þurft að leysa svipuð vandamál. Ég þarf að koma tölvum í skúrnum inn á innra netið hjá mér en get ekki lagt kapal. Teiknaði ofsa fína mynd:
Ég er að hugsa hvort tvö stykki af þessu tæki hér myndi leysa þetta?
https://www.amazon.com/iHARTAN-Extender ... ef=sr_1_20
Mynduð þið leysa þetta á einhvern annan hátt?
Koma neti í skúrinn
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Koma neti í skúrinn
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Koma neti í skúrinn
Draga ljósleiðara og ódýra ljósbreytu frá ali.
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium
Re: Koma neti í skúrinn
2 stk af þessu tengt saman https://verslun.origo.is/Netbunadur-og- ... 818.action
allt að 183m range skvt framleiðanda ( https://store.ui.com/products/unifi-ac- ... 0distances. )
allt að 183m range skvt framleiðanda ( https://store.ui.com/products/unifi-ac- ... 0distances. )
-Need more computer stuff-
Re: Koma neti í skúrinn
gúglaðu 'p2p wifi 5ghz' til að fá hugmyndir fyrir fancy lausn, þú þarft klárlega ekki long range (10km) búnað!
eða nota venjulegan heimilisrouter í skúrnum og stilla hann sem bridge, þá færðu 4 eth port, þetta er háð því að hann fái gott wifi frá húsinu. Það er óvíst að hann geti gert bæði wifi og ethernet í skúrnum. Getur leyst það með öðrum router. Þú getur leyst þetta með td gömlum adsl routerum, fyrir 0kr ef þú finnur þannig dót.
eða nota venjulegan heimilisrouter í skúrnum og stilla hann sem bridge, þá færðu 4 eth port, þetta er háð því að hann fái gott wifi frá húsinu. Það er óvíst að hann geti gert bæði wifi og ethernet í skúrnum. Getur leyst það með öðrum router. Þú getur leyst þetta með td gömlum adsl routerum, fyrir 0kr ef þú finnur þannig dót.
Síðast breytt af Hizzman á Mán 16. Maí 2022 07:54, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Koma neti í skúrinn
Væri t.d. Linkur ekki ódýrasta og hentugasta lausnin?
Ætti að skila þér stabílara neti heldur en að fara í þráðlaust.
Ætti að skila þér stabílara neti heldur en að fara í þráðlaust.
Síðast breytt af playman á Mán 16. Maí 2022 09:18, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Koma neti í skúrinn
Hvaðan fær bílskúrinn sitt rafmagn? Frá húsinu ?
Alveg viss að það sé ekkert auka rör eða lagnaleið yfir í húsið ?
Alveg viss að það sé ekkert auka rör eða lagnaleið yfir í húsið ?
Re: Koma neti í skúrinn
Tek undir með Vesley... ertu alveg, ALVEG viss um að þú getir ekki lagt kapal?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Tengdur
Re: Koma neti í skúrinn
Point to point þráðlausir diskar/loftnet virka vel.
https://verslun.origo.is/Netbunadur-og- ... 555.action
https://verslun.origo.is/Netbunadur-og- ... 555.action
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Koma neti í skúrinn
Já ég er viss um að það sé ekki í boði að draga kapal á milli og skúrarnir eru á separate rafmagni. Takk fyrir ábendingarnar, líst ágætlega á þetta sem arons4 bendir á.
Er eitthvað sem bendir til þess að græjan sem ég linkaði á myndi ekki virka?
Er eitthvað sem bendir til þess að græjan sem ég linkaði á myndi ekki virka?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Re: Koma neti í skúrinn
Var að leysa svipað vandamál hjá mér, nema hvað að ég get verið með báða sendana utaná byggingunum, en steyptar svalir nágranna standa fyrir beinni línu milli sendana. Ég ákvað að kaupa tvo NanoBeam 2AC á 2.4GHz tíðni vegna þess að það er aðeins líklegra að drífa í gegnum veggi en 5GHz. Annar sendirinn er undir svölum hjá mér, en hinn innan í bílskúrnum. Útkoman er svo góð (fæ -50dBm INN í bílskúrinn og get stillt transmission power mjög lágt án þess að tapa gangahraða) að mig dauðlangar að prófa 5GHz búnað. En það sem kom mér á óvart að wifi sendirinn sem er inni í bílskúrnum fær best signal þegar honum er beint á bílskúrshurðina sem er úr viði, og þá er honum ekki beint í áttina að honum sendanum, heldur niður á bílaplan og í áttina af byggingu sem stendur á móti. Bylgjurnar eru væntanlega að endurkastast nokkuð vel, frekar en að hverfa.
Samkvæmt myndinni þinni eru tvær hindranir í vegi, einn gluggi og bílskúrshurð. Glugginn er líklega minna mál en bílskúrshurðin gæti verið erfið ef hún er gerð úr málmi. Ég held að reynslan mín segir að svona spár ná ekki hátt í að einfaldlega prófa sambandið.
Þessi Ubiquiti búnaður sem þú linkar er gott stöff. Eini munurinn á NanoBeam og NanoStation er gerð loftnetsins, en bæði tækin hönnuð í point-to-point wireless sambönd. Athugaðu samt að þú þarft tvær svona græjur, þær nota wireless staðal sem er ekki 802.11.
Samkvæmt myndinni þinni eru tvær hindranir í vegi, einn gluggi og bílskúrshurð. Glugginn er líklega minna mál en bílskúrshurðin gæti verið erfið ef hún er gerð úr málmi. Ég held að reynslan mín segir að svona spár ná ekki hátt í að einfaldlega prófa sambandið.
Þessi Ubiquiti búnaður sem þú linkar er gott stöff. Eini munurinn á NanoBeam og NanoStation er gerð loftnetsins, en bæði tækin hönnuð í point-to-point wireless sambönd. Athugaðu samt að þú þarft tvær svona græjur, þær nota wireless staðal sem er ekki 802.11.
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Koma neti í skúrinn
Þú segir að skúrarnir séu á sér rafmagni? Ertu viss? Er sér mælir fyrir bílskúrinn?
Ef ekki og íbúða mælirinn tekur skúrinn þá er Net yfir rafmagn lang þægilegasti og einfaldasti kosturinn
Ef ekki og íbúða mælirinn tekur skúrinn þá er Net yfir rafmagn lang þægilegasti og einfaldasti kosturinn
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Koma neti í skúrinn
Er sér mælir fyrir bílskúrinn?
Já. Sér bygging með sér rafmagn og sér vatn. Magnað hvað það eru margir hér sem finnst þetta ótrúlegt.
Takk @ekkert fyrir gott info! Ég þarf að skoða þetta NanoBeam stuff.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Koma neti í skúrinn
Saber skrifaði:Er sér mælir fyrir bílskúrinn?
Já. Sér bygging með sér rafmagn og sér vatn. Magnað hvað það eru margir hér sem finnst þetta ótrúlegt.
Takk @ekkert fyrir gott info! Ég þarf að skoða þetta NanoBeam stuff.
Er alls ekki ótrúlegt, fer aðallega eftir á hvaða tímabili þetta er byggt og þá í hvaða sveitarfélagi.
Vissulega finnst manni það óttalega heimskulegt þegar bílskúrar eru í 10-15mtr fjarlægð frá húsi
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Koma neti í skúrinn
Saber skrifaði:Er sér mælir fyrir bílskúrinn?
Já. Sér bygging með sér rafmagn og sér vatn. Magnað hvað það eru margir hér sem finnst þetta ótrúlegt.
Takk @ekkert fyrir gott info! Ég þarf að skoða þetta NanoBeam stuff.
Það er ástæða fyrir því, sér vatnsinntak ásamt sér heimtaug í bílskúr gerist nánast aldrei. Ég hef unnið í nýbyggingum og húsnæði sem byggt er 1880 og hef enn ekki komið í hús sem er með sér heimtaug fyrir bílskúrinn.
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Koma neti í skúrinn
Ef þú átt access-punkt eða router á lausu gætirðu mögulega notað slíkt tæki í þráðlausa brú ef stutt er milli bygginga. Vel að merkja er mín reynsla af slíku köflótt, þeas þó framleiðendur segist styðja þráðlausa brúun þá virkar hún í reynd ekki hjá öllum. Nei, ég man ekki hvað virkaði og hvað ekki, amk ekki í smáatriðum.
Síðast breytt af Sinnumtveir á Mið 18. Maí 2022 19:04, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Koma neti í skúrinn
Einfaldast er að nota WiFi á 2,4Ghz eða 5Ghz. Þá er einn settur á AP mode en hinn á client mode. Það er spurning hvort að svona virki fyrir þig, þar sem þetta sendir út þröngan geisla frekar en breiðan geisla sem dreifir sér yfir nágrennið.