Daginn vaktarar,
Það er orðið langt síðan ég uppfærði, og er í rauninni hættur að fylgjast með þróun tækninnar og svo framvegis. En ég er að spá í turn fyrir leikina og tók snapshot af einum sem mér finnst vera heitur fyrir peninginn.
Spá hvort það sé eitthvað í honum sem mætti betur fara og þá afhverju? Væri gaman að fá að heyra skoðanir
https://tolvutaekni.is/products/66312
Er að spá í nýjum turnkaupum - ráð vel þegin
-
- Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Er að spá í nýjum turnkaupum - ráð vel þegin
Mæli með að reyna finna tölvu með aðeins betra skjákorti, helst 3060 Ti.
Það er töluvert step up frá 3060 kortinu.
Það er töluvert step up frá 3060 kortinu.
Re: Er að spá í nýjum turnkaupum - ráð vel þegin
Er með turn fyrir þig með 3070 og Ryzen 3600 pre built ef þú vilt skoða að spara þér aurinn
Sama og þessi: https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 509.action
Nema 16gb í minni vél
Ár eftir af ábyrgð og varla verið notuð síðastliðin misseri.
Sama og þessi: https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 509.action
Nema 16gb í minni vél
Ár eftir af ábyrgð og varla verið notuð síðastliðin misseri.
Síðast breytt af KaldiBoi á Fös 13. Maí 2022 14:57, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Er að spá í nýjum turnkaupum - ráð vel þegin
Ef ég ætti að velja tölvu, með svipað budget eins og þú linkaðir, þá myndi ég velja þessa.
https://elko.is/vorur/hp-pavilion-tg01-2829no-leikjaturn-276891/HP4Z6U1EAUUW
Þessi örgjörvi er örlítið lakari en í þessari hjá Tölvutækni, en skjákortið betra. Fyrir leiki þá myndi ég frekar velja það.
Ef ég væri að setja saman tölvu í dag, með casual gaming í huga, þá myndi ég setja sirka þetta saman https://builder.vaktin.is/build/BD8A5
Gat ekki valið alveg rétt minni og solid state í þessum builder sem ég hefði viljað velja, en þetta gefur góða hugmynd þessi builder.
Ef ég myndi ekki setja hana saman sjálfur, þá eitthvað í þessa átt https://elko.is/vorur/lenovo-legion-t5-leikjaturn-281119/LE90RC019HMW
https://elko.is/vorur/hp-pavilion-tg01-2829no-leikjaturn-276891/HP4Z6U1EAUUW
Þessi örgjörvi er örlítið lakari en í þessari hjá Tölvutækni, en skjákortið betra. Fyrir leiki þá myndi ég frekar velja það.
Ef ég væri að setja saman tölvu í dag, með casual gaming í huga, þá myndi ég setja sirka þetta saman https://builder.vaktin.is/build/BD8A5
Gat ekki valið alveg rétt minni og solid state í þessum builder sem ég hefði viljað velja, en þetta gefur góða hugmynd þessi builder.
Ef ég myndi ekki setja hana saman sjálfur, þá eitthvað í þessa átt https://elko.is/vorur/lenovo-legion-t5-leikjaturn-281119/LE90RC019HMW
Re: Er að spá í nýjum turnkaupum - ráð vel þegin
Moldvarpan skrifaði:Ef ég ætti að velja tölvu, með svipað budget eins og þú linkaðir, þá myndi ég velja þessa.
https://elko.is/vorur/hp-pavilion-tg01-2829no-leikjaturn-276891/HP4Z6U1EAUUW
Þessi örgjörvi er örlítið lakari en í þessari hjá Tölvutækni, en skjákortið betra. Fyrir leiki þá myndi ég frekar velja það.
Ef ég væri að setja saman tölvu í dag, með casual gaming í huga, þá myndi ég setja sirka þetta saman https://builder.vaktin.is/build/BD8A5
Gat ekki valið alveg rétt minni og solid state í þessum builder sem ég hefði viljað velja, en þetta gefur góða hugmynd þessi builder.
Ef ég myndi ekki setja hana saman sjálfur, þá eitthvað í þessa átt https://elko.is/vorur/lenovo-legion-t5-leikjaturn-281119/LE90RC019HMW
Solid en alls ekki single channel, hvað þá í DDR5.
Frekar færi ég í ódýrara mobo og taka dýrari high end dual channel DDR4 minni. Single channel er eitur sem ætti að banna.
-
- Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Er að spá í nýjum turnkaupum - ráð vel þegin
Það er rétt gunni.
Gat bara ekki valið 2x16GB DDR5 í þessum builder. Veit ekki afhverju.
2x16GB DDR5 kostar ca 50k. Þannig heildin væri nær 300k. Ef maður tæki B660 Móðurborð og 32GB DDR4, þá myndi þetta vera á ca 250k.
En held að notandinn pulsar sé að leita samt eftir pre-build, en vildi benda honum á hvað væri í boði
Gat bara ekki valið 2x16GB DDR5 í þessum builder. Veit ekki afhverju.
2x16GB DDR5 kostar ca 50k. Þannig heildin væri nær 300k. Ef maður tæki B660 Móðurborð og 32GB DDR4, þá myndi þetta vera á ca 250k.
En held að notandinn pulsar sé að leita samt eftir pre-build, en vildi benda honum á hvað væri í boði
Re: Er að spá í nýjum turnkaupum - ráð vel þegin
Moldvarpan skrifaði:Það er rétt gunni.
Gat bara ekki valið 2x16GB DDR5 í þessum builder. Veit ekki afhverju.
Því ég hef ekki haft tíma til að skrá inn sumar vörur í ágætis tíma, þar á meðal minnin
Þarf held ég að fara að biðja einhvern Vaktara um aðstoð við þetta, á meðan tilveran hjá mér er í ruglinu
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Er að spá í nýjum turnkaupum - ráð vel þegin
Ég myndi kaupa þetta viewtopic.php?t=91221
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Er að spá í nýjum turnkaupum - ráð vel þegin
Viktor skrifaði:Ég myndi kaupa þetta viewtopic.php?t=91221
2080 Super og 3060 Ti eru að performa nánast eins.
2080 Super kortið er á gott sem sama verði og nýtt 3060 Ti. Og maður fær 2 ára ábyrgð á þeim. Afhverju þá að mæla með 2080 Super?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Er að spá í nýjum turnkaupum - ráð vel þegin
Ég myndi bjóða 65K í 2080S
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB