Nýr sími - ~100k


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Nýr sími - ~100k

Pósturaf blitz » Mán 09. Maí 2022 14:27

Kominn tími á nýjan síma, er að fara úr Huawei P30 Pro og finnst hundfúlt að geta ekki farið í nýjan Huawei útaf skortinu a Google Services.

Get fengið Oneplus 9 Pro á um 110.000 frá amazon.de með öllum gjöldum.

Er eitthvað annað um og í kringum 100k (getum svo sem alveg teygt það aðeins upp ef það skiptir miklu máli).

Lykilatriði er öflug myndavél - vélin á P30 Pro er algjört gull.

Opinn fyrir öllu - Oneplus, Xiaomi, Oppo o.s.frv.
Síðast breytt af blitz á Mán 09. Maí 2022 14:27, breytt samtals 1 sinni.


PS4

Skjámynd

Maddas
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 14:04
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími - ~100k

Pósturaf Maddas » Þri 10. Maí 2022 09:39

Ágætis úrval á símum frá https://www.tunglskin.is/products/to/simar-og-aukahlutir/order/desc/pag/2.htm er með Xiaomi frá þeim og finnst hann fínn.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími - ~100k

Pósturaf Lexxinn » Þri 10. Maí 2022 11:47

Pixel 6. /Thread




Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: Nýr sími - ~100k

Pósturaf blitz » Þri 10. Maí 2022 14:24

Lexxinn skrifaði:Pixel 6. /Thread


Áttu P6? Hann er hátt skrifaður en ég les mikið um software bugs á Reddit frá notendum.


PS4


TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Nýr sími - ~100k

Pósturaf TheAdder » Þri 10. Maí 2022 18:43

blitz skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Pixel 6. /Thread


Áttu P6? Hann er hátt skrifaður en ég les mikið um software bugs á Reddit frá notendum.

Ég er búinn að vera á Pixel 6 í nokkra mánuði, fór úr Pixel 3.
Fingrafaralesturinn er ekki fullkominn, stundum pínu hægur, annars er ég mjög sáttur, sérstaklega við endinguna á rafhlöðunni sem var veiki punkturinn á Pixel 3.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nýr sími - ~100k

Pósturaf Viggi » Þri 10. Maí 2022 19:37

Xiaomi 12 pro á 105 þúsund. Flashar svo Xiaomi eru Rom og verður ekki svikin. Á 11 pro og þetta er besti sími sem ég hef átt

US $779.00 30%OFF | Global Rom Xiaomi Mi 12 Pro 5G Snapdragon 8 Gen 1 NFC 50MP Camera 120W Fast Charge 4600mah Battery AMOLED Display Smartphone
https://a.aliexpress.com/_msgEjLM
Síðast breytt af Viggi á Þri 10. Maí 2022 19:37, breytt samtals 2 sinnum.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nýr sími - ~100k

Pósturaf audiophile » Þri 10. Maí 2022 20:05

Get ómögulega mælt með OnePlus þessa dagana. Átti í stuttan tíma OP 9 Pro og þessi stýrikerfis hrærigrautur hjá þeim eftir að Oppo tróð inn á þá sínu stýrikerfi og yfirgáfu Oxygen OS þá eru þeir því miður á hraðri niðurleið. Þessi sími fékk Android 12 seint og illa og var í raun bara allt annað stýrikerfi með alltof mikið af breytingum til hins verra. Mæli með að kíkja á r/OnePlus ef þú vilt heyra hvað öðrum finnst um símana sína.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 959
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími - ~100k

Pósturaf peer2peer » Þri 10. Maí 2022 21:01

Viggi skrifaði:Xiaomi 12 pro á 105 þúsund. Flashar svo Xiaomi eru Rom og verður ekki svikin. Á 11 pro og þetta er besti sími sem ég hef átt

US $779.00 30%OFF | Global Rom Xiaomi Mi 12 Pro 5G Snapdragon 8 Gen 1 NFC 50MP Camera 120W Fast Charge 4600mah Battery AMOLED Display Smartphone
https://a.aliexpress.com/_msgEjLM


105k úti já, svo er vsk c.a 27k. Svo þessi sími endar í rúmlega 130k hingað kominn.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími - ~100k

Pósturaf Moldvarpan » Fös 13. Maí 2022 13:43

Allir hættir að kaupa sér Samsung síma á vaktinni í dag?




Einarba
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 27. Nóv 2009 11:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími - ~100k

Pósturaf Einarba » Fös 13. Maí 2022 14:06




Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími - ~100k

Pósturaf Lexxinn » Fös 13. Maí 2022 14:57

Einarba skrifaði:https://emobi.is/index.php?route=product/product&product_id=699&search=a53

fékk mér þennan i vikunni mjög sáttur
sami sími hja elko
https://elko.is/vorur/samsung-galaxy-a5 ... SMA536BBLA


Sá Elko blaðið með þessa auglýsingu um daginn og missti síman næstum yfir þessu verði hjá þeim. Sturæun.




Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: Nýr sími - ~100k

Pósturaf blitz » Fös 13. Maí 2022 15:18

Tók bara Pixel 6 - kominn heim á 95k með skjávörn og Rhinoshield hulstri frá Amazon.de.

Takk.


PS4