Mér langar að kanna áhugan á þessum prentara, Flashforge Adventurer 3. Þetta er alveg æðislegur prentari sem virkaði strax úr kassanum án þess að gera neitt og hentar vel fyrir þá sem vilja taka fyrsta skrefið í 3D Prentun. Ástæða sölu er að mér langar að uppfæra þennan í stærri prentara til þess að vera með 2 jafn stóra.
Build Volume er 150 x 150 x 150 og ég er búinn að prenta í 346 klukkutíma á honum.
Prentarinn kostar nýr 79.700 hjá 3D Verk en hann var pantaður hjá 3D Prima.
Frekari upplýsingar: https://3dverk.is/collections/prentarar ... venturer-3
Verð: 55.000
Flashforge Adventurer 3 (3D Prentari fyrir byrjendur)
-
Höfundur - Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mán 05. Sep 2016 01:56
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Flashforge Adventurer 3 (3D Prentari fyrir byrjendur)
Ryzen 7 5800X | NVIDIA RTX 3070 FE | ASUS ROG STRIX B550-I | 32GB 3600MHz Patriot Viper Steel | Silicon Power 1Tb M.2 | NZXT H1 V2