Blikur á lofti í vaxtamálum

Allt utan efnis

vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf vesley » Sun 08. Maí 2022 22:40

GullMoli skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Vandamálið er líka stórir aðilar að sópa til sín eignum. Frá 2005 hafa 2 af hverjum 3 nýbyggingum farið til leigufélaga og það er beinlínis hagur fyrir þau að fasteignaverð hækki.

Annars þá eru hafræðingar farnir að spá hruni/leiðréttingu eða hvaða orði menn vilja kalla það á næstu 12 mánuðum sem er gott því markaðurinn er ekki sjálfbær svona.

https://www.visir.is/g/20222259084d/gyl ... firvofandi


Já, Gylfi er að spá því. Það hafa margir spáð hinu og þessu síðustu árin sem hefur svo enganvegin staðist því þetta eru nokkuð einstakar aðstæður.

Til dæmis átti að hægja á verðhækkunum núna um áramótin vegna aðgerða Seðlabankans en það hefur haft verulega takmörkuð áhrif.

Það er alltaf verið að tala um að það sé ekki verið að byggja nægilega mikið af nýjum íbúðum, ef það yrði allt í einu þvílíkt spark í rassin þar þá eru ennþá 2-3 ár í að það komi inn á markað.
Ofaná það er allt hráefni að hækka í verði og jafnvel erfitt að nálgast sumt af því vegna áhrifa stríðsins..

Ég hef amk enga trú á því að þetta sé að fara skána á næstunni, mögulega hægist aðeins á verðhækkunum.


Ég er nýlega hættur að vinna í byggingargeiranum sem rafvirki og tók þátt í verkefnum fyrir hundruðir íbúða.
Gott sem allir verktakar eru á sama máli, það er ekki verið að byggja nóg og pappírskostnaður framkvæmda er kominn í algjört rugl, lóðaskortur og almennt vesen í kringum þetta.




fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf fedora1 » Sun 08. Maí 2022 23:03

Mikið væri nú samt gaman ef seðlabankastjóri komi með almennilegar skýringar fyrir þessum hækkunum.
Hvernig geta danir verið með -0.6 stýrivekti í 5.4% verðbólgu, en við erum með 3.74/7.2.
Stýrivextir/verðbólga er í engu samræmi við lönd sem við berum okkur saman við, finnst eins og þessar skýringar sem þeir gefa upp full ódýrar.

https://tradingeconomics.com/country-li ... ent=europe
https://tradingeconomics.com/country-li ... ent=europe




Borð
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 13:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Borð » Mán 09. Maí 2022 02:18

Er raunhæft að miða við dani?


fedora1 skrifaði:Mikið væri nú samt gaman ef seðlabankastjóri komi með almennilegar skýringar fyrir þessum hækkunum.
Hvernig geta danir verið með -0.6 stýrivekti í 5.4% verðbólgu, en við erum með 3.74/7.2.
Stýrivextir/verðbólga er í engu samræmi við lönd sem við berum okkur saman við, finnst eins og þessar skýringar sem þeir gefa upp full ódýrar.

https://tradingeconomics.com/country-li ... ent=europe
https://tradingeconomics.com/country-li ... ent=europe




fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf fedora1 » Mán 09. Maí 2022 08:31

Borð skrifaði:Er raunhæft að miða við dani?


fedora1 skrifaði:Mikið væri nú samt gaman ef seðlabankastjóri komi með almennilegar skýringar fyrir þessum hækkunum.
Hvernig geta danir verið með -0.6 stýrivekti í 5.4% verðbólgu, en við erum með 3.74/7.2.
Stýrivextir/verðbólga er í engu samræmi við lönd sem við berum okkur saman við, finnst eins og þessar skýringar sem þeir gefa upp full ódýrar.

https://tradingeconomics.com/country-li ... ent=europe
https://tradingeconomics.com/country-li ... ent=europe


Ég tók Dani bara sem dæmi, berum okkur oft við norðurlöndin, en það skiptir varla máli við hvern við berum okkur saman við,
Viltu að við berum okkur saman við Bosnia and Herzegovina eða Pólland ?




Borð
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 13:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Borð » Mán 09. Maí 2022 09:39

Ég var að hugsa Möltu t.d.

fedora1 skrifaði:
Borð skrifaði:Er raunhæft að miða við dani?


fedora1 skrifaði:Mikið væri nú samt gaman ef seðlabankastjóri komi með almennilegar skýringar fyrir þessum hækkunum.
Hvernig geta danir verið með -0.6 stýrivekti í 5.4% verðbólgu, en við erum með 3.74/7.2.
Stýrivextir/verðbólga er í engu samræmi við lönd sem við berum okkur saman við, finnst eins og þessar skýringar sem þeir gefa upp full ódýrar.

https://tradingeconomics.com/country-li ... ent=europe
https://tradingeconomics.com/country-li ... ent=europe


Ég tók Dani bara sem dæmi, berum okkur oft við norðurlöndin, en það skiptir varla máli við hvern við berum okkur saman við,
Viltu að við berum okkur saman við Bosnia and Herzegovina eða Pólland ?




fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf fedora1 » Mán 09. Maí 2022 09:51

Borð skrifaði:Ég var að hugsa Möltu t.d.

fedora1 skrifaði:
Borð skrifaði:Er raunhæft að miða við dani?


fedora1 skrifaði:Mikið væri nú samt gaman ef seðlabankastjóri komi með almennilegar skýringar fyrir þessum hækkunum.
Hvernig geta danir verið með -0.6 stýrivekti í 5.4% verðbólgu, en við erum með 3.74/7.2.
Stýrivextir/verðbólga er í engu samræmi við lönd sem við berum okkur saman við, finnst eins og þessar skýringar sem þeir gefa upp full ódýrar.

https://tradingeconomics.com/country-li ... ent=europe
https://tradingeconomics.com/country-li ... ent=europe


Ég tók Dani bara sem dæmi, berum okkur oft við norðurlöndin, en það skiptir varla máli við hvern við berum okkur saman við,
Viltu að við berum okkur saman við Bosnia and Herzegovina eða Pólland ?



Malta er með 0% stýrivexti og 4,5% verðbólgu, það eru mjög fáar þjóðir með stýrivexti í 3+ sem við berum okkur saman við.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf urban » Mán 09. Maí 2022 12:40

fedora1 skrifaði:Malta er með 0% stýrivexti og 4,5% verðbólgu, það eru mjög fáar þjóðir með stýrivexti í 3+ sem við berum okkur saman við.


Já það eru líka rosalega fáar þjóðir sem að eru með micro gjaldmiðil sem að þolir engar sveiflur í hagkerfum.
Aftur á móti er auðvelt að hræra í honum fram og til baka til að taka á móti þessum sveiflum.

Þessu fylgir síðan að það eru fáar þjóðir með jafn miklar launahækkanir og íslendingar, við náttúrulega þurfum þær til að vega upp á móti þessum hræringum sem að eykur síðan aftur á hræringarnar :(


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf rapport » Mán 09. Maí 2022 20:51

Að bera saman útgjöld milli landa er "iffy" en hér er stöðluöð leið - https://ec.europa.eu/eurostat/cache/inf ... 0/?lang=en

Við erum ekkert langt frá nágrönnum okkar í þessum hlutföllum, í hvað útgjöldin okkar eru að fara.

Það er allt hlutfallslega dýrt hérna á Íslandi og í raun ekkert óeðlilegt að það nái líka til húsnæðis.

Capture.PNG
Capture.PNG (240.19 KiB) Skoðað 5671 sinnum




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf braudrist » Þri 10. Maí 2022 12:57

rapport skrifaði:Að bera saman útgjöld milli landa er "iffy" en hér er stöðluöð leið - https://ec.europa.eu/eurostat/cache/inf ... 0/?lang=en

Við erum ekkert langt frá nágrönnum okkar í þessum hlutföllum, í hvað útgjöldin okkar eru að fara.

Það er allt hlutfallslega dýrt hérna á Íslandi og í raun ekkert óeðlilegt að það nái líka til húsnæðis.

Capture.PNG


Mynd


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Dr3dinn » Þri 10. Maí 2022 14:24

rapport skrifaði:Að bera saman útgjöld milli landa er "iffy" en hér er stöðluöð leið - https://ec.europa.eu/eurostat/cache/inf ... 0/?lang=en

Við erum ekkert langt frá nágrönnum okkar í þessum hlutföllum, í hvað útgjöldin okkar eru að fara.

Það er allt hlutfallslega dýrt hérna á Íslandi og í raun ekkert óeðlilegt að það nái líka til húsnæðis.

Capture.PNG



zoom 290%


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf rapport » Þri 10. Maí 2022 14:33

braudrist skrifaði:
rapport skrifaði:Að bera saman útgjöld milli landa er "iffy" en hér er stöðluöð leið - https://ec.europa.eu/eurostat/cache/inf ... 0/?lang=en

Við erum ekkert langt frá nágrönnum okkar í þessum hlutföllum, í hvað útgjöldin okkar eru að fara.

Það er allt hlutfallslega dýrt hérna á Íslandi og í raun ekkert óeðlilegt að það nái líka til húsnæðis.

Capture.PNG


Mynd

Capture.JPG
Capture.JPG (17.57 KiB) Skoðað 5492 sinnum


Ef þú ert ekki á símanum þínum eða á fornöld, þá ætti þetta að duga þér...




davidsb
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf davidsb » Þri 10. Maí 2022 15:40

braudrist skrifaði:
rapport skrifaði:Að bera saman útgjöld milli landa er "iffy" en hér er stöðluöð leið - https://ec.europa.eu/eurostat/cache/inf ... 0/?lang=en

Við erum ekkert langt frá nágrönnum okkar í þessum hlutföllum, í hvað útgjöldin okkar eru að fara.

Það er allt hlutfallslega dýrt hérna á Íslandi og í raun ekkert óeðlilegt að það nái líka til húsnæðis.

Capture.PNG


Mynd


Mæli með https://chrome.google.com/webstore/deta ... mlhakdmaab




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf jonfr1900 » Þri 10. Maí 2022 22:08

Miðað við verðbólgu í Danmörku og síðan á evrusvæðinu. Þá á verðbólgan á Íslandi eftir að fara upp í 20% til 40% mjög fljótlega. Stýrivextir verða í samræmi við það, þá væntanlega 15% til 25% þegar mest verður. Þetta verður væntanlega staðan í kringum árið 2024 til 2026 eins og þetta virðist líta út núna.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf GullMoli » Mið 11. Maí 2022 12:10

jonfr1900 skrifaði:Miðað við verðbólgu í Danmörku og síðan á evrusvæðinu. Þá á verðbólgan á Íslandi eftir að fara upp í 20% til 40% mjög fljótlega. Stýrivextir verða í samræmi við það, þá væntanlega 15% til 25% þegar mest verður. Þetta verður væntanlega staðan í kringum árið 2024 til 2026 eins og þetta virðist líta út núna.


Hahahah .. ha? Geturðu útskýrt hvernig í ósköpunum þú færð þessar tölur út?
Síðast breytt af GullMoli á Mið 11. Maí 2022 12:11, breytt samtals 1 sinni.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf jonfr1900 » Mið 11. Maí 2022 13:19

GullMoli skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Miðað við verðbólgu í Danmörku og síðan á evrusvæðinu. Þá á verðbólgan á Íslandi eftir að fara upp í 20% til 40% mjög fljótlega. Stýrivextir verða í samræmi við það, þá væntanlega 15% til 25% þegar mest verður. Þetta verður væntanlega staðan í kringum árið 2024 til 2026 eins og þetta virðist líta út núna.


Hahahah .. ha? Geturðu útskýrt hvernig í ósköpunum þú færð þessar tölur út?


Vegna þess að Seðlabankinn missir alltaf stjórnina á öllum hagkerfum og það eru margfeldisáhrif af öllum verðtryggðum lánum í íslenska peningakerfinu. Verðtryggð lán framleiða peninga, þó svo að lánin séu greidd niður sem er í andstöðu við það sem gerist við venjuleg lán, sem eyða peningum úr kerfinu þegar þau eru greidd upp. Öll verðtryggð lán fengu á ári 7,2% hækkun á höfuðstólnum. Það eru stórar tölur þegar húsnæðislánið er 60 milljónir eða hvað sem hámarkið er á upphæðinni sem má lána í verðtryggðum lánum.

Þetta kemur síðan af stað meiri verðbólgu og keðjuverkunin heldur áfram út í hagkerfið. Það sem hefur breyst er að þetta tekur núna lengri tíma vegna þess að það eru færri verðtryggð húsnæðislán sem hafa verið tekin síðan árið 2012 eða svo samkvæmt tölum.

Heimili landsins yfirgefa verðtrygginguna í fordæmalausri útlánaveislu (kjarninn, 2020)

Spá því að fólk snúi aftur í verð­tryggð hús­næðis­lán (Vísir.is, 2021)
Síðast breytt af jonfr1900 á Mið 11. Maí 2022 16:05, breytt samtals 1 sinni.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf dadik » Mið 11. Maí 2022 13:43

jonfr1900 skrifaði:
Vegna þess að Seðlabankinn missir alltaf stjórnina á öllum hagkerfum og það eru margfeldisáhrif af öllum verðtryggðum lánum í íslenska peningakerfinu. Verðtryggð lán framleiða peninga, þó svo að lánin séu greidd niður sem er í andstöðu við það sem gerist við venjuleg lán, sem eyða peningum úr kerfinu þegar þau eru greidd upp. Öll verðtryggð lán fengu í síðasta mánuði 7,2% hækkun á höfuðstólnum. Það eru stórar tölur þegar húsnæðislánið er 60 milljónir eða hvað sem hámarkið er á upphæðinni sem má lána í verðtryggðum lánum.

Þetta kemur síðan af stað meiri verðbólgu og keðjuverkunin heldur áfram út í hagkerfið. Það sem hefur breyst er að þetta tekur núna lengri tíma vegna þess að það eru færri verðtryggð húsnæðislán sem hafa verið tekin síðan árið 2012 eða svo samkvæmt tölum.

Heimili landsins yfirgefa verðtrygginguna í fordæmalausri útlánaveislu (kjarninn, 2020)

Spá því að fólk snúi aftur í verð­tryggð hús­næðis­lán (Vísir.is, 2021)


Núna ertu kominn í ruglið Jón. Þetta meikar ekkert sens hjá þér.

Margfeldisáhrif af verðtryggðum lánum? Bara verðtryggðum?
Verðtryggð lán framleiða peninga? Venjuleg lán eyða peningum?
7.2% hækkun á einum mánuði? (nei, verðbólga er mæld yfir 12 mánaða tímabil)

Þér finnst greinilega gaman að tala um þessi mál í einhverskonar dómsdagsstíl en mér finnst eins og að þú vitir ekki alveg hvernig lán virka eða hvernig verðbólga er mæld. Hélstu virkilega að öll verðtryggð lán hefðu hækkað um 7,2% í síðasta mánuði? Þetta myndi gera 86,4% verðbólgu á ársgrundvelli.

Stýrivaxtahækkunin er eingöngu til þess að slá á eftirspurnina í hagkerfinu (já ég veit af húsnæðis- og innflutta liðnum). Ef þú hækkar stýrivexti verða allar framkvæmdir dýrari. Ísland er ekki undir Erdogan. Hérna, eins og á öðrum vesturlöndum, er vitað hvernig samspil stýrivaxta er við verðbólgu. Þetta er klárlega að virka eins og sést á öllum mörkuðum. Allar vísitölur NASDAQ, SP500, OMX - þetta er allt búið að vera blóðrautt síðustu daga.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Daz » Mið 11. Maí 2022 13:51

jonfr1900 skrifaði:
Vegna þess að Seðlabankinn missir alltaf stjórnina á öllum hagkerfum og það eru margfeldisáhrif af öllum verðtryggðum lánum í íslenska peningakerfinu. Verðtryggð lán framleiða peninga, þó svo að lánin séu greidd niður sem er í andstöðu við það sem gerist við venjuleg lán, sem eyða peningum úr kerfinu þegar þau eru greidd upp. Öll verðtryggð lán fengu í síðasta mánuði 7,2% hækkun á höfuðstólnum. Það eru stórar tölur þegar húsnæðislánið er 60 milljónir eða hvað sem hámarkið er á upphæðinni sem má lána í verðtryggðum lánum.

Þetta kemur síðan af stað meiri verðbólgu og keðjuverkunin heldur áfram út í hagkerfið. Það sem hefur breyst er að þetta tekur núna lengri tíma vegna þess að það eru færri verðtryggð húsnæðislán sem hafa verið tekin síðan árið 2012 eða svo samkvæmt tölum.

Heimili landsins yfirgefa verðtrygginguna í fordæmalausri útlánaveislu (kjarninn, 2020)

Spá því að fólk snúi aftur í verð­tryggð hús­næðis­lán (Vísir.is, 2021)


Þannig að núna þegar hagkerfið er mun minna bundið við vísitölu tryggð lán en fyrir 15 árum, þá gerirðu ráð fyrir að ástandið VEGNA vísitölutryggðra lána verði tvöfalt verra en fyrir 15 árum?
Það að það fari allt í bál og brand í íslensku hagkerfi reglulega er staðreynd, frekar en ágiskun, en þessi rökfærsla er áhugaverð.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf nidur » Mið 11. Maí 2022 14:16

dadik skrifaði: Hélstu virkilega að öll verðtryggð lán hefðu hækkað um 7,2% í síðasta mánuði? Þetta myndi gera 86,4% verðbólgu á ársgrundvelli.


Nenni ekki að lesa allt sem er í gangi hér, en höfuðstóllinn getur alveg hækkað um 7% á einum mánuði án þess að meðaltal seinustu 12 mánuða hækki mikið.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf dadik » Mið 11. Maí 2022 14:51

nidur skrifaði:
dadik skrifaði: Hélstu virkilega að öll verðtryggð lán hefðu hækkað um 7,2% í síðasta mánuði? Þetta myndi gera 86,4% verðbólgu á ársgrundvelli.


Nenni ekki að lesa allt sem er í gangi hér, en höfuðstóllinn getur alveg hækkað um 7% á einum mánuði án þess að meðaltal seinustu 12 mánuða hækki mikið.


Jón heldur því fram að verðtryggð lán hafi hækkað um 7,2% í síðasta mánuði. Sem er einfaldlega rangt. Verðbólga á Íslandi er mæld yfir 12 mánaða tímabil.

Tæknilega séð gæti verðbólga á hækkað um 7% í einum mánuði og 0,2% hina ellefu. Er það þetta sem þú ert að benda á?


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf hagur » Mið 11. Maí 2022 15:32

jonfr1900 skrifaði:Öll verðtryggð lán fengu í síðasta mánuði 7,2% hækkun á höfuðstólnum. Það eru stórar tölur þegar húsnæðislánið er 60 milljónir eða hvað sem hámarkið er á upphæðinni sem má lána í verðtryggðum lánum.


:popeyed Þú ert greinilega ekki alveg meðvitaður um hvernig verðtryggð lán og/eða verðbólga er reiknuð.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf jonfr1900 » Mið 11. Maí 2022 16:06

Ég leiðrétti textann úr "á mánuði" yfir í "á ári". Hækkun á höfuðstól um 7,2% á 12 mánuðum er samt mjög mikið og kemur í veg fyrir að fólk geti greitt niður sín lán.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf GullMoli » Mán 23. Maí 2022 14:29

https://www.ruv.is/frett/2022/05/23/ovi ... ngamarkadi

Eins og ég hef talað um þá held ég að húsnæðisverð sé bara að fara halda áfram að hækka á svipuðu róli. Sturlað verð á nýjum íbúðum sem eru að koma í sölu núna. Í úthverfum eins og Urriðarholti og Mosfellsbæ er fermetrinn að fara yfir 900þús á minnstu íbúðunum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Mossi__ » Mán 23. Maí 2022 15:08

Húsnæðisverð er einmitt að hækka hraðar en meðal einstaklingur getur safnað.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf falcon1 » Mán 23. Maí 2022 15:42

Algjör klikkun!



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf jericho » Mán 23. Maí 2022 16:30

Þetta hljóta að teljast góð tíðindi:

Blær stór­tíðindi á hús­næðis­markaði



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q