Hæ, nú fer að koma að eurovision og maður getur kosið á úrslitakvöldi og þegar við keppum með eurovision appinu en til þess þarf maður að sækja nýustu uppfærslu appsins. Er með iphone 6s og þar er ekki hægt að installera nýjasta IOS eða IOS 13 og uppur.
Og eurovision krefst þess að maður hafi IOS 13 til að ná í appið.
Hef reynt að gúggla en ekki kominn inn á góða kennslu í því hvernig maður getur downloadað nyjustu utgafu með eldri IOS.
Einhver sem getur hjalpað þá meina ég án þess að jail breika
kv
Vandræði með að uppfæra app.vegna eldri iphone
Re: Vandræði með að uppfæra app.vegna eldri iphone
Hvaðan hefuru að iPhone 6s styðji ekki IOS 13 og uppúr?
Samkvæmt þessari (https://support.apple.com/en-is/guide/i ... a5df43/ios) grein er iPhone 6s elsti síminn sem styður IOS 15.4 sem er nýjasta útgáfa.
Samkvæmt þessari (https://support.apple.com/en-is/guide/i ... a5df43/ios) grein er iPhone 6s elsti síminn sem styður IOS 15.4 sem er nýjasta útgáfa.
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 194
- Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með að uppfæra app.vegna eldri iphone
Njall_L skrifaði:Hvaðan hefuru að iPhone 6s styðji ekki IOS 13 og uppúr?
Samkvæmt þessari (https://support.apple.com/en-is/guide/i ... a5df43/ios) grein er iPhone 6s elsti síminn sem styður IOS 15.4 sem er nýjasta útgáfa.
Hæ takk svar.
málið er ég man það nú þegar þú segir þetta ég reyndi að downloada uppfærslu en það gekk aldrei í gegn svo ég taldi að það hlyti að vera af því að iphone 6s ekki styðji það en ég hafði einmitt gúgglað og séð skv. apple síðu ætti að vera hægt að uppfæra í það.
kom alltaf einhver txt þegar ég reyndi að uppfæra
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með að uppfæra app.vegna eldri iphone
Gætir þurft að uppfæra með iTunes
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 194
- Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með að uppfæra app.vegna eldri iphone
Viktor skrifaði:Gætir þurft að uppfæra með iTunes
þegar ég fer í itunes og fer í update þá kemur txt "This version of the iPhone software (12.3.1) is the current version.
er með gamla útgáfu af itunes installeraða í tölvunni og get ekki uppfært í nýjasta þá kemur texti um að þurfi að update tölvuna í nýjustu version af windows (er með win 7)
svo held sé best að leita upp hvernig ég get uppfært nýjasta eurovision með að nota itunes það gekk einu sinni með app sem ekki gekk að ná í i iphone af því það var krafist nýjustu version af IOS.
ég finn bara ekki kennslu video i því lengur
kv
-
- FanBoy
- Póstar: 760
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með að uppfæra app.vegna eldri iphone
Þú segist hafa reynt uppfærslu en ekki gengið, er síminn þinn bara ekki fullur af gögnum þannig að ekki sé pláss fyrir uppfærslu fælin?
iPhone 6s styður nýjustu útgáfu af iOS eins hefur komið fram, líklega mun hann samt ekki styðja næstu stóru uppfærslu, þ.e.a.s iOS 16
iPhone 6s styður nýjustu útgáfu af iOS eins hefur komið fram, líklega mun hann samt ekki styðja næstu stóru uppfærslu, þ.e.a.s iOS 16
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 194
- Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með að uppfæra app.vegna eldri iphone
síminn er jú fullur en ég var búinn að setja niður í 2 gb laus sem átti að vera nóg samt gekk það ekki.
ég get bara tekið af ca 3 gb (myndir og video) veit ekki hvernig ég get gert meira hvað annað ég get hreinsað. síminn er bara 16 gb
ég get bara tekið af ca 3 gb (myndir og video) veit ekki hvernig ég get gert meira hvað annað ég get hreinsað. síminn er bara 16 gb
-
- FanBoy
- Póstar: 760
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með að uppfæra app.vegna eldri iphone
straumar skrifaði:síminn er jú fullur en ég var búinn að setja niður í 2 gb laus sem átti að vera nóg samt gekk það ekki.
ég get bara tekið af ca 3 gb (myndir og video) veit ekki hvernig ég get gert meira hvað annað ég get hreinsað. síminn er bara 16 gb
Ertu með photos stillt á optimize?
Finnur það Settings-Photos-Optimize iPhone Storage
-
- FanBoy
- Póstar: 760
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með að uppfæra app.vegna eldri iphone
straumar skrifaði:Það er stillt á optimize já
Þá er líklega eina leiðin fyrir þig er taka afrit af honum og bara formata(factory default), uppfæra og keyra svo afritið inn.
Þú færð aðeins sprækari síma eftir factory default
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 194
- Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með að uppfæra app.vegna eldri iphone
Nú tókst mér að setja upp itunes sem var ekki uppsett hjá vini sem er með win 10 og gekk að uppfæra símann en nú eru allar myndir farnar Reyndar stendur í album núna "uppfærir"... Er þá allt að uppfærast það var á einu þrepi sem var beðið um að encrypta og ég gerði já og svo átti að gera eitthvað password og þá gerði ég cancel. Var það mistök. Er síminn að uppfæra og ná í allar myndir og video eða? ég sé að plássið á disknum er það sama það er það var 14.9 fyrir uppfærslu er nuna 15.9 ekki segja mér að ég sé búin að tapa öllum myndum?
Síðast breytt af straumar á Þri 10. Maí 2022 21:58, breytt samtals 1 sinni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með að uppfæra app.vegna eldri iphone
Eru myndinar í icloud hjá þér??
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 194
- Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með að uppfæra app.vegna eldri iphone
Jón Ragnar skrifaði:Eru myndinar í icloud hjá þér??
hæ hef ekki ennþá downloadað icloud i þessari tölvu hja vini minum. ég sé að nú segir síminn að diskurinn er fullur en samt koma bara upp 3 myndir af um 100 sem voru inni og voru um 6 video og koma bara upp 2 video.
sá þetta hér er þetta einhver hjálp :
https://www.ubackup.com/data-recovery-p ... -8975.html