Gott verð á 3070 Ti

Allt utan efnis

bjoggi
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 20:35
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Gott verð á 3070 Ti

Pósturaf bjoggi » Fim 05. Maí 2022 20:49

Þetta er loks að ná jafnvægi, 3080 er að lækka stöðugt í verði. Verður gaman að geta loks keypt skjákort aftur á listaverði í lok 2022/byrjun 2023.




Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Gott verð á 3070 Ti

Pósturaf fhrafnsson » Fim 05. Maí 2022 21:05

TUF er einmitt á $699 á síðunni hjá ASUS, held að maður þurfi shopusa eða svipaða þjónustu samt: https://shop.asus.com/us/90yv0gy0-m0aa00-tuf-rtx3070ti-o8g-gaming.html



Skjámynd

johnnyblaze
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Gott verð á 3070 Ti

Pósturaf johnnyblaze » Fim 05. Maí 2022 21:49

Þá er þetta bara betri díll held ég :happy
https://tolvutaekni.is/collections/skjakort/products/gigabyte-rtx-3070-ti-gaming-oc-8gb-2xhdmi-2xdisplayport-3-ara-abyrgd

fhrafnsson skrifaði:TUF er einmitt á $699 á síðunni hjá ASUS, held að maður þurfi shopusa eða svipaða þjónustu samt: https://shop.asus.com/us/90yv0gy0-m0aa00-tuf-rtx3070ti-o8g-gaming.html





gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Gott verð á 3070 Ti

Pósturaf gunni91 » Lau 07. Maí 2022 00:03

Fennimar002 skrifaði:3070 ti Strix kortið komið úr 195k niður í 150k í gær hjá @tt og TL \:D/
https://att.is/asus-rog-strix-rtx-3070- ... aming.html



Reyndar ekki strix.. samt TUF OC kort!

124.900 kr

https://tolvutaekni.is/collections/skja ... DDK4xtZBl0