Marketplace scam?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Marketplace scam?
Er að selja Macbook og hef verið að fá beiðnir frá bretum sem vilja kaupa og segjast ætla að borga allan flutning. Síðan vill þessi sem ég er að tala við núna borga í gegnum Western Union eða Bank Transfer og segir að það sé eina sem er í boði og að hann sé ekki með Paypal. Hann er tilbúinn til að borga fyrirfram. Var að spá hvort að þetta gæti verið eitthvað scam? Er ekkert mál að græja svona í gegnum eitthvað bank transfer? Kostar það ekki einhver gjöld? Er maður jafn öruggur og ef þetta væri í gegnum paypal?
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Marketplace scam?
Klárlega scam þarna á ferðinni, hér á landi notum við bara aðra ísl. banka eða reiðufé.
Það var líka eitthvað voðalega mikið dæmi nýlega að plata fólk í einhverja DPD eða hvað það hét, einhverslags útgáfa af póstkröfu. Þá þarf fólk held ég að skrá sig þar inn og hvort það þurfi að borga staðfestingargjald...en allavegana það tapar á því.
Það var líka eitthvað voðalega mikið dæmi nýlega að plata fólk í einhverja DPD eða hvað það hét, einhverslags útgáfa af póstkröfu. Þá þarf fólk held ég að skrá sig þar inn og hvort það þurfi að borga staðfestingargjald...en allavegana það tapar á því.
Hlynur