Mesh Wifi


Höfundur
gummio77
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 29. Jún 2019 22:28
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Mesh Wifi

Pósturaf gummio77 » Mán 02. Maí 2022 17:58

Var að fjárfesta í Netgear Orbi 1800 mesh wifi router. En það er ekki að ganga þrautalaust að koma kerfinu í gagnið.

Náði sambandi en fékk alltaf villu "could not establish secure connection".

Skv. googli þá þarf annaðhvort að brúa router eða nota Orbi sem access point.

Á maður ekki bara að geta tengt Orbi-i routerinn við ljósleiðaraboxið? Eða þarf router, t.d. frá símanum, sem Orbi routerinn tengist svo við?



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Mesh Wifi

Pósturaf oliuntitled » Mán 02. Maí 2022 18:16

Þú átt að geta notað routerinn án vandræða, gætir bara þurft að hafa samband við þjónustuaðilann þinn til að leyfa tækið.
Sem dæmi á boxunum frá GR þá þarf að leyfa mac addressuna á routernum kerfismegin til að hann virki.




Höfundur
gummio77
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 29. Jún 2019 22:28
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Mesh Wifi

Pósturaf gummio77 » Mán 02. Maí 2022 18:45

Var búinn að því og búinn að ná tengingu. Gat farið í speedtest í appinu sem fylgir orbi en gat ekki farið á neinar síður eða notað ookla speedtest sem dæmi. Þá kom alltaf meldingin um "could not establiss secure connection...".

Ætla að reyna factory reset og prufa aftur að setja hann upp.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Mesh Wifi

Pósturaf Predator » Mán 02. Maí 2022 18:49

Búinn að endurræsa ljósleiðaraboxið eftir að þú lést opna á nýja routerinn? Svo er auðvitað spurning hvort routerinn sé rétt uppsettur hjá þér.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
gummio77
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 29. Jún 2019 22:28
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Mesh Wifi

Pósturaf gummio77 » Mán 02. Maí 2022 19:04

Orbi-inn er að fá IP tölu hjá ISP bara gerist ekkert. Ég veit ekki alveg með uppsetninguna á router, notaði PPPoE og loggaði mig inn hjá ISP.




Höfundur
gummio77
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 29. Jún 2019 22:28
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Mesh Wifi

Pósturaf gummio77 » Mán 02. Maí 2022 19:30

Jæja. Þetta þetta virðist vera að virka. Factory reset á router, reset á boxi og ný ethernet snúra.

Takk allir fyrir komment :japsmile