Snjall heimili


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Snjall heimili

Pósturaf danniornsmarason » Þri 26. Apr 2022 17:48

Sælir, nú er ég að klára kaup á minni fyrstu fasteign og er búinn að vera að skoða allskonar snjall "dót".
Er eitthvað sem þið hafið reynslu af, væri til í að heyra bæði góðar og slæmar reynslur

Listi af Snjall hlutum sem mér langar að kaupa

    Ikea Fyrtur gardínur
    Danfoss smart radiator thermostat
    Google Nest Hub
    Snjall ljósaperur(eða snjall rofar?)

Svo hef ég verið að skoða svona hátalara, mér langar að hafa hátalara í eldhúsi, baðherbergi og svefnherbergi.
Þarf að hafa þá alla í sömu tegund? eða get ég notað Google nest hub til að para þá alla saman til að geta t.d. spilað sömu tónlist í öllum í einu og svo valið eitt herbergi til að spila bara tónlist ánþess að það sé eitthvað vesen að þurfa að aftengjast hátalaranum inná baði til að spila bara í eldhúsinu t.d.

lýst mjög vel á SYMFONISK lampann/hátalarann frá Ikea en vill hafa minni hátalara inn í öðrum herbergjum eins og google nest mini t.d.

Svo er það annað, virkar allt þetta saman? hef heyrt um að sum tæki virka ekki með google eða amazon.

Endilega ef einhver er klár í þessu þá er ég mega til í ehv tips og reynslusögur :megasmile


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Snjall heimili

Pósturaf kjartanbj » Þri 26. Apr 2022 18:23

Ég myndi byrja ákveða hvaða kerfi þú vilt keyra sem grunn sem tengir allt saman, til eru nokkur mismunandi kerfi mis flókin og öflug , ég sjálfur nota Home assistant sem er það kerfi sem ég býst við að geti tengst sem flestan búnað saman undir einum hatti, hinsvegar er það með smá "learning curve" en er orðið samt mun einfaldara í dag en það var , getur gert nánast allt ef ekki allt orðið í Gui í dag. síðan eru kerfi eins og Smartthings , Hubitat , HomeKit og fleiri kerfi sem bjóða kannski ekki upp á alveg jafn öflugan stuðning.

í Snjall ljósaperunum er Philips Hue líklega vinsælast , ég er með svoleiðis en nota reyndar IKEA perurnar í flestum ljósum nema í þeim sem ég vill hafa litaperur í, þær eru betri í HUE . IKEA perurnar tengjast Hue hubbinum og virka fínt þannig

Síðan viltu liklega fá þér snjallás líka, það eru til nokkrar tegundir af þeim, ég sjálfur nota Danalock og Danapad keypad



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Snjall heimili

Pósturaf ZiRiuS » Þri 26. Apr 2022 19:27

Er Danfoss smart radiator thermostat standalone eða virkar það bara í gegnum cloudið hjá þeim? Þeas ef kerfið þeirra hrynur eða þeir discontinua vörunni hættir þetta þá að virka?

Ég er annars með Philips Hue en ég er að flytja og þá ætla ég að fá mér frekar snjallrofa og nota bara venjulegar perur, verður mikill sparnaður í því.

Síðan ef þú ert tilbúinn í smá vesen eins og Home Assistant að þá er ég með hreyfiskynjara í eldhúsinu sem er snilld ef þú ert bara að skreppa í ísskápinn eða fá þér að drekka eða eitthvað. Hægt að gera það með kompur líka ef þú ert með svoleiðis.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Snjall heimili

Pósturaf kjartanbj » Þri 26. Apr 2022 21:55

ZiRiuS skrifaði:Er Danfoss smart radiator thermostat standalone eða virkar það bara í gegnum cloudið hjá þeim? Þeas ef kerfið þeirra hrynur eða þeir discontinua vörunni hættir þetta þá að virka?

Ég er annars með Philips Hue en ég er að flytja og þá ætla ég að fá mér frekar snjallrofa og nota bara venjulegar perur, verður mikill sparnaður í því.

Síðan ef þú ert tilbúinn í smá vesen eins og Home Assistant að þá er ég með hreyfiskynjara í eldhúsinu sem er snilld ef þú ert bara að skreppa í ísskápinn eða fá þér að drekka eða eitthvað. Hægt að gera það með kompur líka ef þú ert með svoleiðis.


með venjulegum perum geturðu samt ekki breytt ljósunum neitt, mismunandi kelvin sem dæmi, ég nota IKEA perurnar með Hue, þær kosta rúman 2000kr stk og hafa virkað fínt síðan 2018, skipt út 1-2 perum síðan þá


Ég er með hreyfiskynjara í eldhúsinu, baðinu, geymslunni og fyrir utan barnaherbergið þannig þegar börnin vakna á nóttunni þá kemur smá ljós týra þegar þau fara framúr.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Snjall heimili

Pósturaf Predator » Þri 26. Apr 2022 22:33

kjartanbj skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Er Danfoss smart radiator thermostat standalone eða virkar það bara í gegnum cloudið hjá þeim? Þeas ef kerfið þeirra hrynur eða þeir discontinua vörunni hættir þetta þá að virka?

Ég er annars með Philips Hue en ég er að flytja og þá ætla ég að fá mér frekar snjallrofa og nota bara venjulegar perur, verður mikill sparnaður í því.

Síðan ef þú ert tilbúinn í smá vesen eins og Home Assistant að þá er ég með hreyfiskynjara í eldhúsinu sem er snilld ef þú ert bara að skreppa í ísskápinn eða fá þér að drekka eða eitthvað. Hægt að gera það með kompur líka ef þú ert með svoleiðis.


með venjulegum perum geturðu samt ekki breytt ljósunum neitt, mismunandi kelvin sem dæmi, ég nota IKEA perurnar með Hue, þær kosta rúman 2000kr stk og hafa virkað fínt síðan 2018, skipt út 1-2 perum síðan þá


Ég er með hreyfiskynjara í eldhúsinu, baðinu, geymslunni og fyrir utan barnaherbergið þannig þegar börnin vakna á nóttunni þá kemur smá ljós týra þegar þau fara framúr.


Hverjum er ekki sama um að geta breytt litnum... sjálfur er ég hrifnari af svissum og dimmerum sem tengdir eru við perurnar svo gömlu rofarnir virka áfram og þú getur stillt ýmis automation líka.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Snjall heimili

Pósturaf kjartanbj » Þri 26. Apr 2022 22:39

Predator skrifaði:
kjartanbj skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Er Danfoss smart radiator thermostat standalone eða virkar það bara í gegnum cloudið hjá þeim? Þeas ef kerfið þeirra hrynur eða þeir discontinua vörunni hættir þetta þá að virka?

Ég er annars með Philips Hue en ég er að flytja og þá ætla ég að fá mér frekar snjallrofa og nota bara venjulegar perur, verður mikill sparnaður í því.

Síðan ef þú ert tilbúinn í smá vesen eins og Home Assistant að þá er ég með hreyfiskynjara í eldhúsinu sem er snilld ef þú ert bara að skreppa í ísskápinn eða fá þér að drekka eða eitthvað. Hægt að gera það með kompur líka ef þú ert með svoleiðis.


með venjulegum perum geturðu samt ekki breytt ljósunum neitt, mismunandi kelvin sem dæmi, ég nota IKEA perurnar með Hue, þær kosta rúman 2000kr stk og hafa virkað fínt síðan 2018, skipt út 1-2 perum síðan þá


Ég er með hreyfiskynjara í eldhúsinu, baðinu, geymslunni og fyrir utan barnaherbergið þannig þegar börnin vakna á nóttunni þá kemur smá ljós týra þegar þau fara framúr.


Hverjum er ekki sama um að geta breytt litnum... sjálfur er ég hrifnari af svissum og dimmerum sem tengdir eru við perurnar svo gömlu rofarnir virka áfram og þú getur stillt ýmis automation líka.


Fullt af fólki sem vill geta stýrt hvernig birta kemur frá ljósunum, hvort það sé kalt eða heitt ljós, alvöru snjallheimili þarf ekki rofana, gerist allt sjálfkrafa eftir tíma/hreyfiskynjurum, Ég er með Hue takka miðsvæðis sem er hægt að skipta á milli lita og kveikja og slökkva aðal ljósin í íbúðinni sem loga svona dags daglega. ef maður neyðist til er síðan hægt að nota orginal rofana ef eitthvað klikkar í home assistant eða Hue en það hefur ekki þurft síðan ég setti þetta upp hjá mér 2018



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Snjall heimili

Pósturaf GullMoli » Þri 26. Apr 2022 22:47

Kom ekki til greina hjá okkur að vera með snjallperur og óvirka rofa, glatað að þurfa alltaf að vippa upp símanum eða nota spjaldtölvu til að slökkva/kveikja ljósin. Svo ég tali nú ekki um ef það eru gestir í heimsókn, jafnvel yfir nótt, að allir geti notað þetta án vandræða.

Erum með Shelly relay í rofunum núna en ég hugsa að það sé svosum hægt að nota þá til þess að einfaldlega stjórna snjallperu. Eina böggið með Shelly Dimmer er að hann tekur 0.7 sek (eða eitthvað í þá áttina) að kveikja ljósin ef þú ýtir á rofann, því hann er að bíða og athuga hvort þú sért að halda rofanum inni (til að dimma).
Síðast breytt af GullMoli á Þri 26. Apr 2022 23:02, breytt samtals 1 sinni.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Snjall heimili

Pósturaf danniornsmarason » Þri 26. Apr 2022 23:19

kjartanbj skrifaði:Ég myndi byrja ákveða hvaða kerfi þú vilt keyra sem grunn sem tengir allt saman, til eru nokkur mismunandi kerfi mis flókin og öflug , ég sjálfur nota Home assistant sem er það kerfi sem ég býst við að geti tengst sem flestan búnað saman undir einum hatti, hinsvegar er það með smá "learning curve" en er orðið samt mun einfaldara í dag en það var , getur gert nánast allt ef ekki allt orðið í Gui í dag. síðan eru kerfi eins og Smartthings , Hubitat , HomeKit og fleiri kerfi sem bjóða kannski ekki upp á alveg jafn öflugan stuðning.

í Snjall ljósaperunum er Philips Hue líklega vinsælast , ég er með svoleiðis en nota reyndar IKEA perurnar í flestum ljósum nema í þeim sem ég vill hafa litaperur í, þær eru betri í HUE . IKEA perurnar tengjast Hue hubbinum og virka fínt þannig

Síðan viltu liklega fá þér snjallás líka, það eru til nokkrar tegundir af þeim, ég sjálfur nota Danalock og Danapad keypad


Ég hugsa að ég myndi amk byrja með að hafa google kerfið þar sem mér langar að hafa google nest hub til að vera "aðal" stjórnunin og svo í gegnum símann og 2-3 takka eins og fyrir ehv commands eins og slökkva á ljósum og draga niður gardínur t.d.
Er ekki annars hægt að setja rútínur í það? Eins og að loka gardínum kl xx:xx og opna aftur kl xx:xx

Ég er búinn að vera skoða með perur vs rofar, það sem ég er ekki alveg að fíla með perurnar er að ef maður vill slökkva á þeim með rofanum þá er ekki hægt að kveikja á þeim með símanum eða smart button. Annars með smart perur þá er sniðugt að það sé hægt að láta þær kveikja ljósin hægt og rólega þegar maður þarf að vakna og líka hægt að stilla brightness, kanski maður endar að fara í bæði á endanum

Hef ekki mikið skoðað snjallás þar sem ég hef heyrt að "hakkarar" getur opnað ef hann kemst inn á WiFi eða eitthvað, hef samt ekkert tjekkað hvort það sé eitthvað að til í því eða ekki en veit ekki hvort það mun vera notað það mikið að það sé þess virði að kaupa.

Góð pæling með danfoss kerfið, hef ekki skoðað það nógu mikið, hafi þið reynslu á einhverju svipuðu?


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Snjall heimili

Pósturaf russi » Þri 26. Apr 2022 23:28

Ég er búinn að vera skoða með perur vs rofar, það sem ég er ekki alveg að fíla með perurnar er að ef maður vill slökkva á þeim með rofanum þá er ekki hægt að kveikja á þeim með símanum eða smart button.

Þetta er auðleysanlegt, auðvelt að vera með bæði virkt.

Möguleikarnir eru miklir. Ég er til dæmis með snjallperur allsstaðar nema í eldhúsi og baði. Rofar eru virkir en þeir rjúfa ekki straum af perunum, þannig get ég stýrt þessu eins og ég vil með símanum, snjallhátölurum og tækjum og svo þegar gamla settið kemur í heimsókn þá getur það notað rofana. Þetta er allt spurning um hvernig þú útfærir hjá þér.
Svo er ég með nfc til triggera relay sem opnar hurðina hjá mér. Forritaði ryksuguróbotinn inná kerfið hjá mér, bæði til að geta startað honum án appsins frá framleiðanda(það er ekki nógu snappy) og þegar allir fara að heiman þá fer hann í gang.
Hreyfi- og hurðaskynjara sem sjá um mismunandi ljósasenur eftir tíma dags.
Triggeringu að þegar ég set á Play á AppleTV þá dimmast ljós hjá mér. Relay til að opna bílskúrshurð og ýmislegt annað.

Gateway druggið í þetta eru ljós og er þægilegt að byrja á , en eftir að hyggja þá myndi segja að fólk fái mest útúr opnun á hurðum og slíku.
Síðast breytt af russi á Þri 26. Apr 2022 23:30, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Snjall heimili

Pósturaf danniornsmarason » Fim 28. Apr 2022 12:18

russi skrifaði:Þetta er auðleysanlegt, auðvelt að vera með bæði virkt.

Rofar eru virkir en þeir rjúfa ekki straum af perunum, þannig get ég stýrt þessu eins og ég vil með símanum, snjallhátölurum og tækjum og svo þegar gamla settið kemur í heimsókn þá getur það notað rofana.

Hvernig virkar það, ertu með smart rofa eða einhverja spes rofa sem rjúfa ekki straum af perunum, væntanlega ekki þessu basic rofar, eða hvað?
Þetta er einmitt það sem ég myndi vilja, bæði rofar og hægt að stýra með síma ofl og svo hægt að programma einhverja skipun sem dimmar ljósin, slekkur á ljósum og dregur fyrir og eitthvað svona basic


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Snjall heimili

Pósturaf TheAdder » Fim 28. Apr 2022 12:25

danniornsmarason skrifaði:
russi skrifaði:Þetta er auðleysanlegt, auðvelt að vera með bæði virkt.

Rofar eru virkir en þeir rjúfa ekki straum af perunum, þannig get ég stýrt þessu eins og ég vil með símanum, snjallhátölurum og tækjum og svo þegar gamla settið kemur í heimsókn þá getur það notað rofana.

Hvernig virkar það, ertu með smart rofa eða einhverja spes rofa sem rjúfa ekki straum af perunum, væntanlega ekki þessu basic rofar, eða hvað?
Þetta er einmitt það sem ég myndi vilja, bæði rofar og hægt að stýra með síma ofl og svo hægt að programma einhverja skipun sem dimmar ljósin, slekkur á ljósum og dregur fyrir og eitthvað svona basic

Ég er með Samsung Smartthings hub, við hann eru tengdar Osram og Philips Hue snjall ljós og perur.
Home Assistant vél er svo tengt inn á Samsun accountinn og shelly pungar tengdir við þrýstirofa.
Ég er að bíða eftir Raspberry Pi kitti með zigbee loftneti (það sem hue og osram nota) til að færa ljósin og perurnar beint á Home Assistant.

Þetta er helmikið fikt, mæli með því ef þú hefur gaman af fikti.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Snjall heimili

Pósturaf russi » Fim 28. Apr 2022 16:05

danniornsmarason skrifaði:Hvernig virkar það, ertu með smart rofa eða einhverja spes rofa sem rjúfa ekki straum af perunum, væntanlega ekki þessu basic rofar, eða hvað?
Þetta er einmitt það sem ég myndi vilja, bæði rofar og hægt að stýra með síma ofl og svo hægt að programma einhverja skipun sem dimmar ljósin, slekkur á ljósum og dregur fyrir og eitthvað svona basic


Þetta er hægt með Zigbee rofum, margir Friends of Hue rofar til sem gera þetta, er t.d. með þannig dimmer.
En þeir eru dýrir og gerði ég þetta á annan hátt, perunar er fasttengdar í rafmagn, svo tengi ég við rofan Shelly i3 (Shelly i4 í dag) og er þá með senu(automation) sem spyr hvort að ljós sé á, ef svarið er já þá slekkur hún og ef svarið er nei gerist ekkert og auðvitað öfugt. Með þessu þá get ég líka tvísmellt eða haldið rofanum inni til að láta annað gerast. T.D ef ég tvísmelli þá setur hún ljós í hæsta styrk og ef ég held rofa inni þá slekkur hann öll ljós á þessu svæði. Get tengt 3 rofa inná i3, getur notað 4 á i4. Getur auðvitað forritað rofana til gera hvað sem er, eins og draga frá eða opna bílskúrinn
Síðast breytt af russi á Fim 28. Apr 2022 18:00, breytt samtals 2 sinnum.