LED ljós fyrir herbergi

Allt utan efnis

Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

LED ljós fyrir herbergi

Pósturaf Selurinn » Þri 26. Apr 2022 03:32

Hvar er best að kaupa led ljós? Er það ekki annars það sem er mest notað inn í svefnherbergjum og svona hjá fólki til að lífga aðeins upp á tilveruna :megasmile

Meikar þetta sense að kaupa þetta hér heima eða er ráðlagðara að kaupa svona að utan?
Síðast breytt af Selurinn á Þri 26. Apr 2022 21:42, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Neon ljós fyrir herbergi

Pósturaf einarhr » Þri 26. Apr 2022 14:47



| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Neon ljós fyrir herbergi

Pósturaf Daz » Þri 26. Apr 2022 15:01

Selurinn skrifaði:Hvar er best að kaupa neon ljós? Er það ekki annars það sem er mest notað inn í svefnherbergjum og svona hjá fólki til að lífga aðeins upp á tilveruna :megasmile

Meikar þetta sense að kaupa þetta hér heima eða er ráðlagðara að kaupa svona að utan?


Þú ert mögulega að hugsa um LED ljós?




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Neon ljós fyrir herbergi

Pósturaf Selurinn » Þri 26. Apr 2022 21:33

Daz skrifaði:
Selurinn skrifaði:Hvar er best að kaupa neon ljós? Er það ekki annars það sem er mest notað inn í svefnherbergjum og svona hjá fólki til að lífga aðeins upp á tilveruna :megasmile

Meikar þetta sense að kaupa þetta hér heima eða er ráðlagðara að kaupa svona að utan?


Þú ert mögulega að hugsa um LED ljós?


Jú sýnist það frekar vera málið. Hvar fengi maður svoleiðis?
Síðast breytt af Selurinn á Þri 26. Apr 2022 21:36, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Neon ljós fyrir herbergi

Pósturaf hagur » Mið 27. Apr 2022 09:00

Selurinn skrifaði:
Daz skrifaði:
Selurinn skrifaði:Hvar er best að kaupa neon ljós? Er það ekki annars það sem er mest notað inn í svefnherbergjum og svona hjá fólki til að lífga aðeins upp á tilveruna :megasmile

Meikar þetta sense að kaupa þetta hér heima eða er ráðlagðara að kaupa svona að utan?


Þú ert mögulega að hugsa um LED ljós?


Jú sýnist það frekar vera málið. Hvar fengi maður svoleiðis?


Byko, Húsasmiðjan, Bauhaus, Rafvörumarkaðurinn, Elko, HT, SM .... fæst í öllum raftækjaverslunum meira og minna. Svo auðvitað Amazon, AliExpress etc.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LED ljós fyrir herbergi

Pósturaf Viktor » Mið 27. Apr 2022 10:28

IKEA


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: LED ljós fyrir herbergi

Pósturaf rapport » Mið 27. Apr 2022 14:04

Mii.is og Bauhaus... en endaði á að panta af Amazon minni sem kostuðu um 70% minna.




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: LED ljós fyrir herbergi

Pósturaf sigurdur » Mið 27. Apr 2022 14:21

rapport skrifaði:Mii.is og Bauhaus... en endaði á að panta af Amazon minni sem kostuðu um 70% minna.

Ertu með tengil á það sem þú keyptir?



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: LED ljós fyrir herbergi

Pósturaf oliuntitled » Mið 27. Apr 2022 14:28

Ef þú ert að meina "venjulegar" LED ljósaperur þá er Ikea tradfri perurnar góður ódýr kostur, Hue er dýrara en mjög flottar líka.
Gæti verið að þú sér meira að meina eitthvað sambærilegt við NanoLeaf ?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: LED ljós fyrir herbergi

Pósturaf rapport » Mið 27. Apr 2022 15:40

sigurdur skrifaði:
rapport skrifaði:Mii.is og Bauhaus... en endaði á að panta af Amazon minni sem kostuðu um 70% minna.

Ertu með tengil á það sem þú keyptir?


LED Ceiling Light Colour Changing with Remote Control, LED Panel RGB, 24 W/2400 lm, Dimmable/Ultra Thin, RGB Ceiling Light for Bedroom/Bathroom/Children's Room/Hallway https://www.amazon.de/dp/B09PHJ9VYX/ref ... UTF8&psc=1