Góðan daginn
Ég er með asus rt-ax86u router og netið hjá Vodafone. Routerinn styður wifi6 og virkar það smooth á öllum tækjum á heimilinu nema símanum mínum s21 ultra.
Alltaf þegar ég kem heim þá nær síminn ekki wifi signal fyrr en ég slekk á wifi og kveiki aftur og þá virkar það smooth þangað til ég yfirgef heimilið og kem aftur.
Núna er ný komið wifi6 í vinnuna mína og er síminn aldrei með neitt vesen þar, tengist alltaf og allt eðlilegt. Einhverjar hugmyndir hvert vandamálið gæti verið.
S21 ultra tapar alltaf wifi signal við heimkomu
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2022 16:51
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
S21 ultra tapar alltaf wifi signal við heimkomu
- Viðhengi
-
- Wifi6vandamal.png (222.79 KiB) Skoðað 1348 sinnum
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: S21 ultra tapar alltaf wifi signal við heimkomu
Búinn að prófa að gera factory reset á routernum/AP? Og kannski símanum líka ef að hitt klikkar.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: S21 ultra tapar alltaf wifi signal við heimkomu
Slökkva á auto channel það er alltaf til vandræða og velja næstu lausu rás á 5Ghz (og einnig á 2,4Ghz) handvirkt. Síðan gæti verið sniðugt að prófa að slökkva á 160Mhz bandvídd, það eru nærri því engin tæki sem styðja slíkt í dag og setja rásina sem þú notar fyrir 5Ghz í 40Mhz eða 80Mhz handvirkt eftir því hversu mikið pláss þú hefur í tómum rásum þar sem þú átt heima. Ég er með Samsung Galaxy S20 Ultra 5G og ég lendi aldrei í veseni. Ég breytti einnig í símanum hjá að ég nota MAC addressu tækisins en læt tækið ekki búa til handahófskennda addressu fyrir WiFi heima hjá mér (nota slíkt fyrir opin WiFi, heima hjá öðrum osfrv).
Ég er með sömu tegund af router og þú.
Ég er með sömu tegund af router og þú.
Síðast breytt af jonfr1900 á Sun 24. Apr 2022 13:34, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: S21 ultra tapar alltaf wifi signal við heimkomu
er með ax88u og það er snilld að hafa 160mhz þar sem allt frá S10 símum styðja það, ætti ekki að vera vessen hjá þér nema einhverjar stillingar hafi breyst, kannski factory reset annað hvort routerinn eða símann eða bæði, sjá hvað af því lagar þetta, sennilega routerinn þar sem síminn virkar í vinnunni (þ.e.a.s. ef vinnan er með eins router)
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: S21 ultra tapar alltaf wifi signal við heimkomu
Ég er með alveg eins router og hef aldrei lent í neinum vandræðum. Núna reyndar sameinaði ég 2.4Ghz og 5Ghz í eitt netkerfi sem routerinn ákveður síðan hvort að það er tengt með 2.4Ghz eða 5Ghz.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2022 16:51
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: S21 ultra tapar alltaf wifi signal við heimkomu
Ég gerði factory reset á bæði router og símanum og virðist það hafa lagað vandamálið. Sameinaði líka 2,4gh og 5hz netin þannig router ákveður. Þakka ykkur öllum fyrir góð svör og ráðleggingar.
Síðast breytt af sigurthor8 á Mán 25. Apr 2022 15:19, breytt samtals 1 sinni.