Sælir
er að skoða laptop fyrir pabba ( notkun er lítil sem engin )
Bara ráp á netinu og kannski tölvupóstur að einhverju leiti.
Er að skoða Asus og Acer þar sem ég man að þær komu alltaf vel út amk á sínum tíma.
Hefur e-ð breyst sem vert er að huga að eða er þetta ekki bara allt fínt fyrir eldri borgara ?
https://att.is/asus-x513ea-fhd-i3-farto ... minni.html
https://att.is/acer-extensa-15-ex215-53 ... tolva.html
kv
Ómar
Acer/Asus
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Acer/Asus
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
Re: Acer/Asus
Auðvitað spurning hvað hann þarf vélina í og hvort það sé jafnvel sniðugara að vera bara með hræódýra Chromebook?
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Acer/Asus
viljum amk hafa windows en ekki google OS.
Þetta er eins og áður sagði, netráp og tölvupóstur, thats it.
Þetta er eins og áður sagði, netráp og tölvupóstur, thats it.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Acer/Asus
ÓmarSmith skrifaði:Sælir
er að skoða laptop fyrir pabba ( notkun er lítil sem engin )
Bara ráp á netinu og kannski tölvupóstur að einhverju leiti.
Er að skoða Asus og Acer þar sem ég man að þær komu alltaf vel út amk á sínum tíma.
Hefur e-ð breyst sem vert er að huga að eða er þetta ekki bara allt fínt fyrir eldri borgara ?
https://att.is/asus-x513ea-fhd-i3-farto ... minni.html
https://att.is/acer-extensa-15-ex215-53 ... tolva.html
kv
Ómar
Í fljótu bragði sýnist mér að bestu kaupin í dag séu https://computer.is/is/product/fartolva-hp-15-amd-ryzen-r3-5300u-8gb-256gb-w10
Re: Acer/Asus
Ég mundi kanna hjá Fjölsmiðjunni hvort það sé ekki hægt að fá þrusu vél á 40þ. yfirfarna í og spurja um ábyrgð ef eitthvað klikkar fyrstu mánuðina.