[SOLVED]Kreditkort vs Debitkort

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[SOLVED]Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf rickyhien » Sun 17. Apr 2022 19:52

ég hef aldrei sótt um kreditkort og er með litla þörf á því en er að pæla hvort ég sé ekki að missa af miklu með því að nota ekki kreditkort?
Hversu dýrari er kreditkort vs debitkort? Segjum til dæmis Almennt A-Kort eða kannnnnski Gullkort hjá Landsbankanum
Síðast breytt af rickyhien á Þri 19. Apr 2022 11:39, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf ZiRiuS » Sun 17. Apr 2022 20:28

Helsti munurinn á debet og kredit er að debet hefur færslugjöld en ekkert árgjald á meðan kredit er með árgjald en engin færslugjöld. Síðan getur þú líka fengið ferðatryggingu á kredit ef þú ert að ferðast, það er mjög þægilegt.

Síðan ertu tæknilega ekki að eyða þínum peningum með kredit heldur borgar inná það eða borgar eftirá. Á meðan debet tekur fjármagn beint af reikningnum þínum.

Ef þú notar kortið mikið að þá myndi ég frekar nota kredit en debet, þetta er persónubundið. Þú ættir að geta reiknað út allavega muninn fyrir þig.
Síðast breytt af ZiRiuS á Sun 17. Apr 2022 20:29, breytt samtals 1 sinni.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf kjartanbj » Sun 17. Apr 2022 21:34

Ég er með bæði, nota einungis kreditkortið, hef bara þannig heimild á því að ég lendi aldrei í neinum vandræðum með það, safna svo aukakrónum, hægt að safna allskonar fríðindum með þeim. Mesti munurinn er síðan að vera ekki að borga þessi endalausu færslugjöld af debetkortinu




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf Hausinn » Sun 17. Apr 2022 21:36

Debitkort hentar fínt ef þú þarft að "úthluta" pening á ákveðin hátt, eins og t.d. þegar þú ert að gefa táning vasapening eða ef þú vilt hreinlega hafa nauðsynir og skemmtipening alveg sér. Ef þú hefur aðalega pening inn á einum reikning og hefur alveg vit á því að fylgjast með eyðslu þinni er kreditkort lógískari kosturinn.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf Manager1 » Sun 17. Apr 2022 23:04

Fyrirfram greidd kreditkort eru málið, getur ekki safnað skuld eins og með hefðbundnum kreditkortum en færð samt ferðatryggingar og aukakrónur.

Ef þú ferðast mjög mikið og vilt mjög góðar tryggingar væri samt betra að skoða hefðbundin kreditkort.

Ég sótti um fyrirfram greitt kreditkort hjá Landsbankanum um daginn, allt gert í gegnum heimabankann og gat byrjað að nota kortið strax á netinu. Plastið kom svo nokkrum dögum seinna inn um lúguna. Ársgjaldið er 3300kr, ef þú notar debetkortið þitt daglega í eitt ár þá eru færslugjöldin af því meira en 7000kr (365x20kr=7300).



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf appel » Sun 17. Apr 2022 23:07

Það var umræða um þetta fyrir einhverju síðan, og þá í tengslum við lánshæfismat.

Með því að nota debetkort þá myndast aldrei nein lánshæfismatssaga. En ef þú notar kreditkort þá myndar þú lánshæfissögu. Þetta er svo notað til að búa til lánshæfismat þegar kemur að því t.d. að taka húsnæðislán.

Allavega svo lengi sem þú ert ekki að trassa á því að borga allt af kreditkortinu þínu :) þá er líklega verra að vera með kreditkort, en ef þú ert alltaf í skilum 100% þá er það no-brainer að vera með kreditkort að mínu mati.

Kreditkort eru mun fjölhæfari, eru með tryggingar, og ákveðið öryggi ef það er t.d. svindlað á þér þá hefur þú leiðir til að mótmæla, en ekki svo með debetkorti.


*-*

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf rickyhien » Mán 18. Apr 2022 08:42

Manager1 skrifaði:Fyrirfram greidd kreditkort eru málið, getur ekki safnað skuld eins og með hefðbundnum kreditkortum en færð samt ferðatryggingar og aukakrónur.

Ef þú ferðast mjög mikið og vilt mjög góðar tryggingar væri samt betra að skoða hefðbundin kreditkort.

Ég sótti um fyrirfram greitt kreditkort hjá Landsbankanum um daginn, allt gert í gegnum heimabankann og gat byrjað að nota kortið strax á netinu. Plastið kom svo nokkrum dögum seinna inn um lúguna. Ársgjaldið er 3300kr, ef þú notar debetkortið þitt daglega í eitt ár þá eru færslugjöldin af því meira en 7000kr (365x20kr=7300).


var einmitt að leita að upplýsingum um þetta færslugjöld..glatað að það er ekki skráð nein staðar í netbanka..fæ samt einu sinni á ári svona "Færslugjöld" sem er bara 600-700 kr..veit ekki hvort er rétt..ég nota debetkortið alveg daglega

takk fyrir öll svörin



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf SolidFeather » Mán 18. Apr 2022 12:19

rickyhien skrifaði:
Manager1 skrifaði:Fyrirfram greidd kreditkort eru málið, getur ekki safnað skuld eins og með hefðbundnum kreditkortum en færð samt ferðatryggingar og aukakrónur.

Ef þú ferðast mjög mikið og vilt mjög góðar tryggingar væri samt betra að skoða hefðbundin kreditkort.

Ég sótti um fyrirfram greitt kreditkort hjá Landsbankanum um daginn, allt gert í gegnum heimabankann og gat byrjað að nota kortið strax á netinu. Plastið kom svo nokkrum dögum seinna inn um lúguna. Ársgjaldið er 3300kr, ef þú notar debetkortið þitt daglega í eitt ár þá eru færslugjöldin af því meira en 7000kr (365x20kr=7300).


var einmitt að leita að upplýsingum um þetta færslugjöld..glatað að það er ekki skráð nein staðar í netbanka..fæ samt einu sinni á ári svona "Færslugjöld" sem er bara 600-700 kr..veit ekki hvort er rétt..ég nota debetkortið alveg daglega

takk fyrir öll svörin


Færslugjöldin fara eftir því hvernig debetkort þú ert með. Ef þú ert hjá Landsbankanum þá sérðu verðin hérna: https://www.landsbankinn.is/vextir-og-verdskra

Hver debetkortafærsla kostar 18 kr. en svo eru til debetkort þar sem að fyrstu 150 færslurnar eru ókeypis.

Ég er með Almennt kreditkort með tryggingum frá Íslandsbanka. Ársgjaldið er veltutengt þannig að ég enda með að borga ekki neitt fyrir það. Ég held að það séu bestu "kaupin" í dag.
Síðast breytt af SolidFeather á Mán 18. Apr 2022 14:52, breytt samtals 2 sinnum.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf jonfr1900 » Mán 18. Apr 2022 16:02

Það virðist vera galli við fyrirframgreidd kreditkort að þau uppfærast ekki um helgar og á helgidögum í netbankanum. Ég er hjá Landsbankanum.
Síðast breytt af jonfr1900 á Mán 18. Apr 2022 16:03, breytt samtals 1 sinni.




njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf njordur9000 » Mán 18. Apr 2022 17:42

Þekkir einhver til þessara vildarpunkta hjá Icelandair? Hve mikils virði eru þeir? Ætti maður að meta þá sem eina krónu eða eitthvað minna? Mér reiknast svo til að það sé nokkuð nærri því að borga sig að taka Icelandair kort sé það svo.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512


gunni91
Vaktari
Póstar: 2988
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf gunni91 » Mán 18. Apr 2022 18:03

njordur9000 skrifaði:Þekkir einhver til þessara vildarpunkta hjá Icelandair? Hve mikils virði eru þeir? Ætti maður að meta þá sem eina krónu eða eitthvað minna? Mér reiknast svo til að það sé nokkuð nærri því að borga sig að taka Icelandair kort sé það svo.


1000 vildarpunktar samsvara 500 íslenskum krónum :happy
Síðast breytt af gunni91 á Mán 18. Apr 2022 18:03, breytt samtals 2 sinnum.




njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf njordur9000 » Mán 18. Apr 2022 18:20

gunni91 skrifaði:1000 vildarpunktar samsvara 500 íslenskum krónum :happy


Takk, það er ofboðslega erfitt að finna allar þessar upplýsingar svart á hvítu. Það er eins og þeir vilji hafa þetta eins flókið og mögulegt er til að gera erfiðara að gera skynsaman verðsamanburð. Skv. því sýnist mér að maður þurfi að velta um 4.500.000kr. á kortinu á ári til að Icelandair kortið borgi sig framar almenna kortinu hjá Íslandsbanka. Verður þó betri díll en gullkortið í kringum 2,7M kr svo ef maður vill borga fyrir betri ferðatryggingarnar á annað borð er það kannski ekki slæm hugmynd. Auðvitað að því gefnu að maður verðmeti Icelandair inneign krónu á móti krónu í banka sem er ekki sjálfsagt.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf ZiRiuS » Mán 18. Apr 2022 19:08

njordur9000 skrifaði:
gunni91 skrifaði:1000 vildarpunktar samsvara 500 íslenskum krónum :happy


Takk, það er ofboðslega erfitt að finna allar þessar upplýsingar svart á hvítu. Það er eins og þeir vilji hafa þetta eins flókið og mögulegt er til að gera erfiðara að gera skynsaman verðsamanburð. Skv. því sýnist mér að maður þurfi að velta um 4.500.000kr. á kortinu á ári til að Icelandair kortið borgi sig framar almenna kortinu hjá Íslandsbanka. Verður þó betri díll en gullkortið í kringum 2,7M kr svo ef maður vill borga fyrir betri ferðatryggingarnar á annað borð er það kannski ekki slæm hugmynd. Auðvitað að því gefnu að maður verðmeti Icelandair inneign krónu á móti krónu í banka sem er ekki sjálfsagt.


Ég er nokkuð viss um að þessir vildarpunktar fyrnist á ári. Hef ekki skoðað það nýlega en mig minnir að það hafi verið þannig. Mjög pointless að safna punktum ef það er caseið, ekki nema þú veltir fullt af pening á ári.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf rickyhien » Mán 18. Apr 2022 23:39

er að fara velja á milli Almennt A korts eða Gullkorts

ef ég vel A-kort sem er með grunnheimild uppá 50þús þá þarf ég að sækja um að hækka heimildina upp í 160-170k
vitið þið hversu auðvelt/erfitt það er? ég er með húsnæðislán og á fasteign, er alltaf með meira en 500k í bankanum
Síðast breytt af rickyhien á Mán 18. Apr 2022 23:40, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf Viktor » Þri 19. Apr 2022 00:05

rickyhien skrifaði:er að fara velja á milli Almennt A korts eða Gullkorts

ef ég vel A-kort sem er með grunnheimild uppá 50þús þá þarf ég að sækja um að hækka heimildina upp í 160-170k
vitið þið hversu auðvelt/erfitt það er? ég er með húsnæðislán og á fasteign, er alltaf með meira en 500k í bankanum


Ferð í appið, velur bankareikninginn og smellir á yfirdráttur. Þá sérðu útlánaheimildina þína.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf depill » Þri 19. Apr 2022 00:08

Viktor skrifaði:
rickyhien skrifaði:er að fara velja á milli Almennt A korts eða Gullkorts

ef ég vel A-kort sem er með grunnheimild uppá 50þús þá þarf ég að sækja um að hækka heimildina upp í 160-170k
vitið þið hversu auðvelt/erfitt það er? ég er með húsnæðislán og á fasteign, er alltaf með meira en 500k í bankanum


Ferð í appið, velur bankareikninginn og smellir á yfirdráttur. Þá sérðu útlánaheimildina þína.


Semsagt þú mátt dreifa þessari "lánaheimild" bankans eins og þú vilt. Ég er með ódýrasta A kortið ( svona blátt ) frá bönkunum.

Hef aðallega tvennt bögg við það
1. Færslur yfir 200 þúsund frá útlöndum verða hafnað. Getur hringt og beðið um tímabundna hækkun ( eins og að bóka hótel )
2. Engar tryggingar

Hef svona verið að pæla að færa þetta upp þar sem það eru einhver ferðalög byrjuð aftur enn ég bara nenni því ekki. Var alltaf með dýr kreditkort enn svo var þessu breytt þannig þú þarft svo rosalega mikla veltu til að þetta meiki einhvern sense og fari að borga sig aftur. Reyndar finnst þessar Aukakrónur ágætlega sniðugar. Ég og konan eigum sitthvorar 20 þúsund kr.

Þarf bara að sækja í svona kort :)



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [SOLVED]Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf rickyhien » Þri 19. Apr 2022 11:41

fór í banka og spurði hvað ég borgaði mikið fyrir færslugjöld debetkortsins og það var meira en 9þús á síðasta ári...þannig að ég sótti um Gullkortið :D

takk fyrir öll svörin
Síðast breytt af rickyhien á Þri 19. Apr 2022 13:57, breytt samtals 1 sinni.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Tengdur

Re: [SOLVED]Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf nonesenze » Þri 19. Apr 2022 13:57

Getur maður ekki lagt inná gullkort í staðin að vera alltaf að nota heimild. Eða er það verra?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 671
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: [SOLVED]Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf Oddy » Þri 19. Apr 2022 14:00

Þú getur lagt inn eins mikið og þú vilt en einnig verið með heimild eður ei. Allt er mögulegt



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [SOLVED]Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf rickyhien » Þri 19. Apr 2022 14:01

nonesenze skrifaði:Getur maður ekki lagt inná gullkort í staðin að vera alltaf að nota heimild. Eða er það verra?


bankafulltrúinn var einmitt að spurja mig að því en ég pældi ekki í því og sótti bara um kortið á appinu þannig að ...done deal..get örugglega breytt heimildinni seinna




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Tengdur

Re: [SOLVED]Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf nonesenze » Þri 19. Apr 2022 15:00

rickyhien skrifaði:
nonesenze skrifaði:Getur maður ekki lagt inná gullkort í staðin að vera alltaf að nota heimild. Eða er það verra?


bankafulltrúinn var einmitt að spurja mig að því en ég pældi ekki í því og sótti bara um kortið á appinu þannig að ...done deal..get örugglega breytt heimildinni seinna


Já en ég er að meina ef þú ert með heimild. Getur maður ekki átt pening inná kortinu og ekki notað heimildina. S.s ekki fyrirframgreitt kort en samt lagt inná það því sem þú vilt eyða


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: [SOLVED]Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf ZiRiuS » Þri 19. Apr 2022 15:36

nonesenze skrifaði:
rickyhien skrifaði:
nonesenze skrifaði:Getur maður ekki lagt inná gullkort í staðin að vera alltaf að nota heimild. Eða er það verra?


bankafulltrúinn var einmitt að spurja mig að því en ég pældi ekki í því og sótti bara um kortið á appinu þannig að ...done deal..get örugglega breytt heimildinni seinna


Já en ég er að meina ef þú ert með heimild. Getur maður ekki átt pening inná kortinu og ekki notað heimildina. S.s ekki fyrirframgreitt kort en samt lagt inná það því sem þú vilt eyða


Sá peningur safnar ekki vöxtum (ef hann er inná kreditkortinu) svo ég myndi frekar geyma peninginn inn á reikning og svo borga eftir á.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: [SOLVED]Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf himminn » Mið 20. Apr 2022 01:01

ZiRiuS skrifaði:
nonesenze skrifaði:
rickyhien skrifaði:
nonesenze skrifaði:Getur maður ekki lagt inná gullkort í staðin að vera alltaf að nota heimild. Eða er það verra?


bankafulltrúinn var einmitt að spurja mig að því en ég pældi ekki í því og sótti bara um kortið á appinu þannig að ...done deal..get örugglega breytt heimildinni seinna


Já en ég er að meina ef þú ert með heimild. Getur maður ekki átt pening inná kortinu og ekki notað heimildina. S.s ekki fyrirframgreitt kort en samt lagt inná það því sem þú vilt eyða


Sá peningur safnar ekki vöxtum (ef hann er inná kreditkortinu) svo ég myndi frekar geyma peninginn inn á reikning og svo borga eftir á.


Þeir eru nú ekki merkilegir vextirnir á venjulegum opnum reikningum þessa dagana



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: [SOLVED]Kreditkort vs Debitkort

Pósturaf ZiRiuS » Mið 20. Apr 2022 09:21

himminn skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
nonesenze skrifaði:
rickyhien skrifaði:
nonesenze skrifaði:Getur maður ekki lagt inná gullkort í staðin að vera alltaf að nota heimild. Eða er það verra?


bankafulltrúinn var einmitt að spurja mig að því en ég pældi ekki í því og sótti bara um kortið á appinu þannig að ...done deal..get örugglega breytt heimildinni seinna


Já en ég er að meina ef þú ert með heimild. Getur maður ekki átt pening inná kortinu og ekki notað heimildina. S.s ekki fyrirframgreitt kort en samt lagt inná það því sem þú vilt eyða


Sá peningur safnar ekki vöxtum (ef hann er inná kreditkortinu) svo ég myndi frekar geyma peninginn inn á reikning og svo borga eftir á.


Þeir eru nú ekki merkilegir vextirnir á venjulegum opnum reikningum þessa dagana


Króna er króna...



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe