Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Allt utan efnis
Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Climbatiz » Fim 14. Apr 2022 10:15

Russian Ministry of Defense:

▪️ The source of fire on the cruiser "Moskva" is localized. There is no open fire. Explosions of ammunition have been stopped.

▪️ Cruiser "Moskva" keeps buoyancy. The main missile armament was not damaged.

▪️ The crew was evacuated to the ships of the Black Sea Fleet in the area.

▪️ Arrangements are being made to tow the cruiser to port.

▪️ The cause of the fire is under investigation.


https://t.me/intelslava/25203


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


frikki1111
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 21:56
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf frikki1111 » Fim 14. Apr 2022 10:43

nidur skrifaði:
einarhr skrifaði:ég hef tekið eftir því uppá síðkastið að stuðningsmenn og konur Rússa (Pútin) eiga margt sameigilegt.
1 þau hlusta á Útvarp Sögu
2 Kusu Franklín
3 eru lesendur frettin.is
4 eru Kóvitar
5 éta ormalyf


Það fer nú bara kjánahrollur um mig þegar ég les svona.

Random hlutir sem tengjast ekkert = stuðningsfólk pútins.


Margir hverjir á "Rússland - Stjórnmál og menning" hópnum á facebook falla undir 2+ af þessum liðum sem hann telur upp.
Síðast breytt af frikki1111 á Fim 14. Apr 2022 11:40, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Fim 14. Apr 2022 15:11

jonfr1900 skrifaði:Það virðist sem að skipið Moskva hafi sokkið samkvæmt þessu hérna. Þetta er eftir árás Úkraínu. Þetta er ennþá óstaðfest. Þannig að núna er bíða og sjá hvaða upplýsingar koma fram.

https://twitter.com/RALee85/status/1514398732611211271


Núna væri rétti tíminn fyrir Úkraínu að senda flugskeyti að skipinu og klára verkið.

Engir sjóliðar, bara setja punktinn yfir i-ið og senda skýr skilaboð.

Smá skrítið, Úkraínumenn segja einungis um 50 hafa verið bjargað af skipinu.

https://t.me/rf200_now_world/581
Síðast breytt af rapport á Fim 14. Apr 2022 15:13, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fim 14. Apr 2022 20:29

Rússland með meiri hótanir og stærsta skipið þeirra sem hefur verið notað sem mest í loftárásir á Úkraínu er sokkið ofan í Svartahafið.

Medvedev warns Russia would bolster military over potential Swedish and Finnish NATO membership (CNN)

Russian warship Moskva sinks in Black Sea, Russian Ministry of Defense reported via state media (CNN)

CNN er með svona fljótandi lista sem er verra.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fim 14. Apr 2022 21:04

Rússland er að trufla GPS merki í Úkraínu. Það þarf að taka niður þessar stöðvar sem senda út þetta truflunarmerki.

Russia is jamming GPS satellite signals in Ukraine, US Space Force says (Space.com)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fim 14. Apr 2022 23:37

Þetta er verulegt tjón fyrir rússa að missa þetta herskip.
Svona herskip kostar fúlgur fjár, líklega um $2 billion dollarar, um 260 milljarðar íslenskra króna.
Fann ekki hvað skipið kostar, en giska á þetta því svipað herskip bandaríkjanna Arleigh destroyer kostar um $2 billion dollara.

Þetta er einsog að missa þúsundir skriðdreka á einu bretti. T72 kostar hálfa milljón dollara í framleiðslu í dag, þannig að þú gætir keypt fjögur þúsund T-72 skriðdreka fyrir $2 billion dollara.

Svo hefur þetta herskip farið í gegnum nútímavæðingu, búið að smíða vopnabúnað í gegnum líftíma þessa skips, og líklega hefur verið eytt talsvert meira en $2 billion dollurum í þetta skið í gegnum tíðina.
Síðast breytt af appel á Fim 14. Apr 2022 23:38, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Mossi__ » Fös 15. Apr 2022 00:06

appel skrifaði:Þetta er verulegt tjón fyrir rússa að missa þetta herskip.
Svona herskip kostar fúlgur fjár, líklega um $2 billion dollarar, um 260 milljarðar íslenskra króna.
Fann ekki hvað skipið kostar, en giska á þetta því svipað herskip bandaríkjanna Arleigh destroyer kostar um $2 billion dollara.

Þetta er einsog að missa þúsundir skriðdreka á einu bretti. T72 kostar hálfa milljón dollara í framleiðslu í dag, þannig að þú gætir keypt fjögur þúsund T-72 skriðdreka fyrir $2 billion dollara.

Svo hefur þetta herskip farið í gegnum nútímavæðingu, búið að smíða vopnabúnað í gegnum líftíma þessa skips, og líklega hefur verið eytt talsvert meira en $2 billion dollurum í þetta skið í gegnum tíðina.


Gott á þá bara.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 15. Apr 2022 00:20

Hugsanlega hafa hundruðir rússneskra sjóliða farist í þessari árás.
only 50 of the 510-strong crew have so-far been confirmed as rescued.


Þetta virðist hafa verið nokkuð vel skipulögð árás, drónar notaðir til að trufla varnarbúnað herskipsins. Fjarlægðin var líka um 100 km, greinilegt að úkraínumenn búa yfir nokkuð langdrægum flugskeytum til að ráðast á herskip.

https://www.dailymail.co.uk/news/articl ... dmits.html

Þetta flugskeyti notuðu úkraínumenn:
https://en.wikipedia.org/wiki/R-360_Neptune


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 15. Apr 2022 02:45

Rússar eru brjálaðir að skipinu þeirra var sökkt í stríði sem þeir hófu.

https://twitter.com/JuliaDavisNews/stat ... 2771875851



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 15. Apr 2022 03:25

jonfr1900 skrifaði:Rússar eru brjálaðir að skipinu þeirra var sökkt í stríði sem þeir hófu.

https://twitter.com/JuliaDavisNews/stat ... 2771875851

Að sjá þessi vídjó frá rússneskum ríkismiðlum er bara einsog að horfa á eitthvað fasista-sjónvarp frá parallel reality. ótrúlegt að þetta fyrirfinnist á plánetunni okkar í dag. Maður fær bara svona nettan Rick & Morty hroll að sjá þetta, en þeir félagar eru einmitt með sjónvarp sem sýnir frá öllum parallel universes.
Síðast breytt af appel á Fös 15. Apr 2022 03:26, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 15. Apr 2022 04:45

Maður fjallar um Rússland sem lenti illa í glæpamönnum sem stjórna Rússlandi.




Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 15. Apr 2022 08:34

Einmitt það sem ég hafði áhyggjur af, rússar setja kjarnorkuvopn á öll herskip.... og núna er að verða ljóst að allmörg rússnesk kjarnorkuvopn liggja núna á botni svartahafsins

https://www.dailymail.co.uk/news/articl ... -sank.html


*-*

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Climbatiz » Fös 15. Apr 2022 08:47

býst við að Rússneskir special ops hafið farið inní svæði í Mariupol undir stjórn Úkraínu manna og skotið allt þetta fólk, svo þeir geti kennt Úkraínu um

Dozens of Murdered civilians Found in Mariupol after Ukraine retreats (Some hands bound)


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Fös 15. Apr 2022 10:15

Climbatiz skrifaði:býst við að Rússneskir special ops hafið farið inní svæði í Mariupol undir stjórn Úkraínu manna og skotið allt þetta fólk, svo þeir geti kennt Úkraínu um

Dozens of Murdered civilians Found in Mariupol after Ukraine retreats (Some hands bound)


Var ekki búið að staðfesta hér í þræðinum þennan fréttamann sem "áróðursmeistara" Rússa?



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Climbatiz » Fös 15. Apr 2022 15:26

hélt ég hefði orðið bannaður hérna, fékk server not found á Vaktina, fékk bróður minn til að "plead my case", sem hann gerði en svo kom í ljós að þetta var ekki bara ég... (samkvæmt isitdown), síðan virkar fínt fyrir hann en ég hérna útí heimi þá er hún búin að vera up and down í allan dag, annars ef ADMIN hafa eitthvað á móti því að ég er að pósta hérna endilega láta mig vita og ég skal hætta
Síðast breytt af Climbatiz á Fös 15. Apr 2022 15:27, breytt samtals 1 sinni.


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf codemasterbleep » Fös 15. Apr 2022 16:40

Climbatiz skrifaði:hélt ég hefði orðið bannaður hérna, fékk server not found á Vaktina, fékk bróður minn til að "plead my case", sem hann gerði en svo kom í ljós að þetta var ekki bara ég... (samkvæmt isitdown), síðan virkar fínt fyrir hann en ég hérna útí heimi þá er hún búin að vera up and down í allan dag, annars ef ADMIN hafa eitthvað á móti því að ég er að pósta hérna endilega láta mig vita og ég skal hætta


Veit ekkert hvort þetta tengist.

https://www.ruv.is/frett/2022/04/14/fjo ... r-vefsidur

Þ.e.a.s. ef þú ert erlendis þá er hýsingaraðlinn mögulega að loka á erlendar ip-tölur vegna netárásar.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 15. Apr 2022 17:22

Rússland fer núna með hótanir gegn Svíþjóð og Finnlandi.

Rússar segja að NATO-aðild hafi áhrif á öryggi í Evrópu (Rúv.is)

Rússland er farið að hóta Bandaríkjunum einhverjum afleiðingum vegna vopnasendinga.

Russia warned US of "unpredictable consequences" if weapons shipments to Ukraine continue, sources say (CNN) - Rúllandi listi.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Fös 15. Apr 2022 17:27

Climbatiz skrifaði:hélt ég hefði orðið bannaður hérna, fékk server not found á Vaktina, fékk bróður minn til að "plead my case", sem hann gerði en svo kom í ljós að þetta var ekki bara ég... (samkvæmt isitdown), síðan virkar fínt fyrir hann en ég hérna útí heimi þá er hún búin að vera up and down í allan dag, annars ef ADMIN hafa eitthvað á móti því að ég er að pósta hérna endilega láta mig vita og ég skal hætta

Ég prófaði að tengjast með VPN (UK) og síðan fannst ekki, prófaði svo aftur síðar og þá virkaði allt, veit ekki hvað veldur.
Það er engin að fara að banna neinn fyrir skoðanir sínar.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Fös 15. Apr 2022 18:57

Hvernig UKR er að rekja og koma upp um þessa einstaklinga er ótrúlegt og mikið afrek.

https://www.ukrinform.net/rubric-ato/34 ... ified.html

+ kortið með öllum heimilisföngum sem fengu sent þýfi frá Hvíta Rússlandi.

P.s ótrúleg ritskoðunin, hvet ykkur til að reyna að kommenta undir rússneskar fréttir á telegram, RT t.d.
Síðast breytt af rapport á Fös 15. Apr 2022 18:59, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 16. Apr 2022 00:09

Hérna er kort sem sýnir stöðuna þann 16-Apríl-2022 klukkan 00:00.

https://twitter.com/War_Mapper/status/1 ... 6682122244

16-02-2022 at 0000utc.jpg
16-02-2022 at 0000utc.jpg (1.41 MiB) Skoðað 3695 sinnum




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf braudrist » Lau 16. Apr 2022 00:31



Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 16. Apr 2022 13:00

Óstaðfestar fréttir segja að Rússland ætli formlega að lýsa yfir stríði við Úkraínu. Þessu fylgja miklar reglur og kvaðir samkvæmt reglum Sameinuðu Þjóðanna en það er ljóst að Rússland mun ekkert fara eftir slíku.

https://twitter.com/sentdefender/status ... 2272585730




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 16. Apr 2022 13:12

Í Hvíta-Rússlandi er komin af stað andspyrnuhreyfing gegn þáttöku Hvíta-Rússlands í því og gegn Rússlandi og Lukasenko og einræði hans. Þetta fólk er að valda tjóni og skemmdum á innviðum.

https://twitter.com/franakviacorka/stat ... 5053378561




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 16. Apr 2022 16:11

Rússland ætlar sér hertaka Úkraínu og þurrka þá út sem þjóð eins og er farið að sjást hérna.

https://twitter.com/Euan_MacDonald/stat ... 2739448844

Russia_occupation_of_ukraine-16-04-2022.png
Russia_occupation_of_ukraine-16-04-2022.png (334.27 KiB) Skoðað 3538 sinnum



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Sun 17. Apr 2022 18:53

https://www.ukrinform.net/rubric-ato/34 ... egion.html

Það er mikill uppgangur á innleggjum Rússa á Telegram. Vona að þetta sé uppblásinn áróður, en þar var m.a talað um að stórar vacum sprengjur yrðu notaðar til að klára Úkraínumenn í Mariupol.